Lýður - 02.05.1889, Blaðsíða 2

Lýður - 02.05.1889, Blaðsíða 2
és — par 70 manna, par á meðal 5 pingmenn og 2 kjörnir menn úr lireppi hverjum. Fundarstjóri var Jón á Gautlöndum. Slílc samkoma um vetur i slíkri sýslu er að vísu merkilegt dæmi um skörungskap J>ingeyinga, menntun peirra og áhuga. Frá pví er gjörðist á fundinum, höfum ver annars litlar glöggvar íréttir fongið. Sampykkt hafði verið að halda annan almennari og stærri fund í vor. Sýslunefndarfundur var lialdinn næsta dag, á honurn var sampykkt að piggja nú til- boð Skagfirðinga (sem fyr hefði mátt vera), að skólinn á Hól- um skuli vera amtsbúuaðarstofnun. Hið sama er ráðið fyrir Eyjafjarðarsýslu. En livað pennan skóla snertir, eiu rnjög deildar meiningar um, hvort rétt sé að hafa hann á Hólum. |>ar parf óðara, að sogn, að byggja flest eða öll hús, og til pess parf störfé, og par er í ýmsu tilliti óhentari staður fyrir lianu en annarstaðar. Oss finnst nú liggja næst, að bera al- varlega fram fyrirNorðurland pá tillögu, að skóli pessi sé tafarlaust fluttur að Mö ð r uv öl 1 u m i Hörgárdal, en skólinn par hingað inn á Akureyri. Gjörum nú petta! það er víst, að Möðruvallaskólinn ætti að flytjast hingað livort sem er. Og hvað sparast — einkum 'sé petta gjört strax? Að Möðruvelli vanti haga fyrir sauðfó, er hégóma- mál, pví fá má nóg lönd og haga í grend við, og mörg hundruð fjár getur sá bóndi átt, sem par býr nú; hann hefir jörðina Krossastaði undir. f>að sem einstakur bóndi getur, ætti heilt amt að geta. Vér skorum nú á alla framfaravini, að skoða sem fyrst og bezt pessa tillögu, án allrar nærsýni. Sjönleilíir, Einungis á einum stað á landi voru hafa sjónarleikir ver- ið leiknir í vetur, að pvi er vér vitum til, en pað er á Sauð- árkrókii Og með pví sá, sem petta ritar, hefir verið sjónar- vottur að peirri listaskemmtan Skagfirðinga, pykir mér vert að biðja ritstjóra „Lýðs“ að geta hennar. Og hversvegna? Af pví að sjónarleikir, hvar sem peir framfara, eru viðburðir sem vert er að geta. Sjónarleikir eru, eða eiga að vera, und- ireins menntandi sem skemmtandi. Sé miður leikið, parf pess að geta til leiðbeiningar og viðvörunar, en sé vel leikið, eiga leikendurnir lof og pakkir skilið. Og sannarlega falla góðir leikir hér í góðan jarðveg, og sannarlega er öll pörf á pvi, að hér á landi gæti tekizt að sýna einhvern lit eða snefil af pessari yndælu list. En pví miður er erfitt að sýna hana hjá oss, öðru vísi en sem litla viðleitni. A Sauðárkróki — pessum barnunga, en hýra og snotra kaupstað og bæjar- vísir Skagfirðinga — sýndist mér eins vel leikið, eða betur, en ég gat búizt við, enda var auðséð, að peir sem léku, höfðu notið töluverðrar tilsagnar við æiingarnar, en pað sýnir sig einkurn á pessu prennu: í pví að leikendurnir kunna vel rollur sínar; í pví að samspilið verður liðugt og samkvæmt sjálfu séi’j og í pví, að gætt er pess hófs, peirrar stillingar, pess jafnvægis og fegurðarsmekks, sem fyrirbyggir pær öfgar, sem viðvaningum jafnan liœttir við, einkum ef leika skal eitt- hvað lilægilegt, hart, miður snoturt eða of mjög magnað, pví góður leikari, og einkum sá er til segir við æíingarnar, verð- ur ekki einungis að bera gott skyn á, hvernig hverja rolluberi að leika, heldur á haun lika að geta metið verk höfundarins, svo að hann geti bent á, hvar herða purfi á, og livar tempra puríi, o. s. frv. Leikið var «Skngga-Sveinn» og nokkur dönsk leikspil, par af eitt á frummálinu. f>eir kaupmennirnir Claesen og Popp stóðu fyrir skemmtan pessari, sem eigin- lega var stofnað í pví skyni, að safua lé til kirkjubyggingar par í kaupstaðnum. Sérstaklega vil ég ljúka lofsorði á leiksvið peirra. Yar pað verk hagleiksmannanna herra Popps kaupm. og Arn a héraðslæknis Jónssonar. Tjöld pau með fjallasýning, helli (handa ,,Útilegumönnunum“)og skógar- málverki, eptir Arna, voru að mínu áliti snilldarverk, enda hefir hann