Lýður - 17.10.1888, Blaðsíða 1

Lýður - 17.10.1888, Blaðsíða 1
25 ai-kir af blaðirm kosta 2 kr., erlendis 2,50kr.Borgist fyrirframtil útsölumanna. Auglýsingar teknar fyrir 2 aura hvert orð, 15 stafir frekast, af feitu letri3au., en stói'u letri 5 au.; borgist fyrirfram. Ritgjörðir, frjettir og auglýsingar sendist ritstj óranum. Aðalútsölumenn: Arni Pétursson og Björn Jónsson á Oddcyri. 3. Tblaö. Akureyri 17. október 1888. 1. ár. Sættandi politik og stjórnarskrárdeilan. Óðara en þetta litla blað fœddist, heyrðtim ver að menn ömuðusr við orðinu „sættandi pólitík“, og pað jafnt rauðir menn og hvítir, (sem svo eru kallaðir). Vér skulum lofa peim pað, og ekki prátta mr orðin tóm. Blaðið á smám- saman sjálft að skýra fyrir íesend.um sínum, hvað vér mein- um með sættandi pólitík. í petta sinn viljum vér fara fá- einum orðum um fyrirlestur eptir Pál Briem um stjórnar- skráfmálið, sem prentaður var í 38—39. tbl. J>jóðólfs í sum- ar. Yér munuui ekki til að vér höfum lesið nokkra grein um þessa deilu, par sem málið er fram sett liprara og ljós- ara eða miður vekjandi lrapp og mótsagnir, en sú grein er, pö oss dyljist ekki að ýmislegt megí að henni finna. J>essa grein köllum vér nú einmitt sœttandi pólitík frá hálfu fram- sóknarmanna pessa máls. Hvað sættandi politik hins flokks- ins snertir, getum vér minna sagt, pvi um hann má segja líkt og Eyvindur heitinn skreyja sagði: „Hvar er nú Norð- manna konungrinn, heíir hann flýit eðr felsk hann?“ Jpeirra gnll- eða ægishjálmur liefir að vísu aldrei sézt í pessum bar- daga, svo ekki purfa peir Eyvindur skreyja og Álfur askmað- ur fyrir pá sök, að ærast né æðrast, en vera má að þögn pess flokks eða afskiptaleysi sé máli pessu til mikils skaða. Alpýðuálitið parf á vorum dögum að leiðast og skýrast si og æ af hinum alkunnu tveiin pólitisku allsherjar- flokkum, í- halds- og framsóknar, og pess utan, ef vel á að vera, af flokki, sem segir kost og löst á báðum. Sá eini maður, Hannes Hafstein, sem andæpti f>ingvallafundarmönnum í pessu máli, talaði að vísu máli rninni hlutans eða. íhaldsflokksins, eti ekki köllum vér Hafstein hvítan mann- fyrir pað, sízt í orðsins fornu og lökustu merkingu (o: ragur); hann sýndi einurð fulla og rökstuddi eins vel sínar tillögur og hinir beztu hinna, sínar — pó öllum hafi vissulega verið ábótavant, — og i öðrum málum mun hann liafa pótt, og með réttu, ærið frjáls- lyndur. Erjálslyndi er annað en skoðanir um sérstök mál eða sannfæring. En svo vér minnumst á fyrirlestur Briems, pá finnst hann á yfirborðinu liafa rétt að mæla. Vér íöll- umst vel á sömu skoðun sem pingvallafundurinn og sem fyrirlestur Briems einnig gjörir, að binda ekki stjórnarskrár- breytiuguna við frumvörp hinna siðustu pinga framar en nauðsyn krefur, heldur framfylgja aðalefninu, hinu fyllsta stjórnar- löggjafar- og dómsvaldi landsins, eða sem fyllstu stjórnfrelsi í sérstökum málnm. Og hvað kostnað hinnar til- vonandi stjórnar og aðra mögulegleika pessara réttarbóta snertir, munum vér vera honum sammála um, að pað só á- litsmál, sem smáinsaman verði að skýrast fyrir mönnum. Nú er livorttveggja. að aðalkrafan um endurskoðun- og um- bætnr stjórnarskrárinnar frá 1874 er oss lögheimiluð, enda er mál petta komið á þann rekspöl að rnikill hluti pjóðarinnar vill ekki heyra annað en að málínu sé haldið í horfi unz end- urbætt stjórnarskrá fæst. |>ess skal getið, að allt par til i suinar var ritstjóri pessa blaðs peirrar skoðunar, að fresta skyldi málsókn pessarí. En nú, er mál þetta er búið að ná enn alinennara fylgi fjöldans, nú er sjálfur hinn flokkurinn virðist pagnaður eða búinn að gefa upp vörnina, nú er meiri hlutinn er hættur að berjast fyrir frumvörpum sínum bók- staflega: nú viljum vér að máli pessu sé framlýlgt í aðal- efni pess, sem eins og Páll Briem segir eru þessar greinir: 1. Að tryggja rétt Islands í hinum sérstaklegu málum, ein,k- urn með pví að konuugur vinni eið að stjórnarskránni. 