Lýður - 22.01.1889, Blaðsíða 4

Lýður - 22.01.1889, Blaðsíða 4
36 — þýðuvinum, yrði þvl eklri mótfallið, að sá skóli, sem fremur en nokkur annar er alþýðunnar eigin, fengi dálítinn fjárstyrk árlega til styrktar fátækum en efnilegum sonum heunar, er þar stunda nám af pví íé sem alþýðan sjálf greiðir að mestu, ég tek t. d. 200—300 kr. Með beztu von til þingsins læt ég svo óttalað um þetta. Eitthvað pað, sem einna mest hindrar alþýðumenntun hér á landi, er skortur á góðuin alþýðlegum námsbókum. þetta gjörir ekki hvað síst vart við sig á Möðruvallaskóla. þar vantar hentugar keunslubækur í flestum kennslugreinum. Yerður því sumpart að notast við útlendar kennslubækur, sem auk pess að vera á útlendu máli, eru ekki sniðnar eptir vorum pörfum, og sumpart verður að íesa piltum fyrir og láta pó skrifa upp það, er nema skal, og eins og öllum gefur að skilja, er ekki lítil töf' að slíku við kennsluna. En úr þessu mætti mikillega bæta, með þvi að veita nokkurn styrk til þess, að gefa út alþýðlegar kennslubækur. Með því móti ykist námstíminn, svo að piltar gætu komist yfir að læra meira. Væru bækurnar vel og alþýðlega samdar, eins og allar námsbækur ættuað vera, mætti búast við að fleiri en þeir sem á skólann ganga, mundu nota þær til að fræðast af, og gæti útgáfa slíkra bóka þannig orðið að ómetaulegu gagni fyrir alþýðumenutun yfir höfuð, En þess skal jafnframt getið, að allar þær bækur, sem slíkur útgáfustyrkur er veittur til, ættu að vera að sama sltapi odýrari en venjulega gjörist, því bæði er það, að þetta er eklri nema sanngjörn krafa við út- gefandann og hins vegar áríðandi að sem flestir geti keypt bækurnar. |>að mun að líkindum óþarft að mæla frekar með því að styrkja útgáíu alþýðlegra fræðibóka, því á seinasta þiugi kom einmitt þetta atriði til umræðu í alþýðumenntun- armáliuu, og svo deildar sem skoðanir manna voru í ýmsum öðrum greinum, voru þó allir. sem á það minntust, eindregið með að styðja með fjárframlögum að útkomu góðra en ó- dýrra alþýðlegra námsbóka. jpingið mundi því vafalaust taka íegins hendi, ef eitthvert slíkt rit byðist, sein vel og vand- lega væri af hendi leyst. Úr bréfi úr Skagafirði 7. jan 1889. Gufuskip kom í fyrra kvöld á Sauðárkrók, sem er mjög nýstárlegt um þetta leyti árs. J>að kom næst frá Seyðisfirði til að vita hvernig „Lady Berthu" liði. Stórkostleg uppboð fóru hér fram 17.—21. f. m. á hrossum og fé Knudsons, 183 hross voru seld, og 680 kindur. Knudson reyndist skilvís og ráðvandur maður og allir góðir menn hér unna honum og harma ófarir hans. Siglflrðingar köstuðu spilunum á annan i jólnm og sóttu sér góðan afla af hákarli í tveim legum. Komu þeir hingað inn á Oddeyri, þegar eptir nýárið, á þrern síldar- bátum hlöðnum af lífur og tóku kornmat fyrir. Attu þeir að fá birgðir til vetrarins með „Rósu“, er apturreka varð i haust. Er þar þvi vörulaust sem stendur. Eljótamenn og Siglfirðingar hafa frá aldaöðli verið at- orkumenn miklir og sjógarpar, en nú er mjög úr þeim drcgið sökum harðærisins (allar útstrandir eru verst komn- ar í harðærinu, en gras- og kúasveitir haldast bezt við), Nú er það raargra von, að hinar nýju miklu fiskigöngur við suður- og vesturlandið gjöri bráðum einnig vart við sig við norðurstrendur