Lýður - 19.09.1888, Blaðsíða 4

Lýður - 19.09.1888, Blaðsíða 4
_ 4 Lifseiga land, sístungið sverðum og spjótum, sífellt á jafnrettum fótum Lífseiga land! Líísæla land, nærandi kjark vorn og kjarna, kraptur og líf pinna barna Lífsæla land! Eeðranna fold, signuð og háblessuð sértu, sóminn og lífið yort ertu, Eeðranna fold! Mæðranna mold, lánið og líknin vor ertu, lukkan og yndið vort sértu, Mæðranna mold! Niðjanna fold, sár J>itt skal hjarta vort særa, sæmd pín oss deyjandi næra. Geym pú vort hold! Matth. Jocumsson. Fréttir. Akureyri 8. sept. 1888. J>að má segja nm petta sumar, sem nú er langt liðið, að pað hafi reynzt betur en áhorfðist ura tima í vor. Haf- ís, gróðurleysi, fiskileysi, siglingaleysi og bjargarleysi var daglegt umtalsefni fram ,eptir sumri, enda átti allt petta sér stað í fullum mæli. Ur peim vandræðum og hættulega útliti rættist vonum betur. Seinast í júní komust kaup- skip til norðurlandsins og bættu úr algjörðum kornskorti á Akureyri og víðar. filaðfiski kom um sama leyti fyrir mynni Eyjafjardar Endalausir purkar gengu allan júuí og og júlímánuð, gras spratt pví mjög seint og ekki mikið. Heyafii hefir pó víðast hvar orðið í góðu meðallagi fyrir hagstæða tíð, pess má og vænta að gras sem sprottið hefir í jafnmiklum purk og ekki hrakist reynist vel til skepnu- fóðurs. Hákarlaskipin komust eigi út fyrri en um mitt sumar og voru flest ekki meir en tvo mánuði við veiðar, öfluðu pau pann tíma mjög vel, sem eptirfylgjandi skýrsla sýnir. Verzlun er öllu betri en í fyrra, pví flest erlend vara er í lægraverði. A austurlandi hefir verð á ull og fiski verið hærra en hér, sem stafa mun af blindri verzlunar- keppni. |>að er pví eigi hægt að segja að hagnr alpýðu sé nú á haustnóttu í nokkru lakari en í fyrra var, heyin eru ef til vill minni, en betri, fönaður ekkifærri ,en vænni,-skuld- ir öllu minni, hákarlslýsi langt um meira og fiskur viðlika. J>að hefir pví ræzt eptir vonum úr hinum sárbágu kringum- stæðum fjöldans, og margur sem í vor var kvíðandi og hug- fallinn yfir framtíð sinni, mun nú öruggari og vonbetri heyja stríðið við hina hrjóstugu og kvikulu má.ttúru pessa lands. 4 Norðlendingar sem vér vitum um fóru með Thyru í fyrra mánuði á sýninguna í Kaupmannahöfn, og komu með henni aptur, pað voru peir: Einar Ásmundsson umbm. í Nesi, Friðrik kaupm. Jónsson á Hjalteyri, Jón Olafsson póstafgreiðslum. á Sveinsstöðum, Hannes Blöndal barnak.— Heilbrigði hefir verið fremur góð norðanlands. Nýlega lézt í Reykhúsum i Eyjafirði Helgi bóndi Helgasonar, Hall- grímssonar fvá, Kristnesi, efnilegur maður og búmannsefni. Lifiarafli Jiljuskipa af Eyjaflrði 1888. Akureyrinn ... 247 tn. Minerva.....189 tn. Baklur .... 229 — Njáll ..... 321 — Elliði..... 191 — Skjöldur ...... 313 — G-estur . . . . 183 — Stormur..... 362 — Herrnann . . . 324 — Víkingur .... 292 — Jörundur ... 219 — Vonin ..... 537 — Margrét . . . . 