Lýður - 02.05.1889, Blaðsíða 1

Lýður - 02.05.1889, Blaðsíða 1
25 nrkir aí blaðiuii kosta 2 kr., erlendis 2,50kr. Borgist fyrirframtil útsölumanna. auglýsingar teknar l'yrir 2 aura bvert orð 15 stafir írokast, aí'feitu letri'8 á'u., cn stóruletri 5 au.; borgist fyrirfram. Hitgjörðir, frjettir og auglýsingar sendist ritstjóranum. Aðalútsölumenn: Halldór Pétursson Akureyri og Björn Jónsson á Oddeyri 16. Mað. Akureyri 2. maí 1889. 1. ár. Útdráttur úr verðlagsskrám Norður- og Austuramtsins, er gilda frá miðju maim. 1889 íil jafnlengdar 1890. Mis- Vað- Ær Sáúður Hv.ull litull Smjör Tólg mál lembd.veturg. lpvmdlpuudl pd. lpund 1 al Húnavatnssýsla Skagafjarðarsýsla Kr. au. Kr. au. Au. Au. 11,171';, 9,11 60 43V2 11.95 "8,63 62 431/2 Eyjafs.ogAkurekaupst.il,37 7.60 60 43»/2 þingeyjarsýsla 12,26 8,08V„ 62 45 Norður-Múlasýsla 13,38 9,55ý2" 63y2 46 Suður-Múlasýsla. 12,85 9,07 % 6347 Vs Au. 61 56 47 49 Hross Sauða ^ Saltfsk. Harðfsk.Nautssk. Kýrsk. skinn skiim Dags- Lambs <? á l vætt 1 vætt 1 fjórð. 1 fjórð. 1 íj. lfjórð. verk fóður §'¦§ Au. Kr.au. Kr. au. Kr.au. Kr.au. Kr. au. Kr.au.Kr.au.Kr.au. Kr.au r* 34Vjj 1,24% 7,27V2 n'39 13-88 ] ^55 33 ],20 8,80 10,357,14,80 12,46 25 0,90 V2 8,23% 9,04 ý2 13,93 11,86 23V'2 1,08V, 8,92 9,46 12,15 10,25 63V229 1,29V29,07V, 11,32 12,78 10,96V2 8,07'/26^05 " 2,65V24,20 54V2 68Va 25y3l,40y29,58y212,14y2 12,69 11,19 Vg 8,68V27,78V2 2,83 4,27 52'„ 9,13 7,5iy22,15V24,25 50 9,77 7,26 2,30 4,13 47 9,56'/25,94 2,03 4,15Va44 7,98 6,38V22,24 4.2iy247 Störkostleg nýmæli. J>annig verðum vér að kalla tillögu „Islendingafé- lagans", sem ritað heíir hina miklu og skörulegu grein, sem blaðið „Lögberg" færir oss í mörgum númerum. Grreinin hljóðar um viðreisn íslands og er radikal , sem kallað er, svo fjarstæð hugsunarhætti venju, og pólitik hér heima hjá oss, að eigi er ólíklegt að ilestir líti fyrst á öfgarnar (sem peim mun finuast), og taki siðan hið gamla ráð, að leggja hana á hylluna og biða eptir pví, sem hinir segja. Vér ætlum nú að Jiafa'hitt ráðið: vér ætlum að taka grein pessa eins og stórfelt nýmæli, sem í alla staði se ihugunarvert. I þetta shui höfum ver samt ekki rúm til að bjóða nema stutt yfirlit og inntak pessarar greiuar. Höfundarins (ritstjórans) ástæða finnst oss sé fólgin og framsett í pessum orðum hans: „Allt pyrfti að umsteypast á Islandi: stefna landsstjóniar, hugsunarháttur hennar og embættismanna landsins, uppfræðslan á skólunum, stefna og hugsunarháttur alpýðu, búnaðaraðferð, aðferð við fiskiveiðar, verzlunaraðferðin, iönaður að komast upp í landinu, ak- vegir að komast á, strandferðir að aukast, og járnbrautir og telegrafar að leggjast". „Til pess" — segir hann eun fremur — „að pessar stórkostlegu breytingar komist á hjá jafn bældu og fastheldnu fólki og Islendingar eru, pyrfti einhverja öfluga breyting, eitthvað sem hristi petta litla mannfélagsmusteri frá hæsta turni niður að lægsta grund- velli svo allir v ö k n u ð u" Og með hverju vill svo höf. vekja oss? Hann vill að peir sem ráða hér lögum og lofum, og serstaklega fjármálum landsins, leg«ist á eitt með lýðnum, eða gangi fyrir honum í pví að gjöra stórbreytingar á at- vinnu- og samgöngumálum vorum, og taki upp alveg nýja fjármálapólítík; hann vill að landstjórnin hætti peim „barna- skap" að nurla með landsfé, hætti við pá „heimsku" að spara eyrinn en íieygja krónunni, hætti ,að hugsa eingöngu um kostnaðinn, heldur