Lýður - 24.12.1888, Blaðsíða 4

Lýður - 24.12.1888, Blaðsíða 4
— 32 — hin franska stjórnb ylting, og 'Watts gufuvél, J>að er og ríst að nærri pessum atburðum má skipa og flokka flestum framförum vorrar aldar J>á er og spurt: hvernig á að fæða og forsorga mannkynið, pegar pað tekur að skipta billíónum ? J>vi hafa menn pegar tekið eptir, að ekki vaxa afurðir láðs eða lagar nálægt pví að sama skapi, sem við- lcoman i öllu öðru, og verðlækkun á matartegundum stend- ekki i réttu hlutfalli við verðlækkun eða gnógleik ósétra hluta Menn smíða meiri og meiri vélar og verkfæri, framleiða meir og meir af dukum, glysi, munaði og selja æ ódýrara allt pví um likt, en eins purfa menn matar síns við sem áður, enda að sama skapi meir af honum, sem fólkið fjölgar meir og vill eiga betri daga en áður. Að vísu aukast og stór- um matbyrgðirnar, en pó hvergi nærri svo, að ekki sýnist vandræði blasa við i framtíðinni. Hver verða pá ráðin? Sá sem stýrir gangi hlutanna og stendur bak við leiksviðið, veit einu ráðin til hlýtar. |>au sjást á sirium tíma. Fyrst um sinn má vel duga að rækta pað, sem enn er eptir af hnettinum, en pað er undir pað helmingur, og pangað má fara æðimargar skreiðarferðir. Órutt eða óræktað land i Ameríku gæti fætt allt pað fólk, sem nú lifir. Samamá segja um Afríku og Astraliu og — um hafið. Annars væri réttást að segja um framfarir pessarar aldar, að pær hefj- ast og skqpast með proska alpýðunnar eða með hennar mcimtun 0g frelsi. HUGSUN VIÐ LIND 3 888. Frægðin hlotnast feiknarstórum ám, £estir gleyma peirra lindum smám, lifir samt hver lind í Ægi blárn, Ijómar síðan björt i skýjum hám. Lindafjölda lækur verður af, lækir mynda kvísl og kvíslir á, áin flytur allt i regin haf, elur hafið skýin björt og bá. Fæstir lifa fræðasögum i, flestra minning bverfur eins og aký, allra lifa áhrif sífellt ný, enginn pó að taki eptir pvi. Heimilið sitt hrífur maður á, hrífur pað á sveit, en sveit á pjóð, áhrif pjóðar enn pá lengra ná, oss má nægja, sé vor ábrif góð. G. Hjalteson. Fréttir. Kaupmannaliöfn 10. nóv. 1888. Danmörk. Ríkisstjórnarhátíð verður haldin með viðhöfn og fögnuði um land allt. Erlenduin íurstum og erindrekum (Corps diplomatiqve) verðnr veitt opinber mót- taka 14. |), m. kl. 3 á Amaliuborg og með pvi hefst há- tíðin. Kl. 10, pann 15. guðspjónusta í frúark. fangað ekur konungur og drotn. og ýms erlend stórmenni. Kl. 11—12 fylkja menn liði og ganga i processiu til konungs hallar með fánum og hljóðfæraslætti (300 mtsikantar). Kl. 6 verður Khöfn ljósum prýdd i öllum aðalstrætum bæjarins, kirkjur allar og prívat liús á 1. og 2, sal. og flestar opin- berar byggingar prýddar á margvíslegan hátt með gasljós- um. Gosbrunnar gjósa gulleplum,nafnastafir konungs og drottn. og sýnt með marglitum „transparent“ o. s. frv. Kl. 7 ekur lconungur og drottn. og fylgd peirra um bæinn til að liorfa á skrautið. J>ann 17. verður haldin hátíð á háskólanum með jub* illjóðum eptir gamlaPloug. Illustr. Tidende færa myndir af konungi og drottn. oghelztu viðbui’ðum úr rikisstjórn lians par á meðal mynd af pús. ára hátíð á |>ingvöllum, o. s. frv. f>að sem mönnum er mest tíðrætt um á Bússlandi er járnbrautarslysið við Horki; keisarinn og frú hans, stór- furstinn og önnur börn peiiTa, voru á heimleið frá Kaukasus. Sat keisarinn