Lýður - 19.09.1888, Blaðsíða 1

Lýður - 19.09.1888, Blaðsíða 1
25 arkir af blaAtnu kosta 2 kr., erlentlis 2,50kr.Bo.rgist fvrirfraratil útsölumanna. Auglýsingar teknar fyrir 2 aura hyert orð, 15 stafir frekast, af feitu letri 3 au,, en stóruletri 5 au.; borgist fyrirfram. Ritgjörðir^ frjettir og auglýsingar sendist ritstjóranum. Aðalútsölumenn: Árni Pétursson og Björn Jónsson á Oddeyri. 1. biað. Akureyri 19. september Í888. 1. ár. Gódir landsm enn! |>rátt fyrir hið bágborna ástand, sem enn kreppir að landi voru, einkum norðan- og austanlands, hafa nokkrir íramfaravinir hér við Eyjafjörð lofað nokkru fé til þess að stofna fyrir nýtt alþýðublað. Að vísu koina sem ssendur út 5 frettablöð á landinu, sem virðasi mætti nóg hvað töluna snertir, en 3 peirra eru lteykjavikur blöð, 1 ísíirzkt og 1 norðlenzkt; en petta síð- astnefnda b]að pykir mörgum vera ofiítið, enda er aðal- pörfin sú, að koma út blaði, sem víðtækara se en pað, gæfi rúm fleiri röddum, stéttum og flokkum og næði pví fyllra trausti og viðari úhevrn. Tilgangur hins fyrirhugaða blaðs vors er pví fyrst og fremst, að reyna til að bæta úr téðum skorti með dálitlu blaði, er bæði færði fólki fréttir og leiðbeinandi greinir um vor helztu la.ndsmál, og sem sýndi frjálslynda tilhliðr- un öliuni stéttum og skoðunum, — að óskertum rétti út- gefenda til að fylgja sjálfir fastri skoðun. Stefna blaðsins verður þá pessi: aö efla viturlegt og óhlutdrægt almenningsáljt; aö efla félagsskap manna, áhuga og framkvæmd i öllum allsherjar málum, undireins mcð einurð og lempni; aö gæta réttar og sóma allra sem einstakra, er. oss J?ýkj& fyrir borð bornir sakir hlutdrægni og hleypidóma, hvort heldur pa.r eiga hlut að máli bændur, embættis- menn, kaupmenn, innlendir eða erlendir. p>ví yér vilj- unl ka'ppkosta að innræta mönnum þann hugsunarhátt, er særnir kristinni, siðaðri og sjálfstæðri þjóð. Sérstak- lega viljum vér sýna löndum vorum í Yesturheimi og peirra málum meiri sdnngirni, en hingað til hefir komið fram i sunium íslenzkum blöðum. Sömuleiðis viljum vér efla velvildarhug til frændpjóða vorra og einkum vorra dönsku samþegna, sem skyldugt er og hyggilegt, enda má tákast, pótt enginn sé annars bróðir í leik, par sem um almenn réttindi er að tala. þaroð góð skil á fréttum er einn aðalkostur blaða, muimm vér afla oss svo góðra og margra fréttaritara, sem vér höfum föng til. Ivvæði, æfiminningar og smágreinir til fróðleiks og skemmtunar, skal blaðið einnig færa. Loks fkal því yfirhj<t, aö öVúm þeim, sem sœmilegan rit- hátt hmna, skal vera heimil. áð m. lc. wn sinn, sokn ogv'örn í'llaði. vora, ef þei'r eilmiigishafa gfcinir sínar nögn stuttar. Einn dálkur eða mest tveir í senn er liæfilega löng grein i slík blöð, sem vor eru. Stundúm má að vísu skipta greiu- um í kafla til framhalds í fleiru cn einu blaði, en sjaldan fer vel að þurfa að bíta súndur blaðamálsgreinir. Góijir landsmenn! Gjörið nú enn rögg af yður og reynið blað petta með pví að kaupa pað íneð réttum skil- um, rita í pað, auglýsa í pví og styðja álit pess og krapt í orði sem verki — i pví sameiginlega trausti að vér mun- nm kosta kapps um að uppfylla loforð vor, og einnig í þeirri von að bráðum muni batna í búi og ári! N ý i* i t. Nokkur smákvæði eptir OVúju Sicjurðarclóttur Evik J88S og K a up s t a ð a r f e r ð i r n a r, lítil frásaga eptir Ingibjörgu SJcaptadóttur. Akureyri 1888. J>egar skáldsögukonan frú Torfhildur Holm lét sín fyrst getið, var pað nýmæli í vorri