Lýður - 21.05.1889, Síða 1

Lýður - 21.05.1889, Síða 1
r 25 o rkir aí blartinu kosta 2 kr., erlendis 2,50kr.Borgist fyririram til útsölumanna. auglýsingar teknar fyrir 2 aura livert orð 15 stafir irekast, af feitu letri3au., cn stóru letri 5 au.; borgist fyrirfrain. LYÐUE Ritgjörðir, frjettir og auglfsingar sendist ritstjóranum. Aðalútsölumenn: Halldór Pétursson Akureyri og Björn Jónsson á Oddeyri 17. blað. Akureyri 21. maí 1889. 1. ár. Vorlj ód. (Sbr. Wie lierlich luchtet mir die Natur, et). Mailied cpt'r Göthc. Hve ljómar jörðiu og lopt og sær, Hver lilja tindrar og sólin lilær, Hver hnappur réttir sinn rósarmunn, Og raddir vigja hvern skógarrunn. Nú hrópar munnur og liver ein vör: „]i>ú heilög suuna, pú líf og fjör'/ J>ú ást, svo guðleg og gullin-frið, Sem geisladýrð yíir sumarhlíð, Með gulli reyfir pú raka föíd, Með rósum dreiíir pú stein og mold! — Mitt yndis-yndi! ég elska pig! J>itt auga tindrar, pér lízt ú mig! Som fuglinn elskar sitt fiug og hljóð, Og fjiilan daggir og sumarglóð, Svo ann pér, svanni, mitt unga blóð, J>ú enduvekur mín beztu Ijóð. Ég brenn af krapti, ég blessa pig, 0 blessuð vertu, sem elskar mig! Matth. Jochumsson. Fjárliagur vor og framtíð, Eflaust ypta flestir landsmenn vorir öxlum, cr peir hoyra tillögu „íslendingafélagans“ í „Lögbergi11 um nýja fjár-pólitík og stór-framkvæmdir lijá oss að dæmi annara pjóða. Fíestum mun fyrst vcrða fyrir að segja: Hoyrundur mikil og örlýgi! h'eyr loptkastala! heyr „yesturheimsku“ á liresta stigi! Yið slikum upphrópunarorðnm er einmitt að búast, Hver vill láná oss stórfe ? upp á hvað er að láná? liver borgar, hvernig og hvenær á pjóð vor að borga stór- kapital? Ennfremur: livað vantar annað á að landsbú- skapurinn hjá oss fari alveg um koll, en slík stórlán og skuld á almannafé? Yæri ekki slík láutaka (ef fengist) sama sem að veðsetja allt sem cnn er óveðsett til af fé- mætu i landinu? Og hvað yrði svo úr viðlagasjóðinum og annari hallæris- og varahjálp, sem slikt liafísa- og hungur- land ekki má án vera? Nei, slíkt yrði óframkvœmilegt, enda parf ckki slíka pólitik að reyna, fé fengist ekki — fengist hvorki sem ríkislán né félagsskapítal. Ejárpólitík peirra dr. Gr. Thomsens er pó margt gott að pakka: vér liöfum lært að lialda landsreiknir.g; vér höfum lært að ‘eiga til goða, að minnsta kosti á pappír; og vér höfum lært að verja landið skuldum út á við. Og fyrir pá aura, sem vér höfum lagt fyrir, höfum yér sem sjálfstæð pjóð gctað í ýmsum efnum varið oss viti, prátt fyrir mjög erfiða tíð, já, byggt alpingishús, vitann á Reykjanesi, brúna á Skjálfandafljóti, og ýmislegt smávegis. Og enn — cptir allt petta — er landið að kalla skuldlaust — á pappírnum. Já, á pappirnum! J>vi miður er allt hjá oss mest í munninum og á pappírnum. Að sönnu er (eins og áður er sagt) almcnningi mikil vorkun að liann hugsar á penn- an hátt og kunni ekki að hugsa öðrnvísi. En er sá hugsunarháttur réttur? Dugarpossi íjárstjórn lengur? Stoðar pessi landsbúskapur lengur? Eílaust cru tillögur „íslendingafél.*1 óframkvæmilogar i jafnsfórum stíl og á jafnstuttnm tíma og hann tekur fram. En hans pólitik er eflaust rétt í stefnunni. An pess að koma atvinnu lands vors sem allra fyrst áleiðis í pessa stefnu, sem hann segii’, virðist oss alveg auðsætt, og marg sýnt og sannað af maigra alda reynzlu, að landið kemst aldrei upp. „Islendingafél.