Lýður - 11.03.1889, Blaðsíða 1
25 nrkir ai 'bl&ðhVu kos'ta '2 kr., erléfidis
2,rH)lfr.Borgist fyrirfrara til útsölumann*.
Skunlysingar toknar fyrir 2 aura hvert
orð 15 stafir Irekast, affeitu letri3au.,
•u itóru letri 5 au.; borgist fjrirfram.
L YÐTJR
Bitgjörðir, Frjettir og auglýsingar
*endist ritstjórauum.
Ailalútsölumenn: Halldór Pétursson
Akureyri og Björn Jónsson á Oddeyri
13. blað.
Akureyri II. marz 1889.
1. ár.
Rasmus Bjöm Anderson.
---0—0---
.
I samat eí kentur eigum vér íslendingar, að sögn,
von á merkum og góðum ge>ti. pað er fyr prófessor R. B.
Anderson. sendiherra hinna voldugu Bandarikja við hina
dSnsku birð. |>að er pví með gleði að vér notum tæki-
færið til að skýra vinum blaðs vors og lesendum með lám
orðuna frá þessum nafnfræga manni, er vér teljum einn
liinna fremstu vina og frömuða íslenxks pjóðernis og bók-
mennta, sem nú eru uppi.
Anderson er fæddur 12. jan. 1846 í Albion, Dane
Co, Wisconsin. Foreldrar hans voru norskir innflytjendur,
og faðir hans, óðalsbóndi af forngðfugri bændaætt, en kvong-
aður danskri hershöfðingjadóttur, var foriagi hinna fyrstu
emigranta Noregs, og stofnari hinna fyrstu nýbyggða peirra
i Vesturheimi. A 14. árinu fór pessi sonur frá foreldvum
sinuni, og hefir siðan sjálfur barizt fram An frændastyrks
með pví preki og skörungskap, sem jafnvel i Amerikupyk-
ir framúrskar&ndi. Hann starfaði, hann barðist, hann lærði
í ýrasum stöðum og við ýmsa skóla, og nægir hér að geta
pess, að tvitugur var hann orðinn Bkólakennari við há-
skólann (academii i Albion, í grisku og nýrri tungumál-
um. JFám árum siðar varð hann prófessor við háskóla rík-
isins í Madison, i sömu vísindum. 1875 gjörðist hann fyrir
eigin framkvæmd sérstakur kennari í norðurlandatungum og
bókfræði. |>etta embætti rak hann siðan með miklum skör-
ungskap pangað til að Cleveland varð ríkisforseti 1885.
f-á varð Anderson sendiherra hans i Khöfn. Nú er iwUi
Clevelands og Demokrata lokið í hin næstu 4. ar, og kvíða
menn pví nú mjög að Anderson verði að sleppa embætti
sinu, pvi, eins og kunnugt er, er pað regla Bandarikjafor-
seta að kjósa nálega alla embættismenn nýja úr sinum
íiokki, en nú hafa Republikanar völdin. Er pví mjög
hreyft í blöðum og annarstaðar, að pað pykir hið mestaó-
happ, ef herra A. parf að breyta stöðu sinni og hverfa
heim restur.
pvi pótt Anderson sé eflaust góður sendiherra, hvilir
aðal-frægð hans og álit bæði annarstaðar, og pó einkum
hér & Nor'urlöndum, á starfsemi haus hinni miklu sem
frömuður og túlkur norrænna bókmennta og pjóðernis í
hinum ameríkansk-enska heimi. Ritstörf pessa manns, sem
er lítið yfir fertugt, eru ótrúlega mörg, stór og fróðleg, og
skulu hér talin einungis hin allra helzta: Eitt af hans
fyrstu og alkunnustu ritum gaf hann út á 1000 ára hátið
íslands: „Ameríka ekki fundin af Kolumbusi" (Am. aot
discovered by Col.) Segir hann par og sýnir, af forn-
fræðumvorum, fund Vinlands hins góða, o. fl.' Nokkru áð-
ur hafði hann pýtt og útgefið, „úrval af norrænum
sögum", (Julegave). Arið 1875 gaf hann út hinastóru
bók sína „Norræna Goðafræði" (Norse mythology, pá
„Norrænar víkingasögur' (Vicing Tales of the north),
1877, og ,.Eddu Snorra Sturlusonar", (Theyounger
Edda) 1880. Arið 1884 pýddi hann og gat út dr. F. E.
Holms frægu bók „Bókmenntasögu Norðurland a."
