Lýður - 22.01.1889, Blaðsíða 3

Lýður - 22.01.1889, Blaðsíða 3
— 33 — veitir matreiðslu ásamt þjónustu fyrir víst verð, nefuil. 36 kr. fyrir hvern pilt yfir veturinn. Með pessari breytingu hefir pað tvennt unnist, að skólaveran er langtum kostnaðarminni en áður, pví að uú kostar hún ekki meir en rúmlega 100 kr. yfir skólaárið í stað meir en 200 kr. sem áður var; ennfrem- ur geta piltar hagað fæðinu nokkurn vegin eptir vild, par sem peir ráöa pví sjálíir, og er pað peim talsvert þægilegra. Nú sýnist dálitið vera farið að batna í ári aptur, enda má pegar sjá muninn, hvað skólann snertir; í fyrra kom að eins «inn nýsveinn á hann, og voru pá ekki á honum fleiri en sjö piltar alls; en nú í haust komu níu nýsveinar, og ætluðu pó jwkkrir öeiri að koma, en urðu af ófyrirsjáanlegum ásta-ð- am að liætta við, einn jafnvel eptir að haun var kominn af stað til skólans. J»ó nýsveinafjöldiun se minni en búast mætti við, ef vel leti í ári, og skólinn befði á ser eindregna almenn- ingshylli, get ég pó ekki verið pví sammála, að skólinn se á heljarpröminni, eins og nýlega hefir staðið í gcein einni um skólamál í 'Nerðurljósimi. J>á er eiu ástœðan, sem menn færa á móti skólanum, að hann sé of kostnaðarmikill fyrir landið, og 'vilja sumir pví lækka kennuriíiium urn einn, svo kostuaðurinn verði miuni. En gætum nú vandlega að, hvað útheimtist til pess að geta heitið og verið sæmilega menntaður maður, og pað pó ekki sé hugsað hærra, en að vera menutaður alpýðumaður. Til pess parf að hafa vissan þekkingarforða (ef ég iná komast svo -að orði) í pessum fimm fræðigreinuin, málfræði, sagufræði, Jandafræði, stærðaí'ræði ogt náttúrufræði. Enginn mun ueita pví, að til pess að námið verði sem ávaxtarsamast fyrir nem- andann parf kennarinn ekki einungis að vera rel lagaður til að kenna, heldur eianig sem best að sér í pví, sem banu írennir. En tii pess að geta verið verulega vel að sér í ein- hverri vísindagrein, dugar eklci að dreifa kröptunum, heldur sameina pá sem tnest við petta einu eða pá við skildar vís- indagreinir. Af fyrgreindum vísindagreinum eru prjár mjög fjarskildar uefnilega málfræði, stærðafræði og Háttúruíræði, og ■er pví ekki við pví nð búast, að tveir menn að eins gætu ver- ið svo fullnuma i peim, að kennslan gæti erðið eins góð og œskilegt væri. Ef keimararnir væru par á móti prir og sinn kenndi hverja kemislugreinina af pessuin preraur, eins og nú «r við Möðruvallaskóla, er meiri trygging fyrir að kennslan gæti orðið í góðu lagi. Eins og öllum get'ur að skilja yrði kostnaðuriun hinn sami fyrir skólapiita hvort sem kennararu- væru tveir eða prír, en nieð pvi að fækka peiiu, áynnist pað eitt, eptir pvi sein pogar er sýnt, að skólinn yrði verri, og mun varla líklegt að hann yíði betur sóttur f'yrir pað. í sambandi við petta skal ég geta pess, að skólinn hefir að minnsta kosti engan skaða haft af pví að fá Stefán Stefánssen fyrir kennara í náttúrufræði í stað Jpervaldar Tlioroddsens. ]pá er að niinnast á priðja atriðið, livort heppilegra muni að flytja skólann í bæ, ul. til Akureyrar eða lteykjavíkur, ■eöa pá að láta hann standa par sem hanu er. ]pað að hafa skúlaun á sveitabæ eins og nú er, Lefir pann hag í för ineð sér, að pað er hægra að hafa stjórn með piltum, að peir stundi nám sitt með aláð, en lendi ekki út i eiulivern soll, sem hættara væri við í kaupstað; hius vegar má fcelja pað til Lagsmuna, ef skólinn er í kaupstað, að pá væru aðflutuing- ar hægri, pilfcar gæfcu eptir pví seiu peir vildu verið heima- sveinar eða bæjarsveinar, pað er að segja, búið sig undir kennslustundirnar í skólahúsinu eða fetigið sér herbergi úti i hænum, einn eða flciri saman, til að lesa í. J>eir liefðu frjálsari bendur með að fæða sig sjálíir eða kaupa sér fæði en kostur er á á sveitabæ, o. s. frv. Fleira mætti telja til gi'.dis hvoru fyrir sig, én í pessu efni er ei-tt að atbuga, á Möðru- völlum ier .allstórfc skólahús, sem kostað hefir utn 27000 kr., vilji mean Sytja skólanu, pá er óvísfc að hægt verði ann- að við kúsið að gjöra en að rifa pa% og er pá kætfc við að «æsta litið yrði úr pvi. Verði nokkuru tima sú breytiug gjörð á skólanum, sem minnst liefir verið á, að stúlkur fái •uðgaug að hotíum jafnt sem piltar, muia