og um pað, hvað borgi sig seinna. Hann vill að hún taki lán (eins og allar aðrar pjóðir gjöri) til arðsamra stórrirkja, taki lán —segjum ver — dragi kap- ítöl og kapítalista að landinu, og brjótist í hin sömu fram- fara-stórvirki, sem allar vorar nágrannapjóðir hafi gjörtog seu löngu búnar að gjöra. Hann vill að ver á næstkom- andi aldamótum höfuin lokið pví verki, sem pegar átti að hafa verið búið. A peim tíma heimtar hann að nokkrir tugir skotskra bænda (sem landstjórnin ætti að fá hér inn) verði búnir að kenna skotskt búnaðarlag hér á landi; liann lieimtar að landstjórnin sumpart leggi fe fram og sumpart styðji (með leiguábyrgð og öðru) félög til að eignast góð fiskiveiðaskip (eigi lærri en 5 i landsfjórðungi hverj- um), og jafnmörg verzlunarskip, svo verzlun landsins fari að geta orðið færandi. Hann vill að ullarfabrika fyrir land- kr. 500,000 400,000 600,000 600,000 6000,000 ið sé stofnuð, og landstjórnin stýri og stjórni pví fyrirtæki í pá átt, sem hagur vor heimti. Hann vill að akvegir seu gjörðir og hætt við pað kák, sem nú stend- ur yfir. Og loks kemur stóra stykkið, og pað er hvorki meira né minna, en að lögð sé járnbraut (ásamt telegrafa) milii Reykjavíkur og Akuroyrar — með pví eina mótl séu verulegar framfarir mögulegar, og ísinn, psssi landsins bani, á bak brotinn. Hvernig lýst ykkur á, piltar? Hvernig, eða hvar á að fá peninga til pessa lítilræðis? eða hvað mundi petta kosta? Eúmar 8 millíónir, segir greinar- höfundurinn, og skiptir fénu panuig : Til að bæta landbúnaðinn . . — — koma upp verksmiðju . . . — — — — fiskiveiðum — — — — verzlun .... — — leggja járnbraut og telegrafa En hvernig ætlast hann til að vér fáum fe petta ? Með hlutafélögum og lántökum, svarar hann. Bæði megn- ið af fénu og aðalverkamennina, sem vinna eða segja fyrir, verðum vér að fá erlendis, og láta oss eigi fremur læging pykja, en ríkari pjóðum, sem pað hafa jafnan gjört. J>ó vill hann að landstjórnin sjálf með pinginu sé lífið og sálin í öllu, að hún reyni að ná í auðmenn og vinna pá á sitt mál, að hún reyni að fá upp hlutafölög móti pví að hún leggi sinn skerf til og borgi vissar fjárleigur hins nauðsynlega höfuðstóls um tiltekinu tíma. Ellegar, ef hlutafelög fáist ekki, að hún taki pá lánið sjálf og stýri öllu sjálf. Um hina fyrirhuguðu járnbraut segir hann, að vegalengd henn- ar (frá Reykjavík til Akureyrar) eptir byggð, muni verða tæpar 50 danskar mílur, og muni eigi purfa a.ð ætla meira en 120,000 kr. hverri mílu (braut, brúm og telegrafa). J>á vill hann að landið ábyrgist hluthafendum brautarinnar 3 af hundraði, af pessum 6 milliónum í 33 ár. |>að yrðu lbO púsund kr. á ári; ætti pó landsjóður eigi að greiða nema helming pess fjár, hitt ættu pær sýslur, sem brautin væri lögð um, að greiða. Spursmálið er einungis, meinar hann, að fá íeð, fá hlutafélagið í gang, pá komi atvinnan, — miklu meiri en ver hér skiljum eða skynjum—svo komi leiga fjárins, og svo færi ailt að bera sig; landið yrði pá úr pví allt annað land. |>etta yfirJit greinarinnar látum vér nú nægja til að byrja með. Hvað segja svo, vorir pólitisku fyrirliðar? Höf. er svo djarfur að fræða oss á pví, að engin frelsis- eða menntamál vor muni nokkru sinni komast á rettan rekspöl, fyr en petta komist í kring. H ó 1 a s k 6 1 i 11 11, Jnngeyingar héldu fund mikinn í byrjun f. m.; mættu

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.