Lýður - 19.09.1888, Side 3

Lýður - 19.09.1888, Side 3
3 — frá jörðu mældi eg á einni lrríslu par, sem mer pótti stærst og var hér um bil 30 álnir, enda var stofninn allt að íingur- bæð að þvermáli. Fegri lystigarð en þann skóg er parflaust að líjösa sér. Eptir pað fer skógurinn að minnka í dulnum. J>arna í miðjum d'alnum og svo frameptir er jafn búnaðurog allgóðar jarðir, enda laglegt fóllc og vel menntað. þar eru bæjirnir Illugastaðir (kirkjujörðin') og Lundur, sem peir III ugastaðabræður eru viðkenndir: Kristján faðir Kr. amtmanns og séra Benedikts í Múla. og Björn í Lundi. Jpesskonar stór- bænda er nú sjaldan getið, pó skal eg strax taka fram, að töluvert ineiri stórbændabragur, í orðsins forníslenzka skiln- ingi, er enn í norðurlandi en eg hugði vera, og vekur pað gleði hvers manns, sem í fyrsta sinni fer hér um sveitir. Við einn bónda kynntist eg, sem kvaðst hafa alizt upp á sveit, eií nú taldist að eiga jörð sína, og hefði eg getað trúað að hann væri óðalborinn fram í kyn. Fremsti bær í daln- um að austan eru Sörlastaðir, fjalljörð miktl. þar er reisuleg- ur bær og menntaðúr bóndi. f>ar niður af túninu er liinn fegursti víðiskógur, mannhæðarhár eða meir, milli grænna rennisléttra flata, en túu og bær í brekku fyrir ofan. J>ar á bænuin var margt fóllc samankomið, pví barn hjónannapar skyldi skíra, var pað bæði par úr dalnum og norðan yfir úr Bárðardal, og virtist mér pað bæði vel mennt og mannbor- legt. Kálund segir rétt uin norðlendinga, eri sein ekki hvað síst mun sinnast á jþingeyingum: „þeir eru allra Islend- inga hneigðastir fyrir ménhtun, föðurlandsmál og andans iðnir, eru framgjarnir og fremstir í flokki í politiskuin af- skiptum11. (Frainh. næst). þingvailafundurinn. Hvernig sem sumir kunna að dæma um fundnrliald petta, væri heimskulegt að segjn, að átján aipingismenn — (auk hinna kjörnu og margra fleirig og par á meðal skörungurinn gan'li frá Gautlöndum, peir nafnar báðir úr sömu sýslu, séra Jón prófastur úr Bjarnarnesi og fi. langt að komnir, — að allir peir hefðu gjört pessa för um háheyskapartímann og í harð- æri — einungis að gamni sínu. Nei, áhuginn á endurskoð- un stjórnarskrár Islands er almenanr orðinn, og fyrir sumum lífsspursmál. Furðu mikil samhljóðan kom og frain á fund- inum, — ef til vill of mikil. Eða: mun nú malið ljóst orð- ið, ljóst orðið, bæði hvað menn vilji, hvað ráðlegt sé að heimta, hvað mögulegt se að fá eða framkyæma, og loks, hvað betur muiii fara, ef fengist. Vér ætlnm nú að pessu fari fjarri. Keyndar má segja um flestar réttarbætur eða land- stjórnarbreytingar, að fár viti hvorju fagna skal, að menn, hvertsem er, lifi í trú og von, og geti ekki á öðru byggt, og svo skynsemi sinni — pangað til reynslan komi. Sem fyllst sjálfsforræði, sem allra fyllst innlent vald, hlýtur nú vissu- Jega að vera vort orðtak og heróp — og bæði hiu forna reynsla, Irúiu og vitið, vonin og viljinn leggst hér á eitt — hjá öllum porra pjóðarinnar. En — stjórnarskipun er torvelt verk, par sem mennirnir virðast optast nær spá meðan ann- ar ræður, — par sein aldir og reynsla, eða, eins og sagt er, framrás tímans, vefur og vefur aptur og fram fyrir liöndur nianna. Tillaga fundarins í pessu máli, sérstaklega sú ákvörðun að hann ■ leggur áherzluna einungis á gruhdvöll frum- varpa hinna síðustu pinga líka oss, úr pví sem komið er, fullkomiega vel. þá eru hinar tillögurnar. Fáar af peim sampykkjum vér óskorað nema pá, að stofna skólana, lands- skólann og sjómannaskólann, ogum kvennfrelsi og ullameuntun. |>að, að skora á pingmenn, að segja lausu umboði sínu, sakir pess að peir breyttu skoðun sinni, í stjórnardeilunui — var pað ekki frjáls deila? — er svo gjörræðisleg, að hún tek- ur engu tali. Slíkt er kjósenda að annast. Að löggjafarping geti skipað eða megi skipa kaupmönn- um á Islandi að vera hér búsettir, pað er oss næsta óljóst og ætluro pað purli að athuga betur. Tillagan um strand- og gufuskipsferðir pykir oss mjög ísjárverð og ógreinileg. Gufubáta- (smábáta?) ferðir kringum strendur vorar álítum vér voðaspil. Eða er sú meiningin, að land- stjórnin sjálf kosti (leigi eða kaupi) póstgufuskip landa á milli? Eð i á að semja nú við einn og nú við annan, sem minnst kostar landsjóðinn, að annast póstmál vor? Tillöguna vantar alveg atriðisorð um trygginguna, ekki einungis fyrir fé og fjörvi, heldur og fyrir umráðum stjórnar vorrar yfir póst- göngunum. Tillagan um að rétta við fjárhag landssjóðs, er og svona og svona, og pað meðan sumir fjórðungar landsins hálfsvelta eptir haiðærið, peningaprot pína landið, en Iandsjóðurinn einn á fé í sjóði. Eða ætli pað væri nú óheyrilegt, að leggja pað til, að landsjóður, eða ráðsmenn hans, taki heldnr lán, að dæmi annara pjóða, landinu til framfara, en hætti að safna í sjóð ? Tillagan að leggja niður Möðruvallaskólann líkar oss lieldur ekki. Fyrst parf nú árferðið að batna, svo þarf að reyna hann betur, svo, ef til vill, að laga hann og bæta eða fæia úr stað, og — svo, ef ekkert stoðaði, mætti tala um að taka hann af, fella hann, rífa hann, eða brenna hann! ísland. (Kvæði pctta átti að sýnga á jMngvelli í sumar, en gleymdist.) Lifi vort land, ættleifðiii ástkæra góða, altarið norrænna pjóða, Lifi vort land! Stómerkja land, brennheiit með blásvölum faldi, brynjað með guðdómsins valdi Stórmerkja land! Heimsfurðu land ísreifi pú fald eða fingur, fjallið seni vatnsbóla springur, Heimsfurðu land! ' Sögunnar land, sett út úr samneyti pjóða, samt ertu stórveldið ljóða, Sögunnar land! Fornstóra land, fátækt á fjáraflans borði, fiugrík af stórsæmdar orði Fornstóra land! Örlaga land, íundið af fræðiguðs hrafni frumherji í veraldarstafni Örlaga land! Sækonga land, laugi pig sjórinn af lotning, Ijömairdi. fráneyga drottning Sækonga land! Orrustu land, helheimi hefir pú varizt, heimsfræg í púsuncl ár bari/.t, Orrustu land! iieynslunnar land, dregið með djúpsettum rúnum, dómstóll í sögunnar túnum, Heynslunnar land! k

x

Lýður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.