Lýður - 19.09.1888, Blaðsíða 2

Lýður - 19.09.1888, Blaðsíða 2
— 2 — eða rímara-rugl; ekki heldur — það sem nú er hættast við: öfgar og íburður. þó má helzt finna að írágangi sumra kvœðanna í pá stefnu, að of stór og sterk orð se valin eða samlikingar. En ver höfum ekki rúm til að dvelja lengur við þessi snotru ljóðmæli, en viijum mæla sem bezt með þeim við alþýðu og óska höf. tíl lukku með þau og að henui mætti auðnast að kveða eins vel fieira. „Kaupstaðarferðir" er saga drykkjumanns, sem seinna verður reglumaður, og er samin með bindindismálefninu fyrir augum. Smásaga þessi er í þeini tilgangi eutkar-vel tilfundin og prýðis- vel sögð. Sumstaðar bregður skáldskap- arblæ á frásögn og lýsingar, en tilgerðarlaust og jafnt; sumstaðar er frásögnin krydduð dálitlu, skopi, sem fer því betur, sem efnið er alvörumeira, og höfunduriim hefir helg- ari áhuga á málefni sögunnar. Endir sögunnar er ef til vil bezt saminn, seinasta kaupstaðarferð Sigurðar og hin fyrsta hans „Jóns litla" sonar hans, sem aðvarar föður sinn með augunum hennar móður sinnar. |>að er næmt og inni- legt. Grlögg eptirtekt á lífinu lýsir ser lika á sínum stöð- um. Helzta karakter-lýsing er „Madama Sólveig", sönn og sjálfstæð, þó fijótt se yfir farið. Sagan er stutt en efnið töluvert og því má ekki ætlast til glöggra lýsinga á skaps einkunnum og sálarlífi. Hið einfalda, sanna, náttúrlega, virkilega, er og fyrst af öllu, og þarnæst er að umfiýja ali- ar öfgar með birtu og skugga. I enda smásögu þessarar standa orð, sem höf. lætur hinn fyrverandi drykkjumann segja, svo falleg að ver setjum þau her: „Ef við einungis vildum hafa sakleysið og kærleikann fyrir leiðarstjörnur, þá færum við okkur aldroi að voða". Felag Good-Templara her befir gefið út söguna, og æt.ti hún að renna út. Skemmtiferð um ÞÍHgeyjarsýslu. — :o: - Engin skemmtuh er uppbyggilegri en skemmti- ferða- lög. Englendingar þrælka 11 mánuði af áriuu til þess að geta haldið sér „helgidas" (sem þeir svo kalla) einn mánuð ársins. Og til hvers verja þeirhonum? Langflestir til skemti- ferða. Slíkar ferðir — segja þeir — hressa jafnt sál og lík- ama, og það enda þótt þeir, sem ferðast, séu hvorki vitrir menn né fróðir, hvað þá helduv ef náms- og andans menn eiga hlut að máli. Bækur og listir, samkvæmi og sýningar, lííið og reynslan — þetta veitir að vísu máttarviði og meg inefní mannvitsins en, hreifist menn ekki úr stað, ferðist urinn skóglaus allur að vestan (síðan, að sögn, í móðuharð sveitar- eða sýslu takmörk, —• að fjöldi manna lifir svo og deyr að hann fær aldrei augum að líta prýði og störmerki sinna átthaga! Cg pó höfum vér svo fáar skemmtanir, þó býðst parna hin bezta skemtun, sem hugsanleg er; þó eigum vér að sumrinu til ekki einungis hollt og fagurt him- inlopt. heldur og eitthvert hið fpgursta ferðamannaland í norð- urálfunni; pó eigum vér sjálfir landið, og það land, þar sem hver sveit er sögubók, hvert fjall eins og fornkviða, og hver hellir og hamar eins og æfintýri. það er stór skaði ef strand- férðaskipin ekki geta gengið reglulega hjá oss— einnig sakir þess, að þá er loku í'yrir skotið, að menn noti þær tilskem'ti- ferða, Satut er bæði, að þær ferðir er'u flestum of dýrar, enda sýna þær miklu minna af landinu en ferðir ,um það sjálft. þingtími fornmanna, júní- og júlímánaðamótin,. er nú bæði hinn bezti og hentugasti timi tií slíkra þjúðskemmtana, um annan tíma er ekki að tala fyrir almenning, og þó um þenna tíma því aðeins, að allt falli vel og slík fyrirtæki séu fyrirhuguð í tíma. Fornmenn sýnast hafa haffc furðu góð tímaráð til hverskonar ferðalaga og lystisemda. A seinni tímum hetir hið gagnstæða orðið ofaná og þ}óðlíf vort í þessu tílllti allt orðið deyfð og doði. Bu nú eigum vér, hvort sem er, að læra að ganga í nýju líferni, og er pá einnig einsætt fyrir oss að auka oss fjör og íróðleik með upplífgandi ferðum fundum og skemmtunum, betur og almennari en sero nú tiðk- ast, enda er lítill samanburður víða orðiun á vegum og sam- göngum