Lýður - 03.12.1888, Blaðsíða 4

Lýður - 03.12.1888, Blaðsíða 4
— 24 11. gr. Kirkjufélngið hefir á ársþingum sínum æðsta úr- skurðarvald í öllum kirkjulegum ágreiníngsmálum, sem upp kunna að koma á millum safnaða pess eður innan peirra, 12. gr. Öllum emhættismönnum sínum getur kirkjufélagið vikið úr embætti á kristilegan hátt. Grild ástæða til þess er hneykslanlegt lif eða vanrækt embættisskyldu af ásettu ráði. 13. gr. Hver lúterskur söfnuður íslendinga í Vesturheimi. sem samþykkir kirkjufVlagslög þessi á lögmætum safnaðarfnndi og sem svo skýrir forseta félagsins frá því, er með því reglu- lega genginn i kirkjufélagið. 14 gr. Hver söfnuður sem í kirkj ufélaginu stendur, skal skyldur að greiða fé árlega í sjóð þess samkvæmt áætlun um útgjöld kirkjufélugsins, sem gjörð er á næsta kirkjuþingi á undan. {„Sameini)iginLl) f Margrét Narfadóttir. fæddist í Tjarnarkoti í Njarðvíkum 13. ágúst 1817, ólst hún þar upp með föður sínnm til fermingar aldurs, þá fór hún til Jóns bónda Snorrasónar í Sólfhóli við Reykjavík, og dvaldi þar í 16 ár. J>á fór hún þaðan suður að Halakoti á Vatns- leysuströud og var þar um 2 ár, fór þá aptur til Réykjavík- ur, og giptist þar síðar (20 júlí 1852) Sveinbirni présti Hall- grnnssyni, er þií var orðinn útgef. og ábyrgðartnaður ,f>j'óð- ólfs“ og bjuggu þau lijón í Rvik. J>á er slVá S.einbjörn var kallaður til aðstoðarprests hjá Hallgrimi prófasti Thorlrtcius á Hrafnagili 1855, fluttust þau lijón norður þaugað í júním. sama ár, og tóku sér bústað á Akureyri; vorið 1858. fluttust þau þaðan íram að Munkaþverá, og bjuggu þar til vorsins 1860 — þá hafði hann fengið Glæsibœjarprestakall — og fluttu þá út að Glæsibæ. Eptir tvö og hálfs árs sambúð þar, hlaút hún mánni sínum á bak ,að sjá.'við fráfall hans á nýársdag 1863 (sbr æíiágrip hans í „Nfara'1, 2. ár 1863 bls. 16.i Snmnrið eptir (1864), í ágústmánuði, fluttist hún ásamt börnum sínúm suð- ur til Reykjavíkur, þar bjó hún til dauðadags, er að bar, 14. júlí 1887, eptir lnnga og þunga legu, sjötug að aldri. J>au hjón átfu saman 5 börn. sem öll eru upp lcomin og mannvænleg, 2 syni og 3 dætur Sveinbjörn lærði i Reykjavíkurskóla, fór síðan til háskólans1 og las málfræði, síð- an varð hann kennari við skóla i Árhúsum í Danmörku. Steingrímur fór fyrir nokkrum árum til Vesturheims. Gréta María giptist Kristjáni Ásmundssyni, bónda á Iiárastöðum i Jdngvallasveit. Sigríður fór dtan tíl Sveinbjarnar bróður síns og Kristín til ísafjarðar, báðar ógiptar. Margrét sál. hafði það mark og mið, að berjast fyrir hag og rnenntun barna sinna, mcð eríiði sínu on engum efnum, nema litlum styrk, er hún fékk árlega úr prestsekknasjóðnum. — J>ess utan annaðist hún örvasa móður sína á níræðisaldri um uokkur ár —; eigi að síður bar umhyggja hennar og eríiði góðan árangur. 2. Fréttir. Akureyri 1. des. 1888. Austanpóstur kom 24. f. m., en sunnanpóstur 27. Huustveðrátta ágæt um aflt land — þó fremur úrfellasöm á suðurlandi. Aflabrögð syðra ágæt o>r veetra allgóð ; litil fyrir norðan og austan. — Skipið „Grána“ komið á Seyðisfjörð. cn til „Rósu ' er ekki spurt enn, enda var „Laura-1 ókomin til Rvíkur. Sunnanblöðin hafa nú lítið að segja um pólitík, en nýtt efni hafa þau að bjóða og munu nú þykja venju frem- ur iróðleg. „þjóðólfur" heldur sitt 40. árs afmæli, og segir, eins og von er til og maklegt, mikið af sinni framgöngu. Hann fær lika dá-fallega lukkuósk hjá sinni ungu systur „Ísaíold ' (52. tbl.)