pjóðmenningar sögu, að íslenzkar konur seindu rit eða bækur. I vetur héldu 2 ísl. stúlkur opinbera fyrirlestra um menntunarefni, og nú liggja fyrir framan oss 2 rit, annað kveðlingar en hitt skáld- saga, sitt eptir hvern kvennhöfund. júetta er pví eptir- tektaverðara, sem kvennfólki voru er enn pá lítill monnt- styrkur veittur og fæstar, ef nðkkrar, pessara höfunda hafa noklcurrar skólakennslu notið. Allar rita pær gott, eða jafnvel afbragðs-gott mál, sém peir rnega undrast, og enda fyrirverða sig fyrir, sem eptir svo og svo mörg ár hafa lært að rita tungu vora hjá „hálærðum og hálaunuðum11 möon- um. Maður mætti hugsa: einhver munur hlýtur pó að sjást á þessari kvenna-islenzku og -hinni hálærðu! Nei, pann mismun er ekki auðvelt að finna. Eða pá menn mættu hugsa: pað er þá ekki svo mikill vandi, nú orðið, að rita ré.tta íslenzku, úr pví bæði • kvennfólk og ómennt- aðir bændur og vinnumenn geta neyðarlaust komizt upp á pað! Sannleikurinn er nú mitt á milli: Tungur, einkum sitt móðurmál, er auðvelt að læra fyrir pá, sem gáfur til pess hafa, en öðrum — og pað er fjöldinn — er pað tölu- vert erfitt. Og pó mjög mikið sé undir peim komið, sem kennir. er jafnan meir undir hinum komið, sem lærir. Nú eru kvæði og skáldrit, og enda hvers konar rit, sem eru, ekki hent fyrir aðra að semja eða gefa út en pá (eða pær), sem gáfur og hæfilegleika til pess hafa, enda er pað heil- ög skylda peirra, sem ritdóma semja að fegra einskis manns mál og sýna fulla vandlætingarsemi í dömum um rit, og þó sérstaklega hvað meðferð málsins snertir. * J>að er pví fyrst og fremst að oss- pykir skylöugt 'að votta nefndum tveimur stúlkum I sameiningu fulla viður- kenningu fyrir peirra fagra, lipra og furðanlega hreina mál. H'vað nú „smákvæðr1 Ólafar snertir (hún er nú gipt kona hér við Evjafjörð), pá er þar um töluverða kveðskap- argáfu að tala, svo pó ljóðmæli pessi hvorki séu mörg eða margbreytt, marka pau eins og fyrir nýju spori í bökfræði vorri livað bókfræði kvenna sriertir. ()11 pessi kvæði standa að kveðskaparlist, eða að íorini og frágangi, hér um bil jafn- fætis kveðlingum vorra ,,l'ærðu“ skálda. Að vísu eru flest ljóðmælin smákvæði (eins og titillinn segir), og sum þeirra nokkuð' smá að efni líka, enda mörg, sem líkjast ótöluleg- um öðrhm' yngri höfunda kvæðum um samskonar efni. En við slíku má nú jafnan búast, enda verður lieldur ekki séð að höf. liafi nokkursstaðar beinlínis stælt eptir öðru, og hún er víða meira frumleg en búast hefði mátt við. Öll eru kvæðin alvarleg, flest um raunir og reynslu ungs og elskandi hjarta, sem í sakleysi sínu ýmist dreymir um himnaríki eða vaknar til að gráta yfir veröldinni. Næm tilfinning sorgar og ástú slær raunablæ ápessi kvæði. Yíða nær orðfærið heppilega bæði hugsun hennar og tilfinning. Kvæðið „Hvað hjálpar ?“ er' frumlegt, vel hugsað og allvel ort. „Til N. N.“ er líka vel kveðið, einkum seinasta erindið: „J>ln gyðja varð móðir; sitt guðlega blóð' hún gaf þinum andlegu börnum, og pví eru ljóð pín hjá annara óð Svo auðpekkt sem sólin frá stjörnum“. „Til ástarinnal-11*, „Karlinn og mærin“, „Gamlárskvöld“, „Tárið,,, „Alein“, og nokkur fléiri, er allt snotur smákvæði. Nálega hvergi finnast smekkleysur né heldur uppfyllingar *) J>ar er petta erindi: „J>ín vön er sem austrið pá röðuli upp .ris, þíu ró éins og kvöldsólin brosti, en án pín er lífið og ljóðanna dís sem laufið í haustnætur frosti.“

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.