2. Að ákveða betur ábirgð stjórnarinnar og tryggja hana með pví að skipa landsdóm hér á laudi, og 3. Að fá innlenda og pingbundna stjórn. f>egar nú allra pessara meginatriða er gætt í aðalefni þeirra og pau borin saman við stjórnarskrána og hin eldri frum- vörp, pá finnst oss — í fljótu máli að segja, — að allt vort stjórnarbótartal geti vel stefnt til sátta og samkomulags. 1 Frakkaveídi er eigi allt með feldi. f>ótt einvígi sé enn alltíð á Frakklandi og þótt þar.. í landi og einkum í París sé skamt milli öfganna, pótti pó framm ú’r keyra 13. júlí í sumar pegar tveir helztu menn ríkisins gengu af pingi og hlupust á sem grimmir vargar og heimtu hvor annars blóð með brugðnum sverðum. Yenjulega eru pó einvígin par háð fremur fyrir siðasakir en í fullri al- vöru, en hér skyldi skríða til slcarar. Boulanger hershöfð- ingi og Ploquet ráðherraforseti eru svarnir fjandmenn. Eins og kunnugt er þykir stjórn pessa priðja pjóðveldis Prakka skorta bæði þrek og samheldni, einkum í utanríkisstjórninni. Nú er Boulanger oddviti pess flokks, sem mest práir hina gömlu utanríkisfrægð, en allir aðrir flokkar gjöra ýmist, að peir nota B, eða vilja ríða liann ofan t- allt eptir pví, hvern- ig hagar sókn og vörn gagnvart stjórninni. — B. pótti fara halloka við þingkosuingarnar, og risu menn pá upp og gjörðu að viðkvæði, að hann væri skrumari einn og lukkuriddari enda væri öll hans frægð á enda. f>á treysti B. á vini sína fór til Bretagne og fékk par hinn mesta sóma . f>egar haun kom úr þeirri för var pað að hann bar þá tillögu fram í fulltrúastofunni, að deildin sjálf legði pað til að hún yrði lö;ð niður. f>á lenti peim Eloquet saman, pví á honnm íenti ákæran sem stjórnarforseta. Sagði E. að það eina, sem pyrfti að afnemast með öllu væri flokkur Boulugers sjálfs, og kvað hann B. vanastan að vefjast fyrir fótum ríkismanna. Boulager kvað alkuunugt að Eloquet liefði fengið illt uppeldi og kvað gersakir hans við sig hatur og lýgi, o. s. frv. sagði sig siðan úr pinglögum og gekk út úr salnum fylgdu houum flokksmenn hans allir. í einvíginu börðust báðir fræknlega, pví að hvor- tveggi er vígfimur. E. er sextugur, en B. á bezta aldri. E. fékk tvö sár en hitti hershöfðingjann á hálsinn og var pað mikill áverki. Yoru peir pá skildir. Nú er sár hans gróiði en pó ekki um heilt gróið milli pessara nýju víkinga. f>yk- ir pessi aðferð hinna frönsku höfðingja vera heiðinna manna háttur, enda er allur stjórnarbragur par í landi mjög æstur og óstöðugur. Háreysti mikil, óp og ólæti ganga eigi sjaldan á á þingum Englendinga, en slíkt er svipur hjá sjón við lætin hjá Frökkum, pví optlega er ofsi pingmannanna svo mikill sem allir væru óðir og vitstola. Orsalíir harðæris í Yiðshiptum. Eius og kunnugt er, hófst fyrir 8—10 áium síðan óáran mikil í verzlun og viðskiptum; pað var eins og einhver alls- herjar doði legðist yfir heimsmarkaðinn, bankar hrundu tugum saman, auðmenn urðu gjaldprota, fabrikkutn var lokað, fjárleig- ur lækkuðu, verkaföll fjölguðu, peuingar lftgu kyrrir eða feng- ust ekki og stigu óðum í verði, hungur eða skortur gjörðist alm'ennur meðal vinnustéttanna. ÍSamt hélt sáð og uppskeia Irost og hiti, líku lagi og áður. Ilverjar voru orsakirnar og hverjar eru þær enn að því leiti sem varla getur heitið . að árferðið í viðskiptuin manna hali náð sér aptur til hlýtar ? þessu hafa menn margvíslega reynt að svara þótt engir það vér vitum, pótt ótrúlegt sé, haía gjört það eða getað til fulls. Líkast þykir að aðalorsökin sé óhóf mauua, ey ðsla, ági rnd,

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.