Lýður - 21.11.1888, Blaðsíða 1

Lýður - 21.11.1888, Blaðsíða 1
25 n.ikir aí blaðúru kosta 2 kr., erlendis 2,c0kr.Borgist fyrirframtil útsölumanna. Auulýsingar teknar fyrir 2 aura hvert or.\ 15 stafir írekast, affeitu letri3au., eil ióruletri 5 au.; borgist fyrirfram. Ritgjörðir, frjettir og auglýsinga sentlist ritstjðranum. Aðalútsölumenn: Arni Pétursson Og Björn Jónsson á Oddeyri. Mað. Akureyri 21. nóvember 1888. ar. Minni Kristiáns konugs níunda, A Akureyri 15. nóv. 1888. —o— Við Éyjafjörð, við Ægeifs forna haf, Við Englands hirð, hjá Rússa voldisstóli, í dag er sungið: Guð þer ríkið gaf, Vor góði, mildi, tigni Danasjóli! „Fyr rétt og sannleik" ríkis- barstu -vönd, Og ríki pitt var kraptur, stilling,- mildi. Af krónu þinni ljóma slœr á lönd, |>ú landsins faðir, með þeim hreina skildi! A storma-tíð þá stjórnar- kaustu -list Að stunda rett og tryggja friðar böndin; Og ríkin hafa margir drottnar misst, A meðan þú og börn þín erfa löndin. Sé krónan þung, þá er hún hrein sem há, Og bvergi er sál í ölhi þími ríki, Sem hyllir eigi hjxirtarótum frá, þig, hái jöfur, fárra konga líki! Sé krónan þung, er konungsgæfan há, 0 konungshjón með barnalánið friða! Sjá, kongaljósin ykkar arni frá Hin æðstu veldi jarðariimar prýða! Vor heiðursgestur. hjartans vin vors lands, pig hyllum ver, sem lengst og bezt þín njótum, Haf blessun Ghiðs, og hærri konungskrans, Er króna þín er lögð að Drottins fótum. Matth. Jochumsson. Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa. Hvað er frelsi? Frelsi er frumréttur hvers manns til að leita fullkomnunar sinnar samkvæmt alisherjar lög- um og í'eglu, að óskertum annara réttindum, Mannkynið er heild, og einn er ekki frjals nema aðrir séu frjálsir. Fyr- ir þá sök er frelsið líka mannfrelsh félagsfrelsi, pjóðfrelsi Hvað ei' þetta frelsi? |>að er sjálfsforræði félagsins til pess að leiti íullkomnunar sinnar þannig, að frumréttindi hvers félaga séu varin og vermduð eins vel og unt er, og íím leið nautu þessa frumrettar, bæði hins einstaka og alls fé- lagsins. Frelsi er margvíslega liugsað og útlistað; en athugi menn yel þessa fornu og nýju fruiBþýðiugu þess. í siðfræð- inni er frelsið sama sem frjálsræðið, gáfan að velja og hafna. í guðfræðinni er frelsið sarna sem hlýðni við Guð, vilji Guðs og kæileiki. Bæði guðfræðingar og heimspekingar hafa stundum neitað því að maðurinn hafi frjálsræði; þá hafa guðfræð'ngarnir sagt, að frelsi mannsins vilja væri ekki mannsins, heldur Guðs sem stýrði manninum, og heimspek- ingarnir hafa sagt: „Frjálsræði viljans sýnist en er ekki; hlutimii' og hvatimar ráða, maðurinn ákvarðar af nauðsyn, það er orsök til áður en hann fer að ákvarða eða vilja eitt- bvað". En hvorki guðfræðingar þessir ne spekingar geta gjórt þær skoðanir til hálfs eins sennilegar eins og reynzlan gjörir, og flestir þeir menn kenna, sem skarpvitrastir þykja í því að leiða rök af henni. Að neita mannsins frjálsræði er sviplíkt pví sem að neita mannsins skynsemi (sem enginn hefir ÆÍört), og í raun réttri neita menn ,þá um leið gildi sjálfsábyrgðar, mismun ills og góðs, hins sanna og ósanna. Hvað er þá og.til hvers er þá vitið? Hvað er þá rey.nzlan? lífið?. Menn munu því flýja slíkar skoðanir sem. draum- óra og byggja á pví sem hver heil.vita. maður kannast við nieðvituud, sjálfsákvörðun og reynzlu. rrjálsræðið sýnir sig í reynzlunni. En pað er satt: annaðhvort er rótfrelissins innra hjá