í vetur koma út eptir hann pýðingar tvær, stórar og dýr-
ar, á dr. Victor Rydbergs: Germönsku goðafræði og
Heimskringlu Sn. Sturlus. Auk pess eru ýmsar
stóibækur á leiðinni frá- hans hendi: ,.Eldri Eddan",
,.Handbók i norrænni pjóðfræði" og „Norrænar pjóðsögur".
ir dr. Georg Brandes, pýðing hins fræga méistaraverks
um merkishöfunda 19. aldar, er hann kallar Eminent
Anthors ofthe Nineteenth Century Litéíraíy
Portraits.paðer pvi ekki kynlegt, pó vinirnorrænnamennta
vildi fyrir hvern raun að Anderson haldi framvegis stöðu sinni
sem sendiiierra. Staða pessi er eigi einungis honum sam-
boðin, og leifir honum bæði tíma og tækifæri til bóklegrar
starfsemi, en pað er pó mest um vert, að pessi hetja bók-
menntanna, sem er jafnvígur á báðar hendur, hina norrænu
og hina ensku, megi dvelja og starfa á miðpunkti sjálfra
Norðurlanda, Raupm.höfn.
Ritstjóri pessa blaðs hefir pá æru að pekkja persónu-
lega herra Anderson. og veit að hann hefir lengi práð að
heimsækja oss og heilsa voru sögufræga landi. Er oss
einsætt að fagna honunr ef hann kemur, sem vér best kunn-
um, en pað er raeð peirri einföldu en drengilegu gestrisni,
sem vér höfum lengi haft orð á oss fyrrir að sýna, pó
minni háttar gestir séu en hann.
Herra Anderson er allra manna auðveldastur og
skemtilegastur i viðmóti, og kann litt að gjora stettamun
ef hann á annað borð er moð góðum mönnum.
Waldemar kaupniaður Fischer.
-o—
22. riÓT. f. á. andaðist i Khöin binn valinkunni kaup-
maður Waldemar Fisch »r.„„Hann>iko,mlJulf5,^VciaÍrnÍ
Keílavik, en siðan, frá 1857, verzlunarstjóri í Reykjavik
fyrir Knudtzon stórkaupmann. Árið 1859 keypti hann
verzlunarhús Svb, Jakobsens, g,j6rðist sjálfur kaupmaður
og rak sömu verzlun til dauðadags. Hann var uppfnl pvi
sjálfur búsettur i Khöfn, en verzlun hans stýrði fyrst lengi
hinn duglegi verzlunarstjóri, Jón sál. Stefensen (Stefánsson
frá Sraumi), en eptir hans lát, mágur F. Guðbrandur Finn-
bogason, konsúll. 1865 kvongaðist hann ungfrú Arndisi
Teltsdóttur Finnbogasonar, ágætri konu. prjú börn
peirra lifa: Friðrik, er tekið hefir við verzlun föður sins,
og dætur tvær, er báðar eru giptar i Khöfn.
Fischers sáluga er skylt að geta rækilega. Hann var
bæði mikilraenni og valmenni, að dömi allra manna, sem
honum kynntust, og pó sumir kunni að misskilja pað, efum
ver ekki, að hann hefir meira framið og eflt verzlun á suð-
urlandi en aðrir kaupmenn um hans daga. Teljum vér par
fyrst til traust pxð og alit. er hon*m fylgdi og fór vax-
andi með aldri haus og framkvæmd, utanlands og innan.
Fischer var kaupmaður i orðsins fulla og góða skilningi,
duglegur, hygginn, hófsamur en umfram allt samvizkusam-
ur maður. Hann seldi og keypti vörur fyrir fjölda smærri
verzlunarmanna, og mun almæli, að viðskipti við hann hafi
öllum peim gefist vel eða orðið að lani, sem hans ráðum
fvlgdu pjöna kunni hann manna bezt að velja sí-r, wxða-
hefir aldrei heyrzt annað, en að peir ynnu honura a.^íöa-
flestir peirra urðu síðar, sem sjálfstæðir, vinir hans
Fischer stóð hin siðustu ár efstur á
sicattalista islenzkra kaupmanna i Khöfn, en íremur munu
pó raannkostir hans en auðvæld hafa komið ho»um fremst
i peirra röð. Hann var mjög hægur og fordildar-
laus maður, eu aldrei dró hann sig i hlfe, er felagsskap og
Enn verður að nefna fjölda pyðinga eptir hann úr ritum samtök skyldi stofna. Gömlum skiptavinum var hann hinn
Björnstjerne Björnsons, bæði kvæða og skáldsagna, og ept-J raðhollasti, en pó hann væri hjálpsamur (í harðærmu af
ur, en
og viðskiptamenn.
;'.-.