363 — „Thyra" kom í dag frá Kaupmh. ('ousúll J. V- Mavsteen kom með henni með allskonar vörur frá Kaupmannahöfh. Byrjar hann nú verzlun fyrir eigin reikning í hinu nýbyggðahúsi sinu á Oddeyri, hefir hann sagt oss að hann í.verzlun sína tæki innlendar vörur, svo sem kjöt, gærur, ull o. fl Gránufélagið. Aðalfundur pess var haldinn á Oddeyri 4. p. m. og mættu par, auk kaupstjóra, 6 fulltrúar af Austurlandi og 7 af Norðurlandi. Fundarstjóri var síra Arnljótur Ólafsson. Sampyltkt var að kjósa næsta sumarfulltrúa í öllum deild- um félagsins. Kaupstjóri skýrði frá efnahag félagsins. Skuldir viðskipta- manna pess hofðu ^nokkuð minnkað á árinu, meðfram vegna pess að félagið hafði neyðst til að taka jarðn- uokkrar, hús og skip upp í skuldir. Skaði á verzlun bafði ekki orðið petta ár í félaginu. í vöxtu af hlutabrétí hverju var sampykkt að greiða 1.50 kr. e.ða 3% fyrirárið 1888, Breytingartillaga sú, að stjnrnarnefndin skyldi ákveða, hvar aðalfundir félagsins skyldu haldnir, í stað pess að lögin ákveða að peir séu haldnir annað árið við Eyjafjörð, en hítt á Seyðisfirði, var feld samkv. 37. gr. með 6 atkv. gegn 7. Síðan voru ákveðin laun stjórnaruefndarinnar og endur- skoðunarmanna. Séia Arnljótur var endurkosinn í stjórnarnefndina, en kand. Jóhannes Halldórsson og séra Matth. Jochumsson vora kosnir endurskoðunannenn. Sökum pess að oss vantar næga pekkingu á högum fé- lags pessa, skulum vér leiða hjá oss í petta sinn að fræða les- endur vora frokar um pess málefni. En fyrst svo er að verzl- un félagsins tjáist heldur hafa ábatazt en haft skaða umliðið ár, er bæði vonanda og óskanda, að pað kosti allra kapps- muna til að losast sem fyrst við erlenda lánardrottna, enda munu vextir hlutaðeigenda í pví skyni hafa enn verið niður- settir úr 6% í 3°/0i og var pað pó sampykkt beint í möti atkvæði hinna kjörnu fundarmanna af Austfjörðuin. Urn íélag petta, hag pess og stjórn, ganga ymsir dómar, og pví er ókunnugum vant um pað að tala, en hvernig sem allt er, mun fiestum vírðast einsætt, eins og nú stendur, að íelaginu sé saman haldið og pað sem eindregnast. FrernUr mótar pó fyiir betri umskiptum í vcrzlun og viðskiptum en verið hefir. i Gfsli Bryttjwlfsson, háskólakennari. Grátið fríðan laufalund, listasprundin björtu, nú eru köld og komin í grund Kónnáks augun svörtu. Ástir firrast aldinn mann, eldast fljóð; og gleyma; einn er svanni samt er pann svein mun lengi dreyma. J>að er hans forna fósturlaud^. . , fræðadísin Saga, sú var ást og yndi hans alla líf's um daga. Burt voru allir beði frá,. hrostið augað svarta : -, flullliærð kona kom fram pá og kraup við skáldsins hjarta. Matth. Joehumsson. ¦— Aðalfundur Gránuffelags, sem haldinn var 4. p. m. ákvað, að greiða skykli I kr. 50 aura í vexti af hverju hlutabrefi Gránuíélagsins fyrir árið 1S88; — |>etta" til- kynnist her með. Oddeyri 6. septemb. 1888. Tr; Gunnarsson: Ritstjóri: Matth. Jotfhunisson. Preiitsmiðja: Björns Jónssonar

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.