oss eða hvergi. Frelsi í breytni hlýtur að spretta af, ög standa eða falla með, voru siðferðislega frjálsræði; sama gildir uiu allt stjórnlegt frelsi. því miður blanda menn of mjög saman sjálfræði og frjálsræði, en allir ættu að vita, að sjálfr ræðið tómt, eða óháð réttum takmörkum, er einskis virði. Eins hættir möunum við að halda að stjórnfrelsi,. frjálsar stjórnarskipanir og stjórnarskrár. sé sama sem algilt frelsi eða se nægilegt Irelsiss skilyrði. íjagau sannar oss. að því fer fjarri. Góð stjórnarskipun, ásamt góðri og fastri stjórn, er hið beztii ytra meðal til að skapa frelsi, en hvorki er slíkt frelsið sjálít né einka- skilyrði pess. Fyrir öld síðan skipuðu bæði Baiidaríkjamenn Ameríku og Frakkar sér svo frjálslega stjóriiiirskipan eins og þá þótti — og enn þykir — fullkonm- ast vera: undir fyllsta pjóðræðisvaldi bortuðu h orirtveggju og gáfu öllum persóuu- ög atvinnufrelsi, jafnrétti, hugsunarfrelsi, trúar- mál- iig pivntfrelsi. En hvernigfór? Lýðfrelsi Frakka lenti óðara í st.jórnleysi og steyptist síðan upp í harðstjórn Napóleons keisara. Bandaríkin aptur á móti héldu sínu þjóð- frelsi og halda enn, þótt þvt' stundum hafi verið stór háski búinn. Nn er hið pnðja lýðveldi á Frakklandi, og er mál uianua að það stjndi tæpt. Hvers vegna? Vegna þess, áð sú pjóð er enn lítt proskuð að hinu innra, hinu siðferðislega fielsi. Engin stjórnarskrá getur dugað án þess né staðist: allt londir í of'sa og ágreiningi. Hvernig gekk á voru landi á Sturlunga öld? Athugi vorir frelsisvinir sem vandlegast þá öld. þar vantaði ekki frelsi, þar var ekki framan af stiórn- in útlend og ei§ingjörn. Hvað feldi vort þjóðfrelsi? Finni þeir orsakirnar, svari þeir sjálíir. Aí hverju kemur rifrildið í Danmörku og Noregi? Menn svaia: þar er írelsið að stríða við leifar einveldisins. lýðveldið gegn einveldiskreddum og stettum. Rétt; en svarið er ekki nema hálft. Hítt vantar, að þeir eru ekki enn fullþroskaðir til sjálfsforræðis, þeirra frelsismenn eru enn þá að nokkru leyti Sturlungar. Sannir frelsismenn þurfa að vera líkir Geor;i Washinuton, óeigin- gjarnir, stilltir og góðir menn. Meðan ofsi, og eigingirni drottn- ar, á ineðan vantar hið innra frelsið, á meðan dugar eingin stjórnarskrá. Beztu stjórnarskipanir og langgæðustu eru Englendir.ga og Svissara; en þær hafa myndast. ekki á pappír fyrst né á fáum dögum, heldur fyrir langt reynzlunn- ar stríð, fyrir frelsiskrapt og fylgi ótalmargra ágætra manna fyrir blóðuga baráttu margra kynslóða. „Keisaradæmið er friður", sagði Napóleon hinn þriðji. Honum skjátlaðist þar illa, hans keisaradæmí var rotið tré, sem bar slœma ávexti ófriðar og smánar. En hið sanna' þjóðfrelsi er friður, og svo er allt frelsi í eðli sinu Og þótt lífið se fremur stríð og engar framfarir séu mðgulegar nema fyrir stríð, þá er það víst, að sál hins sanna i'relsismanns er í friói, elskar frið, og er óeigirigjörn. Réttvísi og jafnretti (ekki eigin sigur, sjálf- ræði, hagnaður, álit og yfirráð — undir frelsisins nafni): |>að er þetta, sem hver maður og hver þjóð þarf fyrst og fremst að ástnnda . stríðinu fyrir frelsi og framförum. Hinir stjórnvitrustu, og undir eins hinir frjalslyndustu menn sem ísland hfir alið, voru allir óeigingjarnir menn kyrrir og friðsamir, svo sem þeir ísleiíur og Gizur biskupar, Sæmundur hinn fróði, Markús Skeggjason, Jón helgi,porlák-

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.