Lýður - 21.11.1888, Síða 2

Lýður - 21.11.1888, Síða 2
— Í8 -= ur og Ketill. En það ér satt, þessir menn trúðu á æði-a frelsi e'ii hið stjórnlega óg geymdu þjss Ijós í hjartanu — trúðu á pann sannleika, sem gjörir mennina frjálsa. Lærum áf þeim! Fundir og almenningsálit. pað er óþt talað úm það í blöðunum og manna í milli að þetta eða hitt hafi Véríð ákveðið á þessutn eða hinúm fund- ^num, og ér svó Sveitarviljiun eða héraðsviljinn álitinn að vcra það, sem íátið er heita að ofan á verði á fundinutn. J>ar sem það fiú éru fundarályktanirnar, sem jafnaðarlegast eru teknar fyrir alméfiningsálitið, er mjög nauðsynlegt að fund- irnir séu alVeg frjálsif, svo hið sannasta, rétta, og óþvingaða almenningsálit nái fram að korua. En til þess að þetta geti orðið, er einkum og sérílagi áríðandi, að fundirnir velji Sér óhlutdræga óg frjálslynda fundarstjóra, setn láti sérfremur ant um að fundarályktanirnar verði eptir ósk nteiri hluta fund- armanna heldur én eptir vilja hans. f»að er kunnugt að hér á landi eru alþýðumenn almennt óframfærnir og feimnir, og er því opt ekki erfitt fyrir töluga og ófyrirleitna menn, að gjöra sínar Skóðanir að fundarályktun, þó það eigi bé orðið skoðun, vilji óg sannfæring meiri hlutans, einkutn er hætt Við þessu éf forseti íundarins er ráðríkur og fylgir fram ein- þyk'krti siuni. Til þess að fyrirbyggja, eptir því sem unnt er, ofmikið ráðríki og hlutdrægni á fundutn, ætti þessum reglum að fylgja: að velja til fundarstjóra þá menn, ef þeirra er kostur, sem minnstir pykja fylgismenn, eí þeir að öðru leyti eru /ærir utn að stýra fundi; að kjósa ekki þingmenn fyrir fund- arstjóra sé annarS kostur*, þegar þeir halda þingmálafundi, því ella er liætt Við að minna verði úr einurð futidarmanna, ef finna þarf að 'gjörðum þeirra, þó fundarmenn vildu svo vera láta; a ð héimta það bókað eða taka votta að því, þá er fundarstjóri neitar að láta taka mál tii umræðu, er fleiri en einn fuudartnanna óskareptir, eða ef fuudarstjóri neiturað bera tillög- ur einhvers futtdarmanns, sem fær meðmæli annars, undir at- kvæði. Að gefa nákvæmar gætur að því, að fundargjörðir séu rétt bókaðar og ef rangar fundarskýrslur eru gefnar í blöðun- um, þá að mótmæla þeim, eða leiðrétta, í því blaði er rangt segir frá, eða öðru ef annars er ekki kostur. það er meira vert en margir hyggja að liið sanna al- meuningsálit fái óþvingað að koma fram á fundutn, og opt ltefir mér gramist, jaínvel við menn, sem hafa verið á sðntu skoðnn og ég, þegar þeir ýmist með undirróðri, fortölum eða öðrum brögðum, eru að fá nienn til að greiða atkvæði á fuud- um sannfæringarlaust eða gegn skoðun sinni. Hið sanna skoðanafrelsi hjá oss, er vissulega í sumum greinutn of skaint á veg lcomið. C. Sigur Englendinga yfir Spánverjum 1588; 3. Siglingspanskaflotans. þegar þessi hinn mikll floti lagði út úr fljótinu frá Lisbóni var ntilcið uin dýiðir, og var mál manna að aldrei áður hefði slílcur herfloti á valn komið. Hvervetna þyrptust nienn að sjó fram til að stara á liin glæsilegu stórslcip, er svifu frain fyrir hægutn andvara í óþrotlegum röðutn, hver galeiðan annari friðari, lilct sem þegar þeir höfðingjarnir við Svoldur forðum liorfðu á siglingu Ólafs Tryggvasonan hfii *) þegar Einar Ásmuudssoit var alþingismaður Eyfirðiiiga skoraðist hann ávnlt undiiii þvi að Vera fuudarstjóri á þing- málafundum er hann hélt með lcjósendum sínum, sagði hanu að þingmaðurinn yrði að koma íram laus við fundi til að skýr i frá skoðunum sínuin, og fundurinn í öðru lagi ætti að skýra þingmanninum frá áliti sitiu, vilja og óskum i ýmsutn inálum; euda kom það optar eueinusinni fyrir að fumiinutn og þingmanninuin sýndist sitt hverjum. ékki glóðú drekaliðfUð með gulinum og gapandi trjónum á framstöfnum Filippus konungs, heldur prýddu stafna hau>, og hvur sem’ hátt bar á, myndir heilagra dýrðlinga, og bl á.'