Alþýðublaðið - 19.08.1960, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.08.1960, Blaðsíða 4
f Á FIMMTUDAGSMORGUN < ér farin fcrö um Kaupmanna- R É F s höfn? Þar v> rum við svo hepp- in aðhafa áj.aria, danska konu að flrarsfjóra, sem talaði vel íslenzku og jóu það mjög á á- nægj.u feiðarinuar. Farið var víða um hina s.ógru borg og sjálfsagt höfum ið séð meira af þ4í, sen\ þarf ab sjá í Kaup- man|iahöfr. þennan morgun, 'en ef við hefðum r mbað um án leiðsagnar. Eft miðdegin- evddu menn sv ýmist í _að káupa því að alhr íslend- inga| þurfa alltaf aó vera að kauþa í útlöndum, eóa menn fóru í dýragarðinn og víðar og í Tívolí fóru svo flesrir um kvöldið. Það skyggði n •ckuö á þáí heimsókn hjá okKur, að skipið leggur af stað ki. 10 að kvöldi frá Höfn, svo að held- ur var heimsóknin í þanu á- gæta stað snubbótt. 'Væri pað ■áreiðanleg;, vel þegið, ef því væri| breytt nokkuð, svo ud betur nýttist hin stutta dvöi I Höfri. Nú var siglt látlaust alla nóttina og um fótaferðatíma næsta dag komið til Gauta- borgar. Gautaborg er að mörgu leyti falleg borg og foýjarins i.nnbyggjarar ku vera mjög duglegt fólk, einkum við skipasmíðar. Þá hefur löngum verið talið að menn fengjii góð og ódýr föt í Svíþjóð og sá I ág marga menn nota sér það. : rlins vegar finnst mér, að þótt verðlag sé ef til vill aðeins iiærra í Kaupmannahöfn, þá otu föt. „smartari" hjá dönsk- ' Uin en sænskum og munur- Ráðhústorg í Kaupmannahöfn. urlanda inn á verði e.í ki svo ægilegur. í ferðinni sevi farin er eftir kvöldmat. eö ■ lokunartíma, hvernig sem hnnn vilja líta á það, var farid um borgina og loks farið £ Lyseberg, þeirra Tívolí, sem er prýðileg- ur slaður. Sifelt var nú af stað kl. 10 að kVöldi aftur og k mið eld- snemma til Kristiansand S. í Noregi, huggulegs bæjar, en ekki sérlega skemmtilegs. En þarna er farin mjög skemmti- leg ferð um nágrennið, sem er afar fallegt og ekki er ánægj- an af ferðinni minni fyrir það, að leiðsögukona er þarna frú Soff/a Lundberg, fædd Ás- grímsdóttir, held ég, sem upp- fræðir mann ágætlega um sögu byggðarinnar o. fl. Það má skjóta því hér inn í, að Soffía er hinn ágætasti skák- maður og mun yfirleitt vera þriðja eða fjórða á Noregs- tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigiiiiiiiiri]iili]]l]] jiii, j]ii„ili„ill,i,,r if i * 1 | Síðari grein \ - c 4 19. ág 'St 1960 — Alþýðublaðið meisíaramótinu í skák fyrir konur. Er nokkurn veginn ör- uggt, að hún verður í norska kvenliðínu á Norðurlanda- meistaramátinu í skák, ef hún þá facr sig til þess að tefla á móti íslendingum, sem ér hreint ekki víst, Og nú fer að síga á seinni hlutann a.f þessari ágætu ferð, sem aukif hefur talsvert á líkamsþyngd mína. Á mánu- dagsmorgun er komið aftur til Þórshafnar í Færeyjum, og fyrsti maður um borð er aftur tollþjónninn með kassann. Svo er farin stutt en skemmti- leg ferð til Kirkjubæjar og skoðuð hin eldgömlu og at- hyglisverðu hús þar undir leið sögn kóngsbóndans Páls Pat- urssonar, þess víkingsiega manns. Þegar siglt er frá Þórs höfn, er farið milli eyja. dá- samlega leið. Næsta dag, þriðjudag, er siglt fram hjá Shetlandseyj- um og um kvöldið er komið til f-'.landsstranda að nýju, siglt milli Dyrhólaeyjar og klettsins og tveim tírnum seinna framhjá Vestmanna- eyjum. Á miðvikudagsmorg- un var svo kornið til Reykja- víkur og þessari ágætu férð lokið, og enn er þjóriustuliðið jafnliðlegt og glaðlegt og þeg- ar lagt var upp í þessa hröðu ferð til Norðurlanda. Og svo leggur skipshöfni'n skipinu ljúflega upp að brvggjunni og við sriúúnr. aftur til hvérsdags- lífsins eftir góða og skemmti- lega ferð. — x+y. „TUGÞÚSUNDIR í óreiðu- ávísunum" er fyrirsögn í Alþbl. fyrir nokkrum dögum. Er í greininni skýrt frá því að bunki af ávísunum iiggi hjá rannsóknarlögreglunni, sem séu „falsaðar“ á einn eða annan hátt. Sá sem þetta skrif ar er allvel kunnugur almenn um viðskiptum í Bandaríkj- unum og Stóra-Bretlandi, en þar eru greiðslur með ávís- unum mjög algengar. í USA er ekki fátítt að fólk beri ekki á sér neitt sem heitir af reiðu- fé, heldur greiði með ávísun- um. Að