vafalaust lieppilegast að fiytja liann í bæ, en pareð slíkt mun eiga ærið langt í land, ætlaég ekki að fara um petta fiekari orðum, ég vil einungis geta pess, að kærni til pess að skólinn yrði fluttur, mun vafa- laust rettara að flytja hann til Akureyrar en Reykjavíkur, bæði af pví að ósanngjarnt væri við Norðurland, að svipta pað peim skóla, sein upp er kominn mest fyrir framgöngu Norðlinga, en pó einkuin af pví að öli innlend vara er talsvert ódýrari á Akureyri, en útlend vara viðlika, og skólapiltum yrði námið par pví talsvert ódýrara en í Reykjavík. Af pví, sem nú er tekið fram, mun hver maður sjá, að ég er ekki á sömu skoðun og meiri hluti pingvallafundar- manna, að bezt sé að leggja skólann niður. Hvað pessa á- lyktun píngvallafundar suertir, skal pess getið, að tillngan um niðurlagning skólans var sampykkt að eins með eins atkvæð- is mun. |>eir, sem greiddu atkvæði með, munu sumir liverj- ir liafa liaft í huga, að einungis einn nýsveinn kom í fyrra haust í skólann, og hugsað sem svo, að yrði ekki aðsóknin betri eptirleiðis væri skólinu frá, eu munu nú að líkind- um á öðru máli, par sem níu hafa komið nýir prátt fyrir lmrðærið og ven er um fleiri eptirleiðis. |>areð nú er furið að lifna yfir skólanum, og líkindi til að hann fari að verða bet- ur sóttur en verið heíir í seiuni tið, pá ættu allir góðir dreug- ir, sem unna framförum og gagni pjóðar sinnar, að verða samtaka í að styðja að pví að skólinn gæti erðið að sem mestu gagni. Serstaklega mætti vona góðs í pví efni af úr- valaliði pjóðar vorrar, alpingi. Vær' pað einlægur vilji manna að veita skólanum vöxt og viðgang, pá gæti pingið í sam- bandi við stjóruiua stutt inikillega að pvi með tvennu eða jafnvel prennu móti; i fyrsta lagi með pví að setja hann í samband við lærðaskólann í Rvík; í öðru lagi með pví að veita efnilegnin en fátækum námspiltum dálítinn styrk, og í priðja lagi með pví að styðja að útgáfuin alpýðlegra fræði- bóka. J>essi prjú atriði vil ég minnast dálítið frekar á. A seinni árum liafa optar en einu sinni komið fram ummæli í pá átt, að nauðsyn bæri til að takmarka latinu- námið í lœrða skólanum, en stunda eptir pví meir aðrar vís- indagreinir, er nauðsyniegii séu og nytsamari fyrir lífið Hvað sem pessu líður, pá get ég ekki séð, að neitt purfi að vera pvi til fyrirstöðu, að latínan sé afnumin sem undirbúuingsnátns- grein undir lærða skólann. jpvert á móti gæti pað orðið 'lat- ínunáminu til mjög mikils gagns, að piltar byrjuðu ekkiápv( að læra latínu fyrri en i skólann væri komið, pví bæði er pað að pá fengju peir betri kennsíu í lienni en optast nær á und- irbúnÍMgstiraanum, og svo er liitt, að peoar í skólann er kom- ið, eru peir búnir að ná meiri proska, en pegar peir byrja undirbúningsnáinið, og eru pessvegna færari utn að taka raóti kennslu í jafn erfiðu máli og latíuau er. En petta lief jeg nákvæmar talað um á öðrum stað, og sleppi pví pess vegna lwr. Eg vil aðeins geta pess, &ð með pví að láta ekki latínu- námið byrja fyr en í fyrsta bekk lærða skólnns, er Möðruvalla- skóli kominn í samband við banu, pannig að piltar útskrifaðir paðan gætu pá rakleiðis srengið í latínuskólann, í stað pess eins og nú er, að peir piirfa að læra einn vetur i viðbót við námið á Möðruvaiiaskóla, til peiis að geta fengið inngöngu í lærða skólann. Eins og kunnugt er, er ártega allmikið fé (7760 kr.) veitt til styrktar lærisveinum í lærða skólanum, en ekkert peim, er ganga á Möðruvallaskóla. J>egar pess er gætt, að peir sein útskrifast ]nf lærðaskólanum, fá par með auk menntunar siiniar viss borgaraleg réttinái, nefnil. rétt til að ganga á há- skólann og einbættasicóla hér á landi, en að piltar frá Möðru- vallaskóla par á móti fá eugin léttindi pegar náminu er lokið fi'emur en hver annar óbreyttur alpýðumaður, ]sá væri engan- veginn ósanngjarnt að fátækir en efnilegir piltar á Möðruv.sk. gætu fengið dálítiuB styrk líka. J>egar pess -eanfremur er gsstt, að skólinn er ætlaður álpýðu, og alpýðan ræður gegu- um kosuingarnaf pingsetu flestallra pingmánna (30 aí 36), pá er pví fremur ætlandi að pingið, sem pantiig samanstend- uí' inestmegnis af alpýðufulltrúum og vafalausfc olveg afc ai-

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.