Lýður - 11.03.1889, Qupperneq 1

Lýður - 11.03.1889, Qupperneq 1
25 « rkir a! blai^inu kos'ta 2 kr.t erléíidia 2,50lír. Borgist fyrirfrara tíl útsölumanna. auulvsingar toknar fyrir 2 aura hvert orð 15 stafir irekast, af feitu letriSau., •u »tóru letri 5 au.; borgist fyrirfram. LYÐFE ítitgjörðir, Frjettir og augksingar aendist ritstjóranum. Aóalútsölumenn: Halldór Péturason Akureyri og Björn Jónsson á Oddejri 13. blað. Akureyri II. marz 1889. 1. ár. Rasmus Bjöíu Anderson. — *>—'o- í samat eð kem'Qt eigum vér íslendingar, að sögn, ton á merkum og göðum ge>ti. J>að er fyr prófessor R. B. Anderson, sendiherra hinna voldugu Bandarikja við hina ^ðnsku hirð. ]það er pví með gleði að vér notum tæki- færið til að skýra vinum blaðs vors og lesendum ineð íám orðum frá þessuni nafnfræga manni, er vér teljum einn liinna freinstu vina og frömuða íslenxks þjóðernis og bók- mennta, sem nú eru uppi. Anderson er fæddur 12. jan. 1846 i Albion, Dane Oo. Wisconsin. í’oreldrar hans voru norskir innflytjendur, og faðir hans, óðalsbóndi af forngöfugri bændaætt, en krong- aður danskri hershöfðingjadóttur, var foriagi hinna fyrstu emigranta Noregs, og stofnari hinna fyrstu nýbyggða þeirra i Yesturheiini. A 14. árinu fór þessi sonur frá foreldrum sínum, og hefir siðan sjálfur barizt frara án frændastyrks með þvi þreki og skörungskap, sem jafnvel í Ameríku þyk- ir framúrskarandi. Hann staríaði, hann barðist, hann lærði í ýmsum stöðum og við ýmsa skóla, og nægir hér að geta þess, að tvitugur var hann orðinn akólakennari við liá- skólann (academii i Albion, í grisku og nýrri tungumál- um. Fáin árum siðar varð hann prófessor við háskóla rík- isins í Madison, í sömu vísindum. 1875 gjörðist hann fyrir eigin framkvæmd sérstakur kennari í norðurlandatungum og bókfræði. J»etta embætti rak hann siðan með mikluiu skör- ungskap þangað til að Cleveland varð ríkisforseti 1885. þá varð Anderson sendiherra hans í Khöfn. Nú er vttlrH Clovelands og Demokrata lokið i hin næstu 4. ár, og kvíða inenn því nú mjög að Anderson verði að sleppa embætti sinu, þvi, eins og kunnugt er, er það regla Bandarikjafor- seta að kjósa nálega alla embættismenn nýja úr sinum flokki, en nú hafa Republikanar völdin. Er þvi mjög hreyft i blöðnm og annarstaðar, að það þykir hið mesta ó- happ, ef herra A. þarf að breyta stððu sinni og hverfa heim restur. {>Ti þótt Anderson sé eflaust góður sendiherra, hvílir aðal-frægð hans og álit bæði annarstaðar, og þó einkum hér á Nor'urlöndum, á starfsemi hans hinni miklu sem frömuður og túlkur norrænna bókmennta og þjóðernis í hinum ameríkansk-enska heimi. Ritstörf þessa manns, sem er litið yfir fertugt, eru ótrúlega mörg, stór og fróðleg, og skulu hér talin einungis hin allra helztu; Eitt af hans fyrstu og alkuunustu ritum gaf hann út á 1000 ára hátið íslands: „Ameríka ekki fundin af Kolumbusi“ (Am. not discovered by Col.) Segir hann þar og sýnir,afforn- fræðum vorum, fund Vinlands hins góða, o. fl. Nokkru áð' ur hafði hann þýtt og útgefið, „úrval af norrænum söguin“, (Julegave). Arið 1875 gaf hann út hinastóru bók sina „Norræna Goðafræði“ (Norse mythology, þá „Norrænar vikingasögur'1 (Vicing Tales of the north), 1877, og ,.Eddu Snorra Sturlusonar11, (The younger Edda) 1880. Arið 1884 þýddi hann og gat út dr. F. E Holms frægu bók „Bókmenntasögu Norðurland a.