Lýður - 21.11.1888, Blaðsíða 4

Lýður - 21.11.1888, Blaðsíða 4
20 — í viðsliiptum Danmérkur \ið önnur lönd, gat hann þoss, að pað sé liestra manna mál, að sú gæfa ríkisins að lenda eigi aptur í ófriði við J>jóðferja í ófriði peirra við Frakka, sé að pakka framsýni og varfærni konungs vors. Hann minnti pví nœst á ástsæld konungs utan- sem innanrikis, og á hans stöku kynsæld. Loks tók hann með sér- stakri áherzlu fram viðskipti konungs og vors Jands, pau er áður var bent á, og líversu injög vor pjóð sé ástbundin \ið hann og allt hans hús. Hann minnti og á heiðursgjöf kou- ungs, svo og allan vinarhug hans, rækt og virðingu, sem hann hefir auðsýnt landi voru og lýð. Eptir að aðalminnið var drukkið (með 9 földu „hurra„\ mælti J. A. Hjaltalín af Möðruvöilum fyrir minni Lovisu drottningar og konungsættarinnar, Cand. Skapti Jósefsson mælti fyrir minni Islands, en séra Matth. Jochumsson fyrir minui Danmerkur, (hann valdi fyrir atriðisorð:- „Siind- ringens tid er förbi“, er skáldið Tegnér sagði pegar hann lagði lárviðarsveigin um böfuð Dienslægers 1833). Siðan töluðu ýrasir og fyrir ýinsum minnum, og pótti fiestum eða öllum segjast vel. Eór samsætið fram eins og hér má bezt verða. Eitt var það, að allra stétta landsins var minnst, og var pað atkvæði eins ræðumanns, að margt mætti gott telja um hverja stétt fyrir sig og á hverjum tíma, engin mætti og án annarar vera. enda pyrfti hver um sig og allar saman að eflast og batna með batnandi tíð; en varast ættu pær að fara lengra en komið er í p.ví að áfella hvor aðra. í samkeppni skyldurækni og dugnaðar, en eigi íneð orðuin og ófriði, eiga pær saman að stríða. — Tímarit tvö eru nýbyrjuð annað um búfræði en bitt um uppeldisfræði. Hennann Jónasson, útgefandi liins fyrnefnda, er kunnur orðinn að gáfum og áhuga, enda ritar hann skýrt og ijóst. Utgefendur uppeldisblaðsins, Jón Jrárarinsson, Jóhannes Sigfússon (eyfirskurj og 0g- niundur Sigurðsson, eru kennarar á Hvaleyrarskólanum og allir menntamenn miklir, ungir og upprennandi. J>að er pví hvortveggja; stefna eða efni timarits pessa, og útgef- endurnir sjálfir, sem gjöra oss bæði ljúft og skylt að mæla sem bezt fram með peim, pó vér pví miður séum vissir um — pó pau byrji ekki óvænlega — að hvorugt muni seljast svo vel að pau geti borgað sig; pó enn síður uppeldisritið. Gæti menn að fátækt og fólksfæð lands vors, er pess og varla von, meðan slíkur fjöldi er prentaður og seldur af blöðum og tímaritum, enda má og töluvert fræða lýðinn um pessi efui, pótt pað sé gjört í öðrum ritum og blöðum. En að tiltölu við aðrar pjóðir lcaupir alpýða vor afarmikið af í'itum, blöðum og bókum. Eins og stendur, drottna eyður mikiar i pressu vorri og bókagjörð; um politík, fram- farir og fréttir, er kappsamlega ritað og rætt, svo og tölu- vert um búskap, svoogí náttúrufræði, skáldskap, fornum og nýjum fróðleik, og fi. Ennfreinnr er allmargt ritað um menntun og skóla, réttindi kvenna, og enn fieira. En um kirkjulegt trú og siðafræði er ekkert ritað — rétt eins og pjóð vor væri annaðhvort fullkristnuð eða fuilheiðin. — Kirkju-timarit ætti pó i sannleika að fara að getu borið sig hér á landi úr pví pessi hneykslanlega vöntun má ekki lengur standa. Ujöðvinafélagið hefir aldrei verið atkvæðamikið og tild- ur eitt, og um Bókmenntafélagið er sannast að segja, að síðan Jón Sígurðsson