- raúðir krossar v uu merktir á seglunum, en gyltar merkis- stengur, gunnfánar, gull og purpuri, glóði livervetna mótisó’u. En þessi dýrð stóð elclci lengi. Óðara en fiotinn ha IV i náð rúmsjó og tekið stefnuna norður nmð landi, lcomandvi 'ii milcið og gelck flotanum bæði seint og illa að ná flóa þei m er slcerst inn fyrir norðan hið injlcla land. Lögðu þeir | ar til liafnar við borgina Corunna, og höfðu látið þrjú stór slc p, en mörg liöfðu slcemmst og laslcast. Dvaldi þetta ferð flotin s því nær mánaðartíma. Á meðan beið hertoginn af Par a með her sinn í Flandri, og réð lítt við liðið, er leiddist biði ■ . en mála vantaði, enda koinst það elf-lii til sjóar, því allstaö r vörðu Englar og Hollendingnr þeim livert ármymii og ós, . g varð þvf þessi her þannig inni brenndur meðan ófriðurin n stóð. Hinn 19. dag júlíinán. voru hinir helztu foringj: r enslca ftotans að knattleik á hæð einni nærri höfninni í Plymouth, þar sem meginflotinn lá. Rendi þá lítið herski en vel slcipað inn á höfnina, og fór geyst. þusti þegar fjöld manna niður á bryggjurnar, sólginn i tíðindi, því milcilla nýj unga þótti von. Skipstjóri steig ogslcjótt á land og spurði livar væri foringjarnir. Var honum þegar fylgt á fund þeirra. Var þessi maður skotslcur vilcingur er haiði farið á njósn. Siigði hann þeim höfðingjunuin þau tíðindi, að liinn óvlgi Spánarfloti væri lcominn að sundinu (Kanalnum) og þelckti allan sjó. Heyrði mannfjöldinn þetta, og laust upp ópi miklu. Vildu höfðingarnir þegar hlaupa til skjpanna. þá mælti Frans drelci: „Ekki liggurá; nógurertími til að vinna þenn- an leilc fyrst, og Spánverja á eptir“. Var þá lokið við leik- inn. Uin nóttina báru strandvitar hersöguna hvervetna með sjó Irain, því að allt, sem þar til þurfti, hafði áður verið fyr- irbúið. Aður en lýsti af degi næsta rnorgun var hvert lierskip og nálega liver byrðingur og bátur, búið til atlögu, sömuleið- is hersveitir, hestlið, æki og vígvélar í hverri borg og byggð á suður- Englandi ; allt, og allir voru til taks til að byrja bið mikla tafi um forlög hinnar enslcu þjóðar og ætlunarverk hennar í sögu mannkynsins. þegar að inorgni sáu menn frá strandhólum suður- Englands til Spánarflotans. Varð mönnum ærið starsýnt, er hann sveif fyrir óskabyr beint inn sundið og milclu nær liinni ensku strörid eu Frakk- landi. Myndaði flotinn hvasshyrndann mána og fór baugurinn fyrir, en milli hornanna var U/2 v‘ku bil. Var þessi slcipan flotans þveröfug og Spánverjum til liins mesta tjóns. Óðar en flotinn var allur lcominn framhja Plymouth, sóttu ensk slcip á eptir og lögðu að hverju slcipi, s.un þeir náðu, meðan megin flotinn fór langt á undan. Skip Englendinga voru miklu niinni og léttari í svifum og veitti þeim hægt að snú- ast fyrir óvina slcipunum og gjöra ýinist, leggja að þeim eða frá, veita þeim slcaða en lcoinast undan skotunum frá þeim, því þegar er hin minni skipin höfðu hleypt af sinuin byssum, sóttu þau á vindb >rða hiuum, en er þau hölluðust, geklc slcothríð þeivra hátt yfir hin enslcu. þannig eltu Eng- lendingar Spánverja heila viku, lögðu aldrei til fastabardaga eða fóllcorustu við þá, heldur að einu og einu slcipi. Hruðu þeir á þennan háfct eigi fá skip þeirra með öllu og skeinmdu og slcöðuðu milcinu hluta flotans. 25. júlí ritaði höfðingi íiotans hertoganum af Parma þessi orð: „Övinir vorir Jeggja oss í einelti, og slcjóta á slcip vor liðlangan daginn, en gefa oss þó aldrei fang á sér. Eg gynni þá í greipur mér með öllu móti, en það kemur fyrir eklci. þeir greiða eigi upp- göngur þó jeg leggi skipin fyrir pi. Eg sé mér pví hvergi fiéri; peir eru skjótir en vér seinfærir.“ Laugardag 27. júlí, lagðist flotinn um akkeri fyrir fram- an Calais, en eklci lcomust þeir þar til hafnar. Höfðu þeir húist við að mæta þar hertogans liði, en það var kvíað inn í laudi og strandbæir og allar hafnir varðar af skipúin Iíollands- inauna og Euglendinga. i

x

Lýður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.