við pað sem var fyrir 30—40 árum. í sumarblíðunni í miðjum fyrra mánuði tók eg mér viku- ferð á hendur til þess að sjá í fyrsta sinni þann Muta Islands, sem heitir þingeyjarsýsla. Eptir afspurn og uppdrætti landsins vissi eg allvel skil á landslagi þar og héraðaskipun, en þekk- íng og ímyndum gefur manqi sjaldan svip fyrir sjón, auk heldur meira. Strax af' Vaðlaheiði birtist mér Fnjóskadalur, beinn og grunnur, en hvorki boginn né djúpur, eins og eg hatði hugsað mer hann, en Ljósavatnsskarð hclt eg að lægi milli lágra hálsa, en það varð öfugt. Fnjóskadalur blasir all- ur við af heiðinni, par sem hinn nýji, fngri ves;ur liggur norður yfir að Hálsi, Hann er með Ljósavatnsskarðsbæjunum 3 kirkjusóknir og nálægt þingmannaleið á lengd. Dalsmynn- ið er við Laufás, þar sem Fnjóská eins og brýtur vesturfjallið og fellur þvert vestur í Eyjafjörð, en þetta op sézt ekki af heiðinni, heldur sýnist dalurinn halda stetnunni eptir drög- um, sem hverfa út á Flateyjardalsheiði, og lokast þar norð- urútsýnið. Beint á mót'v blasir Ljósavatnsskavð og prestsetr- ið Háls á skarðsmúlanum sunnanvert. Fnjóskadal, hefir lengi prýtt eitthvert skrautlegasta skóglendi á íslandi. Nú er dal- menn ekki, sjái menn ekki, heyri ekki og skynji lífsins al- móður, náttúruna, verður h\er maður eintrjáningur, og það sem hann tálar eð'a ritar fær ekki lif og litu. Sérstaklega er rithöfundum og listamöhnum ómissandi ferðalög — ekki svo mjög til þekkingarauka sem til lífskveikju fyrir fjör og andríki, Fornpjóðir og þeirrn listamenn virðast ekki hafa skeytt f'egurð háttúrunnar eins og menn nú gjöra; þó eru spámannabækur Israelsmanna fullar af vegsemd Guðs handa- verka, og listamönn Grikkja voru ferðamenn miklir, og skáld- skapur og listir peirra bera vott um hið næmasta skyn á allri náttúrufegurð. En nú er ekki einungis öld náttúruvís- indahna, heidur og náttúrunautnar ogsamlífs fremuren nokkru sinni fyr. í ölliirn löndum er allt á tjá og tundri sakir „tnr- isfca" og skemmtiferða — nema á voru, landi. Að vísu koma di'jrígum til vor „Englendingar" til pess að sjá „Geysir og Heklu", en börn landsins ferðast nær þvi aldrei — eiginleg- ar skemmti-eða landskoðunarferðir. Að vísu hafa flestir allt annail að gjöra þann stutta tíma, sem hægt er og vant er að ferðast, og að vísu vantar oss vegi og vagna, en ofmiklar kyr- setur höfum vér samfc, miklu optar gætu menn hreif't sig og miklu fieiri ættu að hreifa sig en gjöra, og það er sorglegt að hugsa til pess, að mikill porri gáíaðra manná og kvenna á landi hér fær aldrei að létfca sér upp og koma út fyrir indunum) og standa víðast hvar melar eptir, en að austan verðu fyrir framan Háls og úr því eru allmiklar spildur ept- ir bæði af vöxnum skógi og ungviði. Hálsskógur erlystigarð- ur Akureyrarmanna og annara, sem unna skógarprýði. pessi fagri Hálsskógur er allmikill ummáls og svo stórvaxinn, að heilir flokkar ríðandi manna gætu vel leynst í houum fyrir ókunnugum. Víða er hann stórskemdur eða spéskorinn at' skellum og eyðum, þar sem hann hefir verið riíinn upp án reglu og greindar pað sem hann er, á hann að sðgn, mest að þakka séra þorsteini sál, hinum nafnkunna dáðríkismanni á, Hálsi, sem vermdað hafði skóginn alla sína tíð, og fyrir það hefir ungviðurinn hvervetna komistupp. þarinn afer Vagla- skógur. par býr dugnaðarbóndi, en sem að sögn ann miðuv skóginum, fyrir þá sök að hann rýri ullina á sauðíe hans. Eg sagði vii> hann i gainni, að léti hann skógsinn þess g.jalda yrði hann „sekur skó'garmaður'. Hann hló, og hét bót og betran. Alllangt par framar í dalnum kemur þórðarstaða- skógur. Jónatan bóndi þar, sem skóginn á, hinn greindasti maður, gekk með mér og sýndi mér skóginn. þar fer sam- an fögur eign og mikil rækt og umhyggja eiganda. Sáskóg- iir er lautóttari en Hálsskógur og því enn hærri og blóm- legri, granda honum og sjaldan veður; standa þar víða hrísl- urnar práðbeinar upp 12—14 álnir. Umm41 limsins skamt

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.