“ vill sanna oss að sumir ísl. bændur, sem félitlir reistu bú í Ameriku, hafi par unnið meiri mannvyrki á jörðum sínum í 10 ár en feður pcirra hér á landi hafi unnið á sínum mann eptir mann í 1000 ar, bendir pvi til sönnunar einkum til túna peirra og akra, er peir séu búnir að yrkja frá stofni. Hvernig sem nú pessu er varið, er pað gott dæmi til að vekja hugsun vora og athuga. Hann bendir á, hversu fráleitur sé hagurlands vors, hvar sem á sé litið, og spyr: hvernig geta menn un- að við svo búið? Hver meining er í pví, spyr hann, að kosta pvílíka stjórnarmaskínu yfir pvílikum búskap? Hver meining sé í öllu pessu, atvinnu og samgöngumála káki, sem ckki borgi kostnaðinn? liver meining sé i öllu voru sjálfstjórnarstríði meðan vér stöndum öllu öðru fólki á baki í verklegri menning og sönnum skörungskap? |>að sé eðlilegt — meinar hann — að stjórn og embættismenn, sem nóg hafi að lifa af, sjái siður pessi vandræði, eða ef peir sjái pau, viti ekki ráð við peim, en síður vorkennir liann fulltrúum pjóðarinnar, stjórnmálaoddvitum, framfara- vinum hennar, mönnum, sem meir og minna eiga að pekkja hugsunarhátt og menning vorra tíma (með tímanum verð- um vér að fylgjast, eða falla úr sögunni), — peim mönnum vorkennir hann miklu síður að sjá ekki, að pessi landsbú- skapur hljóti að snúa blaðinu við, að vér hljótum að byrja nýja fjárpólitik, hljótum að gjöra eitt aftvennu, annaðhvort að flytja úr iaudinu, eða fá stórfé til að koma atvinnu pess í evrópeist horf. Móti pessari skoðun mæta hér á landi margar skoð- anir, nál. jafumargar eins og höfuðin, en allar munu pær til samans telcnar rúmast í tveimur, eins og títuprjónar í öskjurn. Onnur mun sverja sig í ætt við aðferðina gömlu að spara eyrinn eða fleygja krónunni, sem með öðrum orð- um er vor arfborui hugsunarháttur, getinn í gömlum kot- uugsskap, sem aldiei liefir ratað nema út og inn göngin, og kallar sukk og kastala i lausu lopti hinn skynsamleg- asta gróðaveg. Hin skoðunin verður allra peirra, sem ætla að sjálfstjórn og pingræði veiti öll önnur gæði. Báðar pessar skoðanir ættu som fyrst að deyja út. |>að er fyrir löngu koniinn tími til, að vér legðum niður vora ranghala- vorn og kistuhandraða- kotungskap, og pað er líka kominn timi til að vér létum oss skiljast að frelsið er ekki á pappirnum, að frelsið býr í framför- um, i siðgæði, viti, duguaði, en miklu síður í stjórnarform- inu. peir sem nú pykjast sjá lengst ’og skarpast fram í komanda tið, peir segja að allt stefni að pví, að kenna mönnum að vera sín eigin stjórn, að komast af án konunga, án drottna, án forráðamanna, án höfðingja, án böðla, já, án fulltrúápings, án alls pess óendanlega óróa sem nútímapólitíkinni fylgir. Að slíkt séu nú líka lopt- kastalar skulum vér játa, en hitt er satt: ótal margt af hinu b;zta i nútímalífi hinna frjálsustu pjóða er gjört sum- part móti vilja stjörnanna, og sumpart peim að pakk- arlausu. Svo er yarið nálega öllum beztu samtökum til liknar, sparnaðar, menntunar eða efiingar mannkærleik og sönnum manndómi. Elestir menn lifa líka svo, að peir eiga landstjórn og pólitik lítið beinlinis annað að pakka en að peim hefir verið optast lofað að halda skyrtunni'En óbeinlínis pá? Já og nei. J>jóðunuiii hefir lengst af vcrið varið líkt

x

Lýður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.