Alþýðublaðið - 19.08.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.08.1960, Blaðsíða 9
kmynda- Winters ég fengi íundi ég nyndum. ídislegra lum, eld- kinnkáp- ig frum- lifi fyrír V Belg- iði á dög- ð með 2 mönnum túlku. — m á Iitl- leims. Að bað kóng n, — og þjónninn pparskot ;ki hver kumpán- rom með ;ði: i sem sé í dag ... NN af mdraeða- háaðals, lt fólk 5úm með im föður ætlar að ole Mill- ónvarps- á dóttur, unnings- íans, 'hef r bréfþar i leyfi til ■ússneskt nn langi hvernig ; nauts og n 44 íeríku ■ segir fram hvort orðið 5 and- gjör- enjum fu og íargir, i þrjú því að orðnit skaðir ið frí- Svo ham- mgjusom! MEL PERRER og Audrey Hepburn eru ein af „eftir- ætishjónum" kvikmynda- húsgesta. Hjónaband þeirra hefur varað í nokkur ár, — og enginn veit til, að nokk ur snuðra hafi nokkru sinni komið á þráðinn. — Þó gengu óstaðfestar skilnaðar fregnir í fyrra, og átti or- sökin að vera barnleysi þeirra hjóna. Æðsti draumur Audrey var að eignast barn, —■ en fyrir 11 mánuðum féll hún af hestbaki og missti fóstur. Læknar fullyrtu að Audrey hefði nú ekki fram- ar möguleika á að verða móðir, ■— en þeim skjátlað- ist. oOo Fyrir skömmu sat kvíð- inn, tilvonandi faðir í bið- stofu fæðingarstofnunar í Lucerne í Sviss. Gegnt hon- um sat tengdamóðir hans, —- frú Hepburn. Mel Ferrer hafði enga ró í sínum bein- um, — en tengdamóðir hans reyndi að róa hann og sagði honum, að hann skyldi nota tímann til að skrifa hjá sér það fólk, sem hann þyrfti að tilkynna atburðinn. ;En Mel þorði ekki að vona, að allt færi vel, — svo illa höfðu læknarnir spáð. — Þau voru í raun- inni þrjú, sem biðu þarna. Úti í sjúkrahúsgarðinum gólaði rakkinn Famous, eft- irlætj Audrey. Hann hafði enga matarlyst og skildi ekki hvers vegna hann var hafður úti í þessum garði fjarri ,,fóstru“ sinni. Skyndilega opnuðust dyrn ar. „Abbiamo un bambino", hrópaði læknirinn, dr. Gian ella. Læknirinn kunnj ekki annað en ítölsku, —- en Mel skildi þegar hvað hann sagði og faðmaði tengdamóð ur sína að sér í ofsagleði. Það var ekki fyrr en eft- ir svolitla stund, sem hinn nýbakaði faðir uppgötvaði, að hann hafði ekki grun um, hvort fæðst hefði drengur eða stúlka. ..Maschietto", (lítill strák- ur) sagði læknirinn. Enn þurfti Mel að bíða í tvær klst. eftir leyfi að fá að sjá eiginkonu sína, — en nú notaði hann símann til að tilkynna gleðitíðindin. — Fyrst hringdi hann til barna sinna (tveggja) af fyrra hjónabandi, — sem búsett eru í Kaliforniu. „Lítill bróðir er kom inn í heiminn.“ hrópaði hann í símann. „Hann verð- ur skírður Sean . .“ Þegar Mel fékk loks að koma inn til konu sinnar ■— var hún ekki að fullu vöknuð. „Er allt í lagi?“ muldraði hún. „Ég sé ekkert . . Mel lagði litla drenginn í arma móður hans, hún snart andlit hans, litlu hend FYRIR 11 mánuðum datt Audrey af hestbaki, og læknarnir fullyrtu, aS hún gæti aldrei orðið móðir. urnar . . . allt var í lagi. Með tárvot augu hvíslaði hún: „Ég er svo hamingju- söm . . . svo undurhamingju söm . . Nokkru seinna var hún flutt í rúm, — og spurð, — hvort hún hefði ekki matar- lyst. „Sannarlega hef ég það“, sagði hún, og tók rösklega til matar síns. Hún drakk kaffi, borðaði egg og brauð . . . Svo sofnaði hún. Hinn óhamingjusami Famous var enn úti í garði. Það þótti ekki ráðlegt að hleypa honum inn á fæðinga deildina og hann varð að lifa í óvissunni um þetta allt saman, þangað til ,,fóstra“ hans komst á fætur og sýndi honum Sean litla. Kannski finnst honum hann nú vera hafður útundan? En Mel gaf Audrey éyrna lokka setta gimsteinum, og hún færði honum að gjöf málverk eftir Picasso. Bezta gjöfin var þó Sean, sem fæddist í trássi við læknavísindi nútímans og Audrey sagði: „En hvað hann er líkur . þér. Mel!“ „Hvaða vandræði“, var svar hins stolta föður Þeir vifru sögðu... Þ A Ð er satt, að sá, sem á peninga á vini. Matthias Moth. í DAG er annað uppi á teningnum. Audrey er hamingju- söm móðir, og nú er fernt í fjölskyldunni — Audrey, Mel, Sean-------------------------og Famous. m Keimikunnir fyrir gæðir nofagildi, lágan reksfurs- kosfnað... og fallegf úfiif Electrolux - kæliskáparnir S—48 eru gerðir fyrir miðlungs stór heimili. Þeir taka ótrúlega lítið pláss í eldhúsinu en geyma 4,8 cubicfet. Frystihólfið tekur 9 pund af frystri matvöru. — Stór skúffa fyrir ávexti og grænmeti. Lokað hólf fyrir smjör og ost. Fást með gúmmímottu of aná, svo hægt er að vinna á þeim eða leggja á þá og auká þannig borðplássið. Komið og skoðið þá sjáif í Electrolux-umboðinu uní Laugavegi 176 Sími 36200. Poftablóm Pottablóm í mjöig fjölbreyttu úrvali. — Græ'naý plönl ur og blómstrandi kaktusar, alls konar. — Úrval af blómakerum. — Nýjar gerðir af pottum og skál' um. — Blómagrindur, margar gerðir. Pottablóm frá garðyrkjusýningunni verða seld 'næstu daga. — Alltaf eitthvað nýtt — Verið velkomin í aróðurhús mitt. PAUL V. MICHELSEN, Hveragerði. Áskriffarsíminn er 14900 Alþýðublaðið — 19. ágúst 1960 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.