Lýður - 03.10.1888, Blaðsíða 4

Lýður - 03.10.1888, Blaðsíða 4
— 8 — Teygjast trjónur grettar, tröll hér standa þykktj Hermið Hljóðaklettar, liver hefir þetta byggt?:,: Sé eg svala heima. — Sæl þú Herðubreið! — Yflr eyðigeima engin vísar leið; Burt er blómsiurvíðir, búið lækja val, :,: Lækka lundar fríðir, langt frá Svínadal :,: Norður sézt til Núpa, nyrðst við Sléttu byggð, Austur, dali djúpa, dimmblá fellin skyggð; Suður sézl til jökla, silfurhjálmuð tröll, :,:Yestur hefja hökla hraunótt Mývatnsfjöll:,: Sé eg fyrsta sinni svalan risavöll.— Festist mér í minui, miunisstæðu Fjöll! Hér hefir Greltir gengið, glímt víð fár og nótt, :,: Fjalla-skóldið íengið fornmanns sálar prótt:,: Hér hafa björgin brunnið, bylt við allri s lóð, Bauðar elfur runnið, rignt með heljarglóð, Náhljóð sungið neðan norna ferleg skjól, :,: Horfið hrædd á meðan himintungl og sól:,: Nú er blásvöl blíða breidd um þennan geim — Ó að engin stríða ógni framar þeim! — Og ef síðsta sinni svíf eg þessa leið, :,: Geymdu gestí’ í minni, gamla Herðubreið!:,: Edison og fónógrafinn. Edison, hinn frægi völundur, hefir nú í heilt ár setið við að tilbúa pá vél, sem á að bera málróm manna og tala hann aptur, hversu opt sem vill, eins rétt og greinilega og maður talar við mann. Edison segir svo um pessa nýju undra-vél: Aðferðin er einfaldleikin sjálfur. Maður, sem senda vill bréf kunuingja sínum, setur vélina í gang og talar eins hátt eðahægt og honum er eiginlegt í opið (the recievor, viðtakarann). J>egar pað er búið tekur hann hið tilbúna blað, sem eg kalla fónogram og lœtur í dálítinn stokk, sem gjörður er til pess að sendast með póstum. Sá sem fónogramið er til, lœtur pað í vél hjá sér, og pá skilar fónogramrnið erindinu, sem pað inniheldur, skýrara en nokkur hljóðberi (telefón) getur eðahelir gjört. Bréfsefnið getur fónogrammið ítrekað ótal púsund sinn- um, pví pað slitnar aldrei, enda má láta pað pegja bvað lengj sem vill. Eeli maður fónografanum vilja sinn, bæn eða boð, verða orð manns ekki fölsuð eða rengd. fessi vél er ekki dýrari en meðal bréfleturmaskína. Eg heíi reynt að láta setja (prenta) eptir fyrirsögn fónografans, og tókst sem allra bezt. Líka má trúa vélinni fyrir öllum lögum handa einhverju hljóðfœri, eða fyrir heil samspíl listamanna (Orchéstra), og heiluin páttum í einu af söngleik (Opera) og skilar hún aptur hverri einni einustn nótu svo skýrt og skært að pví trúir enginn maður, enda kostar svo lítið að tvöfalda fónogrömmin, að verðið á músik verður ekki teljandi11. Sé petta satt, eða sé helmiugurinn af pessu sannur, verður pessi vél stórkostlegt byltingarefni í lííi pjóðanna, segir enskur blaðamaður. Fréttir. Akureyri 1. okt.. 1888. — Til Kaupfélags fingeyinga og Eyíirðinga kom seintr í f. m. gufuskip frá New Castle með alls konar vörur. Fengu bændur með pví langtum meiri vörnbirgðir en í fyrra hanst, enda er nú ekki gert ráð fyrir að fá skip hingað á áliðnum vetri eins og kaupfélagsmenn hafa gjört tvo síðastliðna vetur, par sem slíkar vetrarferðir virðast ærið tvísýnar. Nokkru af vörunum á Húsavík á eigi að skipta meðal Kaupfél. manna fyr en eptir nýár. Skipið fór aptur frá Svalbarðseyri 27. f. m. með 6200 sauði og nokkra hesta. Gufuskip Slimmons fór héðan sama dag með 1030 sauði og 12 liesta. Pyrir pá sauði voru borgaðar 12—15 kr. Kaupskipið „Anna“ kom hingað 23. f. m. með kol og salt og aðrar nauðsynjavörur til Möllers og Laxdals. ,,Rósa“ er væntanleg til Gránufélagsverzlunar fullfermd nauðsynjavöru í p. m. Yerðlag á haustvörum íslenzkum: Kjöt pundið .... 12—18 aur. Mör —...............................20 — Gærur hver .... 1,50—2,25 kr. Haustull pd........................ 40 aur. Rjúpur . . .... 22-25aur. Utlit með vörrubirgðir í vetur er nú allt annað en í fyrra haust. Eyjafjarðar kaupmennirnir hat'a langt um betri birgðir, auk pess sem kaupfélagsmenn eru birgari, vonandi er að alpýða hér fyrir gæti alls sparnaðar, en pað er ein teg« und vörubirgða kaupmanna, sem oss pykja heizt til miklar, og nú munu drjúgum meiri en i fyrra og pað eru brenní- vínsbirgðirnar, pví pað er reynsla fyrir, að allt brennivín, sem til er á Eyjafirði, er á hverjum vetri upp drukkið, enda er ekki örgrant um að pess sjáist nú nokkur merki að svo muni enn verða. Afli hefir í liaust enn sem komið verið mjög lítill á Eyjafirði. Kartöflur og kál spratt allvel á Akureyri í sumar. Við heyskap var sumstaðar verið fram að síðustu lielgi AUGLÝSINGAK. — Bökmenntafelagsbækur eru rni komnarail- ar frá Kaupmannahöfn og eru meölimir félagsins, sem eru áskrifendur hjá mér, beðnir að vitja bókanna seiit fyrst, og greiða tillög sín. Deir sem eiga ógoldin tillög sín frá fyrra, ári ern beðnir að draga ekki lengur að greiða þau. Akureyri 29. sept. 1888. Eggert Laxdal. Kartöflur mjög vænar, — allt það smáa týnt úr á — 8kr. máltunnan móti peningum, 9 kr. ef öðruvísi er borgað. íí æp ur o g rófu r á 6 kr. málstunnan gegn peningum, 7 kr. málst. an.iars, skipti fást á ísu gegn kartöílum. Akureyri 29. sept. 1888, Eggert Laxdal. Undirskrifaður hefir fengið nýjar birgðir af margs- konar' vörum og selur pær með góðu verði, sem allir geta sannfærst um sem koma og skoða vörurnar og fá að vita verð peirra. Oddoyri 2. okt. 1888. Arni Pétursson — Frá Sandgerðisbótinni og útað ynnra-lóninu hefir týnst piskur með stöfunum 0. J. E’innandi er béðinn að skila honum til Árna Péturssonar á Oddeyri gegn sanngjörnum fundarlaunum, — Fjármark séra Mattli. Jochumssonar á Akureyri sneitfc framan og biti aptan b^eði eyru. Brennimark: sr, M. J. Ritstjóri: Mattli. Joehumsson. Prentsmiðja: Björns Jónssoaar

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.