landsins, Eitt af því, sem sjávarbænd- ur hér nyrðra hafa beðið stóran tekjuhalla við, hin síðustu ár, er hiu mikla verðlækkun á lýsinu; meðan lýsið er í sama verði eða minna en nú, er vafamál, hvort hákarla út- gorð muni borga til jafnaðar þann hinn mikla kostnað og háska, sem slíkum veiðiskap fylgir. „Sakleysið“ heitir Templara-stúka nnglinga hér í bænura undir umsjón herra Erb. Steinssonar. Er í henni allur þorri stálpaðra barna hér. Hafa félagsmenn þar tfða fundi og smá skemmtanir, og er forstöðumannsins stöku alúð mest að þakka hvað börnin hafii gott af sliku félagi; fer þar allt fram með fegurstu reglu og prýði. Hegðun unglinga er hér og í bezta lagi. Templara-börn meiga hvorki gorta með tóbak né tala ljótt, og skulu þar hjá venjast öllu öðru góðu háttalagi. Jólatré. Langstærsta jólatré hér í bænum var sýnt t húsi herra Havsteens á Oddeyri. Frú Thora kona hans veitti þar (á sama hátt og húu einnig gjörði i fyrra) fagra og höfðingiega jólagleði milli 30 og 40 börnum. A n c h o r-L i n e flytur fólk næsta sumar til Ameríku. LTndirskrifaður innskrif- ar menn og gefur upplýsingar. Aknreyri 14. jan. 1889. Jiikol) Gíslason. Ágætt verð, góðar vörur. Gegn peningum. Munntóbak, ágústinus Pd. Kr, 1,60 Rjól (frá Skram) • 7 77 » 1,25 Mossróse (ágæt) * •• n 77 1,05 Melange — ... • • 77 0,75 Perforicco .... • • n 77 0,95 Engelsk pálmasápa . • •- 77 77 0,30 Grænsápa • • 77 77 0,25 Ensk handsápa • • D 17 0,45 3 þml. saumur 100 á 77 0,18 Eldspítur pakkinn á 77 0,17 Kringlur .... pd. 77 0,30 Rúllutvinni (ágætur) , . rúllan á 77 0,13 Hörtvinni sterkur . búntið á 77 0,12 Kongote pd. n 1,70 Export kaffi „ o ,36- -0,38 Ennfremur ýms litarefni, myndabækur, skrifblíanta og smiðablíanta o. fl. smávegis. Gegn þeim íslenzkum vörum er eg tek eru ofangreindar vörutegundir lítið eitt dýrari. Oddeyri 9. jan. 1889. A P étursson. — Hof í Skagafjarðardöluin, 24 hndr. ágæt fjárjörð, er laus til ábúðar í vor með mjög aðgengilegum leigumála. Mennsnúi sér til herra óðalsbónda B. forkelssonar á Sveins- stöðum I Godalasókn, T a k i ð eptir! ^gætar fuglabyssur spánýjar fást við Gránufélagverzlun á Oddeyri með óvanalega góðu verði. Oddeyri 16. janúar 1889. Christinn Havsteen.______ Franskt kaffi fínt, malað, ágætt, fæst í verzlun Frb. Steins- sonar, 7 pd. í blikkkassa á 4,20, það er 60 au. pd. Annars selt í punda tali 65 aura. J>eir sem hafa skrifað sig fyrir Lagasafni hjá mér o g eiga það ótekið, gjöri svo vel að vitja þess og greiða andvirðið. Blöðin ísafold, þjóðólfur# Fjallkonan, J>jóðviljinn, og Norð- urljósið fást við bókaverzlun m|na, sömuleiðis Yesturheims- blöðin Heimskringla, Lögberg og Sameiningin. Akureyri 2. jan. 1889. Frb. Steinsson. Skipst hefir um gleraugu hjá Ritstjóra „Lýðs“. Kvittanir fyrir borgun á 1. ári Lýðs. Olgeir Júliuss. Akureyri 2 kr., Jónas Jónason Stórhamri 2 kr., Friðr. Jóhs 2 kr., Jónatan í Búðarnesi 2 kr., Indr. í Miðvík 2 krónur. J>orsteinn Daníelsson Skipalóni 2. kr. Vilhjálmur Kaupangi 2 kr. Oddur lyfsali 2 kr. 40 a, Johnar sen kaupm. 2 kr. Leó Halldórsson 2kr. Ólafur Bjargi 2 kr. Hans Hallfríðarstöðum 2 kr. Ritstjóri Mattli. .Toclininsson._______________ Proutemiðja: Björm Jöm touar

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.