sögn eru mjög lítil brögð að því að boðnar séu „sviknar11 ávísanir, enda er sagt að við því liggi skiiyrð- islaus fangelsisrefsing og er í því fólgið mjög mikið aðhald, en auk þess er fullrar varúðar gætt, þegar tekið er á móti ávísunum. Aðhald frá bönkum er þó ekki annað en það, að kæra til lögregiunnar samstundis, ef „svikaávísun“ er framvís- að, og verður þá sá, sem seldi bankanum ávísunina, að gera grein fyrir hvar hann fékk hana. Ekki er mikið eftirlit með ávísanaheftum af hálfu bankanna. Hver sá, sem hefur ávísanareikning í banka, get- ur fengið eins mikið af ávís- anaheftum og hann vill og eru þau alls ekki bókfærð. Þegar menn greiða með á- vísun, t. d. í sölubúðum í USA, þá ér það ófrávíkjanleg regla, að útgefandi ávísunarinnar verður að færa sönnur á hver hann er. Bezt er að hafa vega- bréf A.nnars hefur f jöldi fólks sérstök kort gefin út af lög- réglu, sem sýnir hver maður- inn er. Þá eru ökuskírteini tekin gild, ef ekki er öðru til að dreifa. Komi maður í sölu- búð og vilji greiða úttekt sína með ávísun, sem gefin er út á handhafa af einhverjum „Jóni Jónssyni11, þá er hún ekki tekin, nema viðkomandi skrifi nafn sitt á ávísunina og sanni þá um leið hver hann er. Ef um stórar ávísanir er að ræða, og einhver vafi þyk- ir leika á gildi þeirra, þá er hringt í viðkomandi banka, eftir upplýsingum um reikn- ing viðkomandi útgefanda áð- ur en tekið er við ávísuninni. Ef allra þeirra reglna er gætt, sem hér hefur verið lýst, — og hert stórum á refs- ingum, — þá ætti þessi ávís- anaósómi að hætta samstund- is. Það er bví nær eingöngu undir þeim komið, sem taka við ávísunum, hvort hægt verður að hafa svik í frammi — En ávísanaviðskipti eru mjög hentug, bæði fyrir ein- staklinga og þjóðfélagið í heild og því ófært að þau leggist niður. Kaupsýslumaður, Aðstob samþykkt Washington, 16. ágúst. NTB-Reuter. Utanrikismálanefnd Öldunga- deildar Bandaríkjaþings sam- þykkti í dag frumvarp, er gef- ur stjórninni leyfi til að nota 600 milljónir dollara til að'- síoðar við ríki í Mið- og Suðut Ameríku. 500 milljónir skal nota til að fcæta lífskjör og auka menn- ingu þjóðanna, en 100 milljón- ir skulu fara til viðreisnar í Chile vegna jarðskjálftanna þar s.l. vetur. Samþykktin í NÖFN LANDA I AFRJKU FRÉTTÍR iþessa dagana eru fullar af afríksk- úm nöfnum á nýjum lýðveldum, sem mikið ér stofnað a£ í þeirri heimsálfu Nokkur af (þess- um nöfnum eru leidd af nöfnum innfæddra á landfræðilegum sérkennum eða munnmæla- sögum kynþátta, en önnur gerð af evrópskum landafundamönnum. Hér eru nokkur þessara nafna og skýringar á þeim: DAHOMEY (lýðveldi) — úr mállýsku inn- fæddra „Da Home“, er þýðir „borgin á maga Da“, en Da var höfðingi á 16. öld, sem drepinn var af keppinaut sínum. Keppinauturinn risti á maga hans, gróf hann og byggði borg á gröf hans, GHANA (Iýðveldi) af nafni keisaradæmis í Afríku á miðöldum. KONGO: —• eftir Kongó-ánni, en nafn hennar kemur af orðinu ,,kong“ á máU innfæddra, er þýðir fjöll. GUIENA (lýðveldi) — af orðinu ,,ginnie“ á máli innfæddra, er þýðir borg Bretar gerðu gullpeninga, sem kölluðust einnig „guinneas“ í borgum þessum (ginnies). KENYA (brezk nýlenda og verndarsvæði) — af Kenyafjalli, er hlýtur nafn sitt af orði, er þýðir þoka á máli innfæddra. Tindur fjailsins er oft hulinn þoku, LIBERIA (lýðveldi) — af enska orðinis „liberty“ svo kallað í minningu um frelsaða, ameríska þræla, er settust að í landinu 1822. EÞÍÓPÍA (keisaradæmi) — af grísku orði, er þýðir „hin brenndu andlit". TANGANYIKA — „Nyika“ þýðir vatn á máli innfæddra, og „tanganya“ þýðir að safna saman, Stöðuvatnið var þannig mótsstaður vatna. FÍLABEINSSTRÖNDIN (Iýðveldi) —- af fíla beinunum, sem þar er safnað saman, CHAD (lýðveldi) — af orði, sem þýðir vatn. á máli innfæddra. SIERRA LEONE (brezk nýlenda og vernd- arsvæði) — úr portúgölsku fyrir „fjallgarður ljónanna“ — þó að engin Ijón sé að finna með fram hinni klettóttu strönd landsins. Portú- galskir landkönnuðir héldu, að brimliljóðið við ströndina væri ljónsöskur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.