auk drátt- listar, lært til hlýtar í Kaupmh, að mála p e rs pec ti vi s t o: mála víðsýni með ölluin einkennum og litum. Fátt er of vaiidlega liugað. (Pramh.) Hin bókin (hið eiginlega minningarrit Kasks) er æíisaga Kasks eptir Dr. Björn M. Ólsen, sérlega fróðleg og vel samin, með ýmsum fylgiskjölum, sem allfc lýsir ágætlega liinum brennandi áhuga, er Rask hafði á viðreisn tungu vorr- ar og bókmennta, og liefðu ýmsir rithöfundar vorir á pessum tíma gott af að kynna sér þetta sem bezt og láta pað livetja sig til að vanda betur málið á verkum sínum en nú er far- ið að tíðkast, svo að eklti sæki allt aptur í sama horfið og var á Rasks dögum. sbr. Minningarritið bls. 47—49: „Hann var, meðan hann lifði, helzti frumkvöðull og forvígismaður peirrar stefnu, að hreinsa málið af öllum útlendum bögu- mælum og dönskuslettum, sem voru svo tíðar á 18. öldinni og fram eptir pessari öld. Hann vildi að allir kraptar hínn- ar íslenzku pjóðar ynnu í sameiningu að pví takmarki, að reisa við og hreinsa móðurmálið og rétta við bókmenntir lands- ins.“ |>að er uú ekki orðin nein vanpörf á að fara að gæta vel að pví, hvar vér erum staddir í pessu tilliti, og forðasfc að láta hirðuleysi pessarar kynslóðar spilla málinu til lang- frama eða búa pessum dýrgrip vorurn algjörða eyðileggingu með timanum. Verst or pað auðvitað, er ungir mennta- menn venjast á að liugsa á útlendu máli, svo að öll orða- skipun peirra verður öfug og óíslenzkuleg, pegar peir fara að rita. En menn ættu lieldur ekki að leika sér að pví, að taka upp einstök útlend orð að parflausu pegar til era góð og gild íslenzk orð, og tel ég pað galla á hverri bók, sern nokkuð er í varið, ef pað verður með söfinu sagt um liana, að málið sé blandað ópörfum dönskuslettum. J>að er bæði illtog broslegt að sjá sumar auglýsingar í blöðunum, sem eru eins úandi af dönskuslettum og fjóshaugur i sumarhita af mykjuflugum. En slíkt gjörir nú minna til, hitt er lakara, pegar bækur, sem ætlu að vera í liverju húsi og stöðugtlesn- ar af almenningi, eins og t. d. Iívennafræðarinn, eru lýttar af dönskublendiugi. |>að er nú að vísu ekkert tiltökumáf, pótt par sé fátt um ný nöfn á peim hlutum, er eigi hafa áður neitfc nafn á íslenzku, en liitt sýnist óparfi, að taka upp dönsk orð í stað íslenzkra, sem hafa áður tíðkast, t. d. saft fyrir s a f i eða 1 ö g u r, s i g fc i fyrir s á 1 d, rúllupylsa fyrir vöðlubjúga o. s. frv. — ]pað er annars talsvert af slíkum ópörfum aðkomuorðum að slæðast inn i málið með nýjum hlutum og háttuin, og væri æskilegt, að málfræðing- ar vorir vildu benda mönnum í blöðunum á ýmislegt, sem betur má fara i pessu tilliti, líkt og dr. Jón þorkelsson gerði hér á árunum með ýmsum greinum í Norðanfara. Til dæm- is má hér taka, að almenningur nefnir ýmsa hluta steinoliu- lampans dönskuin nöfnum, sem fara mjög illa í íslenzku, svo sem „Skjerm“ „Kuppel“, (á ísl. hjálmur) „Beholder" (á ísh lampakúpa?). Danska nafnið á ofnpípu: „Rör“ er líka mjög almennt par sem ofnar tíðkast, en pað er næsta óviðkunnan- legt í islenzku, viðlíka og farið væri að segja Hö fyrir hey, eða Mö fyrir mey o. s. frv. — „Reyr“ er til í fornmálinu sem hvorugkennt orð (reyrið sbr. „linitu reyr saman dreyra“) í merkingunni stöng eða spíra, og væri ekki neitfc á móti pví, að taka pað upp aptur í sömu merkingu og danska orð- ið „Rör“, pví að uppruna-merking pess er líka „löng og grönn stöng“ dreginn af likingu við reyrinn, er á jörðu vex. petta hefi ég að eins bent hér lauslega á, til að vekja atbygli málfróðra manna og antiara peirra, sem tuugu vorri unna, pví að mér finnst pað einkennilegt, live sjaldan minnst er á orðfæri bóka pegar peirra er getið í blöðunum, og yfir höfuð að tala, h v e r s u 1 í t i n n g a u m h i n y n g r i k y n s 1 ó ð landavorra gefuraðpví,að v a n d a m á 1 f æ r i s i t t. J.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.