! I Af 4 eöa 5 stofnendum hans er nú einungis 1 á lífi, hinn góðfrægi fræðimaður Ráll Melsteð, og segir hann sjálfur i litilli smágrein frá þeim viðburði. Blað þetta á fulla heimting á rækt og þökkum landsmanna, því þegar alls er gælt, heíir það optast verið landsii s nyt- samasta blað. Ritstjóri þess, sem nú er, hefir að vísu lítt fallið í smekk ritsjóra þessa blaðs, sem pólitiskur ritjstóri, oss helir þótt hann nokkuð stirður og harðlyndur, en manninn má mikils meta, hann er vundaður og hreinn. Hið nýja málefni allra suunanblaðanna eru um kosti og ókosti lands vors — allar beinlinis svör mötj fyrirlestri séra Jóns Bjarnasonar: „Íshíud að blása upp“. Eyrirlesturinn höf- um vér ekki enn þá séð, en þegar vér höliun lesið liann munum vér reyna til uð skýra efni hans frá voru sjónar- miði. Rilgjöröirnar eru þrjár — hver annari betur rituð. í „J>jóðólfi“ ritar tiæm. stúdent og búfræðiíigur Eyólfsso’n; í „ísafold11 J>orvaldur Thoroddsén, og í „Fjallkonunni-' alþm. Jón Olafssou — allé einhverjir pennafærustu menn á lundinu. Grein landlæknisins í ísafold um skottu- og smáskammta- lækna er og mjög mergjuð hugvekja fyrir almenning. (Hanu frádæmir smáskömmtum alla nýtsemi, ef óblandaðir séu, enda séu þeir (segir háiííi) í mestu gildi, þar sem eng- i n meóöl stoði til hlýtar, heldur eiuungis hinn eini og stóri láhdlækhir: náttúran, en síðaii fái smáskammtarnir þakkirnar. Isrtfold á nú að véröa tvöföld í roðínu með næsta ári, ogselj- ast sumt með sama verði og áður. Með gó ðri ritstjúrn mætti pað verða áð miklu gagni. — Hæstu aukaútsvör á Akureyri árlð 1889: 200 kr. Grúriulélag- og Höepfnersverzlun, hvort um sig. 175 — Gndmannsefterfölgers-verzlun. 150 •— amtm. J. Havsteen. 90 — sýslumaður S. Tborarensen. 75 — verzlunarstjóri Cbr. Havsteen. 80 — kaupmaður Cbr. Johnassen. 65 — lælcnir J>orgrírnur Johnsen. 55 — kauþmaður J. Y. Havsteen. 40 — vérzlunarstjóri E. Laxdal. 40 — verzlunafstjóri E. E. Möller. 40 — Höepfners brauðgerðarhús. 32 — lyfsali 0. C. Thorarensen. 30 — H. Schiötli. 28 — gullsiniður M. Jónsson, Halldór verzlanst. Gunnlaugss. 25 — kennari H. Briem 23 — veitingamaður L. Jensen, urnboðsm. St. Stephensen. og Sigfús kaupmaður Jóusson. J>essir 20 gjaldgreiðendur borga 2/s allra auk’aútsvara bæjarins. A U (i l/í S I U A lí. — Herra Halldór Pétursson bókbindari á Akureyri hefir á hendi útseuding „Lýðs“ í innsveitir Eyjafjarðar og Júneyjarsýslu, hann tekur einnig móti borgun fyrir blaðið. — Söltuð sild ágæt ti! skepnufóðurs sérdeilisfega handa mjóikurkúm á 4 kr. tunnan með tunnu, ef lánað ér, á 3 kr. tunnan móti peuiugum út í hönd fæst hjá undirskrifuðutn á Akureyri. Eggeft Lasdál. — Arni Pétursson á Oddeyri tekur hér eptir flestar ís- lenzkar vörur með hæsta verði gegn þeim vörum, sem hánn hefir enn til sölu. Ritstjöri: Muttli. JocflumfiROil. PrentsmiðjB: Björns Jónsaonar

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.