nieð fylgd sinni að morgunverði pegar slysið bar að, lestin ók með talsverðum hraða er farangursvagn- inn hraut útaf brautinui og í sama vetfangi lá hin glæsi- lega dýra lest mölbrotin i einum býng, keisariun hentist út úr vagnjnum er hann liðaðist sundur, keisarainnan og börn peirra vorn dregin út um glugga og göt & vagninuna og voru fyrir sérlega guðs milcli öll ósködduð, 22 tíndu lífi, 36 særðust til muna, par á meðal ýms stórmenni úr fylgd keisarans. Slysið kenna menn slæmum eptirlitum við braut- ina; keisari og keisaraintian gengu vel fram í að bjarga peim limlestu út úr vðgnunum, og binda um sár peirra. Sagt er að slysið hafi fengið mjög á keisarann og hann finnist ópt gratandi í einrumi. Við Borki verður byggð kirkju til minningar um frelsun keisarans úr pessum lífs- háska, sagt er að Rússar muni leggja pangað leiðir sínar og sem pflagrímar ;valfarta pangað;. Forseti Bandaríkja um næstu 4 ár verður að öllum líkindum hershöfð. Harrison. Hann hefir fengið 233 atkv. Gleveland 168 atkv. Republikaaar verða pannig hlutskarp- ari að pessu sinni, Harrison er fæddur 2, ág. 1833 (Afi lians var liinn 9 forseti Bandaríkjanna f 1841). Harrison nam lög, giftist fátækri lconu, og fékk álit á sér sem dugnaðar mála- flutningsmaður í Cincinnati. í borgarastríðinu fékk hann eitt sinn tækifæri til að sýna af sér talsverðs hreysti og varð gjörður að general 23. jan. 1866. _ Eptir öfriðinn, fór hann til Indianopolis tók drjúgum pátt í pólitík. 1880 varð hann senator og átti mikinn pátt i að meina Kínverjum að búsetja sig i Ameriku. Verzlunarfréttir frá Khöfn 9. nov. Ull uppseld. Siðast gefið fyrir norðl. hvita ull 67—68 a. og haustull 53 a. Lýs.i óselt um 500 tunnur af gufuhræddu hákarlslýsi, sem haldið er í 35 kr. Fyrir pottbrætt lýsi tært síðast gefnar 33—34kr. Sauðakjöt allt uppselt fynr 50—54 kr. tunnan (141pd.). Sauðargærur seldust fyrir 4—4kr 25 a. vöndullinn (2). R ú m j ö 1 á 5 kr.40 a. (10O pd.). Kaf fl 63 a. Steinsikur 19 a. Sauðaverð i kaupfélagi |>ingeyinga að meðaltali 16 kr 60 a. 1 kr meir en i fyrra. Kaupf. Eyfirðinga 15 kr. 75 a. 50 a. meir en í fyrra. Hin ágætn styrkjandi ljiiffengu vín, frá hinum alpekkta ungverska vínsölumanni J. Haucr Kaupmannahöfn — sem og læknar almennt ráðleggja sjúkl- ingum — eru til sölu í verzlun minni með innkaupsverði að viðlögðum tolli, ennfremur hef eg til sölu önnur góð vin- fong í flöskum t. a. m.: Kr. Kr. Portvín . . flaskan á 2,25 St. Estephe . . 1 fl. 1,40 Sherry . . — - 2,00 Teneriffa ... — 1,00 Ekta sv. Banko — —1,80 Gl. Rom 12° . , — 1,65 Rauðvín Medoc — —1,00. J. V. Havsteen. — Penigabudda fanst í Grránuf.búð, geymd hjá Ólafi á Bakka. Kvittun fyrir borgun á 1. ári Lýðs. |>. Guðjohnsen Húsav 14 kr. Nikulás þórðarson 2 kr. Páll Jónsson Illugast. 1 kr. Jóhannes í Hvamrai Höfðahv 1 kr. 50 a. E. E. Möller Akureyri 2 kr. frú Valg. í>orsteinsdóttir Laugal. 2 kr.; Jóh. Gunnl.s Böggversst. 8 kr. S. Rigter Stykk- ish. 10 kr. V. Claesen 16 kr. Tryggvi Steinkirkju 2 kr. Friðr. Krókum 2 kr. Tryggvi Gilsá 2 kr. Fr Kristjánsson Akureyri 2 kr. J>orsteinn Lundi 2 kr. Jón á Bakka Oxnad. 2 kr. Jón Hóluin í Eyjaf. 2 kr. Ólafar Hleiðargarði 2 kr. Ritstjóri: Mattii. Joeliumsson.____________ .PrenUmiöja: Björns Jónssonar V

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.