Lýður - 03.12.1888, Blaðsíða 1

Lýður - 03.12.1888, Blaðsíða 1
25 nikir ai blaiVmi kosta.2 kr., erlendis 2,r0Ur.Korgist fyrirframtil útsölumanna. Anglvsingar toknar i'yrir 2 aura hvert or.\ Í5 stafir frekast, affeitu letriSau., en stóruletri 5 au.; borgist fyrirfram. Ritgjörðir, frjettir og auglýsinga sendist ritstjóraimm. Aðalútsölumenn: Arni Pétursson og Bjöm Jónsson á Oddeyri. ____________________±£1____i___________ (>. blað. Akureyri 3. desember 1888. 1. ár. 1 Eyrst um sinn tekur ritstjórn „Lýðs" við engumgrein- um um vora „hærri politik". Vilji aptur á móti einhver senda oss' grein um kirkjuleg mál með nafni unclir, skal henni verða gaumur gelinn. Allskonar frettir og fróðleik, snotra kveðlinga, einnig gátur, skrýtlur, æfisögur merkra eða ein- kennílegra manna, 'eður sagriir um pá — ríka sem óríka, karla sem konur, góða og illa, efnafólk og um- renninga, allt slíkt verður pakklátlega pegið og úr pVÍ valið. Eitstj. Jón Árnason, bökavörður. Hvert barn, sem pú á pessu landi kættir, er þúsund uætur styttir þeim og eina, við sagnabrunnsins brjóstanæring kreina nú blessar pig og allar góðar vættir. Jpitt „Sésnm-Sésam" opnaði ollar gættir svo örugt f'órstu geguum björg og steiim; íil undirheims, \ haug til forrimahns beina, með ósliasteíu i hendi pú per hættir, Jui hræddist eklci hruun né voðaklungur, pú hlóst að draug og gömlum skrípatröUum, og lerigfa og lengra gekkstu ör og ungur. Og sjá, pú stóðst á björtum blóiusturvöllum, þar brosti höll og sungu ljúflingsiungur, en landsins drottning langt bar pó af öiium. llún brosti kýrt, í hönd pér tók og sugði: „Kom heill og glaour, þig skal ekki saka, — pín lukka var að leiztú ei til balca. " Og „gleym-mér-ei" í lófa pinn hún iagði. „Sem menjagáfu" — hvað hún blíð í bragði — „við blóinstri þessu skaltú, vinur, talca, pá byiur pér ei heim minn sorg ne vaka". — . Og sýnin hvarf, en minni pitt ei þagði. J>ann menjagripinn barstu trúr í barmi og brjóst þitt fylltist sagnar-landsins auði, svo bliudan sjálí' varð björt á pínum Evarm.il Vort land var íullt af andaus björg og brauði, en bhimið pitt var skáldsins hjartavarmi, sem g*eður meir en ítínar-loginn rauði. Ef liljan pín er lögð við kalið hjarta, pá lifnar pað og kastar fargi pungu, pá færist líf í limi þeirra ungu, þá liður burtu hugar-myrkrið svarta. J>á birtist oss hvað sælli verur sungu. — Haf pöklc fyrir fundna fróðleiks gullið bjarta, pví fólkið deyr ef hverfa Ijóð af tungu! Matth. .íoeluiiiissii!!. = „Með batnandi tið" Tvö óvenjuleg afla-ár eru nú pegar búin að bæta úr mestu neyð og kröggum suður- og vesturlandsins, og hið síðastliðna blíðviðrissumar og haust hefir líka stórum hresst hug og hjarta almennings norðan og anstanlands. Hvað eigum vér að gjöra með batnanditíð? Lands- menn, karlar og konur! Með batnandi tið eigum vér tæki- færið að notu — nota pað rett — nota batnandi tíð bet- ur en nokkru sinni áður liefir verið gjört — nota svo að reynzlan verði oss ávinningui* — nota hana svo, að pjóð vor standist næstu reynslu betur en ver stóðumst pessa! Hvað kennir oss reynsla — hryggileg reyusla — púsund ára? Hún kennir oss, að pjóð vor hefir aldrei batnað með batnandi tíð eins og hún hefði gotað gjört og skyldí hafa gjört Nú er vor pjóð upplýstari, reyndari, en hún nokkru sinni liefir áður verið eptir harðæri. Hvers má nú af honni vænta? Landsmenn, karlar og konur! Hver eða hvar er sá maður, sem ærlegur blöðdropi er í af móðurlenzku blóði, að honum hitiii ekki um hja,rtarætur, er hann litur yfir vesaldóm þessa lands og pessarar vorra þjooar! Yer oig- úm hvorki við örbyrgð né útlenda kúgun. Ur örbirgðiani mun aptur rætast, að minnsta kosti' um stund, og hin út- lenda kúgun, hún er að miklu leiti pólitískar öfgar, kannske jafnmikið voítur nm spillingu vors fólks sem um dáð og rettjarðarást, Innanlands höfum vér Islendingar jafnmik- ' ið frelsi í mörgum efnum, senr heimsins frjálsusíu pjóðir pó oss emi vanti hið svo nefnda fulla pingraiði, sem Guð veit, pó vér férigjum, hvort yrði oss nokkurntíma til láns eða framfara. En pótt svo yrði eða sýndist — póttfyllsta pingræði og fyllsta innlent stjórnarvald fengist og pjóð vor kastaði elli'belg: hennar sönnu framfarir yrðu allt að einu miklu fremur að pakka andlegu og siðferðislegu frelsi vors fólks on hinu stjórnlega — eins og svo opt er búið að segja, sýna og sanna. Vort bága ástand liggur dýpra en örbirgð og ytri talmanir: samhaldsleysið, skylduræktar-1 leysið, dáðleysið, trúleysið, eljuleysið, skaplestirnir, pjöð- lestirnir: J>etta myndar vort mesta ófrelsi, mesta böl og vesældóm. Hitt er satt, að erfiðleikarnir era miklir, og oss kann mikil vorknnn að vera, Of mikið andstreymi or efiaust eins hættulegt hverjum manni og hverri pjóð eins og ofmikið meðlæti. Harðærið er ætíð hættulegur freist^ ari; í hverju hallæri pessa lands hefir jafnan komið meira eða minna los á allt lögskipað siðferði: óráðvendni vaxið,' óregla og stjórnleysi, en ölltiltrú tvistrast og minnkað, Neyð og skortur gjörir að vísu suma örláta og líknsama, og kveykir jafnvel dáð og atorku og drengskap nokkurra, en nisku og kæruleysi hjá fleirum. Kærir landsriienn! Með batnandi árferði ætti vort and- lega lýðfrelsi að eflast og batna: tiltrú manna á milli? samlyndi, felagsskajDur, drengsk apur ! Vér purfum lands- horna á milli að stofna eitt alsherjar bræðralag með batn- andi tíð — ekki með sampykktum á pappú- eða sömdum reglum, heldur með sampykkt sama vilja, er hafi siðbót og samlyndi fyrir'mark og mið. Kærir landsinenn, karlar og konnr ! Ef osseigi skjátlast, er kallið komið til margra. |>ó hið kirkjulega líf sé fornt og sýnist sofa, er meiri von par vakni bráðum lif, sem núsést ekk- ert. peir eru pó að fjölga, sem tala og rita með nýrri einurð og nokkrum yfirbnrðum — pótt á stangli sé. Og eitt er onn — og máske hið bezta — tákn tímanna, sem bendir til störra bóta: h ó f s e m i n hún hefir vaxið — vaxið ótrúlega á

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.