leið, liafa pess framkvæmdir litlar orðið, enda eru nú deildir pess í peim prætum og matn- ingi að engin von er til að pað eigi nokkra framtíð til gagns fyrri en pað yrði steypt upp, 0g kosin ný stjórn. Helzt ætti að siniða úr pví nýtt ísl. vísindafélag. J>ó er mesta eyðan í bókagjörð vorri, nú hin mikla vöntun á góð- um skólabókum og ritum til fjölhæfrar menntunar hin- um nngu. (Meira), Fréttir. Aliureyri 19. nóv, 1888. Veðrátta einkar stilllt. blíð og hagstæð pað sem af er pessum mánuði; afiabrögð í meðallagi. Kaupstjóri Tr. Gaunarsson, verzlunarm. Snæbjörn Arn- ljótgson, cand. phil Jón Magnússon frá Laufási, og skip- brotsmennirnir af ,.Hertu“ lögðu af stað héðau 10. p. m. til Reykjavikar til að sigla paðan með póstskipinu 29. p.m. Fylgdarmaður peirra var Ólafur gestgja.fi Jónssou. Sauðaverð í Englandi á kaupfélagssauðum ]i>ineyinga og Eyfirðinga er eptir austa npösti sagt að hafl verið 18 — 25 kr. 60 sauðir liöfðu kafuað liéðan á leið til Englands. Verzlunarfréttir frá Kböfn 26. sept. Yestfirskur jakta- fiskur, hnakkakýldur, skpd. 60 kr.. málsfiskur 50 kr., smá- fiskur 52 kr, langa 47 kr., ýsa 37 — 38 kr. — Hákailslýsi gufubrætt, ljóst 323/t kr., dökkt 30 kr., pottbrætt, ljóst 30 31 kr. Sundmagar 40—45 au. pd. Síld, norðlenzk 8' gkf. tunnan, vestfirsk 12 kr. tn. — Harðfiskur um 62 kr skpd. — Ull norðlensk 67 a., vestfirsk 64 a. —- Gærur saltaðar 4 kr. vönduilinn (o: tvær gærur); sauðakjöt 50 kr tn. (224 pd. i; lambskinn 50 kr. livert hundrað. — Æðardúnu 12, 14 og 15 kr. pd. Skattanetndin á Akureyri hefirnú sett 3 stærstu verzl- anirnar á Akureyri í atvinuuskatt, (pó pær uú og áður hafi engar tekjur gefið upp). Gránufélag' — af 10.000 kr. Höepflinersverlan af 7000 kr Gndmanus efterf. af 5000 kr. —. Slys. Tveir menn voru seint í haust að ferja sauði yfii' Héraðsvötnin í Skagafirði. Ferjunni hvolfdi og drukku- aði annar maðurinn en liinn liélt sér i einn sauðinn, sem synti með liann i land. Til hæsíaréttar er fullyrt að útsvarsmálinu milli Húsa- víkur hreppsnefndar og kaupfélags þingeyinga verði skot- ið; eru pað einliverjir einstakir hreppar sem munu ætla að bera kostnaðinn við pað, falli málið á lireppiun. AUGLÝSINGAR. — f>eir sem eiga ógoldnar uppboðskuldir frá uppboð- um þeim, er ég hafði innheimtu á í fyrra vetur og vor, aðvarast hér með um að þær verða teknar fjárnámi, samkvæmt uppboðsskilmálunum, ef að þær eru ekki að fullu greiddar fyrir I. dag desember næstkomandi. Akureyri, 11. nóvember 1888. Eggert Laxdal. (Aðsent). Greyið af pví gortar enn að geta á kálfa snúið. Sagt pó hafa sumir menn, hann sjálfur liafi flúið. Eitt er víst að einlægt liann er við pá í stríði, á sumum aldrei samt hann vann og soinast undan fiýði. [Borgaðir 80 au.| Kvittanir yrir borgun á 1. ári “Ljýðs.“ Sigurður Davíðss. Veturliðastöðum 2 kr., Sumarl pósturlkr. Snæbjörn Arnljótsson 2 kr., Guðm. Daviðsson Hofi 10kr. Hallcíór Pétursson, Akure. 2 kr Arni Pétursson Oddeyri2 kr. — Herra Halldór Pétursson bókbindari á Akureyri. hefir á hendi útsending ,.Lýðs“ í innsveitir Eyjaíjarðar og þineyjarsýslu^ bann tekur einnig móti borgun fyrir blaðið. — Kaupendur „Lýðs“ í Möðruvallasókn ytri eru beðnir að borga hann til herra Guðmundar Daviðssonar á Hofi. Kitstjóri: Mattli. Jocluimssoii. Prentsmiðja: Björna Jónasonar

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.