“ í vetur koni.a út eptir hann þýðingar tvær, stórar og dýr ar, á dr. Victor Rydbergs: Germönsku goðafræði og Heimskringlu Sn. Sturlus. Auk þess eru ýmsar stóibækur á leiðinni frá hans hendi: ..Eldri Eddan“, „Handbók i norrænni þjóðfræði“ og „Norrænar þjóðsögur“. Enn verður að nefna Ijölda þýðinga eptir hann úr ritum Björnstjerne Björnsons, bæði kvæða og skáldsagna, og ept- ir dr. Georg Brandes, þýðing hins fræga meistaraverks um merkishöfunda 19. aldar, er hann kallar Eminent Anthors of the Nineteenth Century Lité^rary Por traits.J»að er þvi ekki kynlegt, þó vinirnorrænnamennta vildi fyrir hvern mun að Anderson haldi framvegis stöðu sinni sem sendiherra. Staða þessi er eigi einungis honum sam- boðin, og leifir honum bæði tíma og tækifæri til bóklegrar starfseiui, en það er þó mest um vert, að þessi hetja bók- menntanna, sem er jafnvigur á báðar hendur, hina norrænu og hina ensku, megi dvelja og starfa á miðpunkti sjálfra Norðurlanda, Kaupm.höfn. Ritstjóri þessa blaðs hefir þá æru að þekkja persónu- lega herra Anderson. og veit að hgnn hefir lengi þráð að heimsækja oss og heilsa voru sögufræga landi. Er oss einsætt að fagna honunr ef hann kemur, sem vér best kunn- um, en það er með þeirri einfoldu en drengilegu gestrisni, sem vér höfum lengi haft orð á oss fyrrir að sýna, þó minni háttar gestir séu en hann. Herra Anderson er allra manna auðveldastur og skemtilegastur i viðmóti, og kann lítt að gjora stéttamun ef hann á annað borð er moð góðum mönnum. Waldemar kaupmaður Fischer. —o- 22. nóv. f. á. andaðist i Khöin biun valinkunni kaup- Íuifaftvciíiirni Keflavik, en síðan, frá 1857, verzlunarstjóri í Reykjavík fyrir Knudtzon stórkaupmann. Árið 1869 keypti hann verzlunarhúa Svb, Jakobsens, gjörðist sjálfur kaupmaður og rak sömu verzlun til dauðadags. Hann var uppfrá þvi sjálfur búsettur í Khöfn, en verzlun hans stýrði fyrst lengi hinn duglegi verzlunarstjóri, Jón sál, Stefensen (Stefánsson frá Sraumi), en eptir hans lát, mágur F. Guðbrandur Finn- bogason, konsúll. 1865 kvongaðist hann ungfrú Arndisi Teitsdóttur Finnbogasonar, ágætri konu. J>rjú börn þeirra lifa: Triðrik, er tekið hefir við verzlun fóður sins, og dætur tvær, er báðar eru giptar i Khöfn. Fischers sáluga er skylt að geta rækilega. Hann var bæði mikilmenni og valmenni, að dömi allra manna, sem honum kynntust, og þó sumir kunni að misskilja það, efum vér ekki, að hann hefir meira framið og eflt verzlun á suð- urlandi en aðrir kaupmenn um hans daga. Teljum vér þar fyrst til traust það og álit. er honum fylgdi og fór vax- andi með aldri hans og framkvæmd, utanlands og innan. Fischer var kaupmaður í orðsins fulla og góða skilningi, duglegur, hygginn, hófsamur en umfram allt samvizkusam- ur maður. Hann seldi og keypti vörur fyrir fjölda smærri verzlunarmanna, og mun almæli, að viðskipti við hann hafi öllum þeim gefist vel eða orðið að láni, sem hans ráðum fylgdu |>jöna kunni hann manna bezt að velja sór, qi)4a hefir aldrei heyrzt annað, en að þeir ynnu honum s.qunlöð- ur, eu flestir þeirra urðu síðar, sem sjálfstæðir. vinir hans og viðskiptamenn. Fischer stóð hin síðustu ár efstur á slcattalista islenzkra kaupmanna í Khöfn, en fremur munu þó mannkostir hans en auðvæld hafa komið honum fremst í þeirra röð. Hann var mjög hwgur og fordildar- laus maður, en aldrei dró hann sig i hlé, er félagsskap og samtök skyldi stofnn. Gömlum skiptaTÍnum var hann hinn ráðhollasti, en þó hann væri hjálpsamur (,i harðærinu af

x

Lýður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.