Lýður - 03.06.1889, Side 2

Lýður - 03.06.1889, Side 2
— 70 — sjálfs —, að þyí rúmi í blaði hans se óliyggilega varið, sem þessar opt ítrekuðu greinir fylla, livert lieldur að litið er til hættunnar fyrir almenning eð i skapsmuna minna, og að hægt væri að nota rúm blaðsins miklu betur, t. d. að skýra ná- kvæmarfyrir alpýðu pað sem stendur í „Fjallkonunni11 4. jan. p. á.: „að öll ástæða só nú horfin fyrir alþingi til að taka nokkuð tillit til þess, hvaða líkintli væru fyrir til að stjórnin gœti gengið að eður ekki“. Ég iinn að petta er gróflega „praktiskt11 og karlmannlega sagt. J>að er bara lítilmennska pegar sá senr á undir liögg að sækja, eða þarf að gjöra samning við einhvern, tekur hið minnsta til greina livað sá vill sem semja parf við.!! Hið eina er helzt kynni að vera á móti pessu er pað: ef stjórnin skyldi hafa sömu skoðun sem vér, að álita pá að- ferð retta gagnvart oss, sem vér álíturn rétta gagnvart henni, sem sé, að setja íratn eindregið sina skoðun, án nokkurs til- lits til pess, sein vér viljum. f>etta væri ekki langt frá því, að vera jafnrétti, og varla hægt, að áfella liana fvrir pað, pótt hún kynni að álita pann framgangsmáta réttann, sem vér sjálfrr álítum réttann. En pað gjörir ekkert til, pó svo kynni að fara, ,,að hér stæði lmífurinn í kúnni ', nóg ráð eru til samt, pví þá blátt áfram, eins og „Fjallk.“ segir : „kaupum vér oss fullkomið frelsi11, pað væri sannarlega tilvinnandi fyrir oss pótt um enga smá muni væri að tefla. Nokkur liundruð púsund krónur eða milljónir í eitt skipti fyrir öll, hvað gjörir það til nema ekki neitt. J>egar búið er að af- nema víntollinn og leggja toll á kaffi, sykur og dúka, pá lield ég að ekki muni mikið um að hrissta petta litilræði fram úr erminni.! J>etta er nú stórpólitík, sem vert er að verja tfma og rúmi til, frernur en að mála skuggamyndir af mönnum, sem ritstj. sjálfur álitur til einkis nýfa. Við liliðina á framan tilfærðu á fyrstu siðu í byrjun árs- ins flytur „Fjallk.11 petta. „Bæði í vorri nú gildandi Sijórn- arskrá og f r u m v ö r p u m a 1 p i n g i s ú i r o g g r ú i r a f ákvörðunu m, sem ekkieru býggðaráheill pjóðfélagsins né einstaklinga pes s.“ Er nú ekki petta lallega að orði komizt? og er nú petta ekki einmitt pað sama seni ég hvað eptir annað lieíi sagt. um frumvörpín frá 1885—S6—87 ? pótt ég haíi fengið ákúr- ur fyrir, en parna kemur nú samt í Ijós, að við Asmundsen erum ekki svo ósampykkir pegar við skellum okkur á stór- pólitíkiua. Tr. G. ísland að blása upp. Hér vil jeg „leggja orð í belg11 og segja álit mitt í stuttu máli; ekki samt til að svara fyrirlestri séra Jóns Bjarnasonar, pví ég hef enn ekki séð liann. Eg tek að eins hugmyndina. pað mun órækt, að frá landnámstíð hefir ísland verið að blása upp, en líka að gróa upp; pví par sem örblásið er, fer bráðum að gróa upp, neina par sem óprotleg eldfjallaaska fýkur á, svo sem á Hangárvöllum og einkum í Landsveit, par sem margar jarðir hafa eyðst og eru að eyðast, sem lítil von er að grói upp aptur. J>ó má sjá, að t. d. norðurhagarnir í Odda liafa fyrir nokkru verið eyðisandur; par er nú nýgræðingur; og svo er víðar. Ýmsum mun veita betur, blástri og uppgróðri, á ýmsum timabilum. eptir veðráttufari o. fl. Evðing skóga hefir einkum á hálendi og í lilíðuin, iiýtt fyrir uppblástri; mest af pví menn hafa rifið skógiun upp með rótum. Margir hafa sýnt dugnað sinn í pví um dagana. A fiötu láglendi hafa menn eigi eins getað pað; en par iiefir vetrarbeit eytt skóginum. Yrking með öxi eyðir peim ekki, en getur stundum bjargað þeim frá eyðingu. þegar lihiið er tekið að kala t. a. ni. eptir vetrarbeit, vikurfok eða að fiðrildis- maðkur hreiðrar sig í blöðunum og drepur alla smákvisti svo hríslurnar deyja, opt á stóru svæði, þá er eina ráðið að rjóðurhoggv a strax, áður en kalið nær rötinui; pá kemur ungviði innan skamms upp aptur. Eu ekki má beita á ungviðið. J>etta er mér kunnugt af reynziu. Hnign- un landbúnaðar hjá oss mun ekki koraa niest af ujipblástri og elcki heldur af eyðing skóga. pó hún sé slærn, ] ar eð hin- ir fornu landkostir voru mjög svo fólgnir í óbrigðulum úti- gangi penings i skógum. Eu með slikri notkun hlutu peír líka að smá eyðast. Yerst liygg ég sé úttæming frjó- semin nar úr jarð vegi n u m. Grasið er víðast bitið upp eða slegið árlega, án þess jörðinni bætist nein teljandi efni í staðinn, að túnum sleptum og peim engjuin, sem frjóofnablöndnu vatni er veitt á; en pað er óvíða að fá. Áveituvatn — pó pess sé kostur, seni eigi er allstaðar — ræktar jörðina að sama skapi, sem pað færir lienni frjóv- efni; vanti þau, gjörir pað ekki annað en flýta fyrir út- tæmingunni. jþað má segja að vér höfum í 1000 ár liíáð af peirri írjóvsemi, seni jarðvegurinn liafði er landnáms- menn komu; má ekki undra pó jörð sé ekki eins grasgefin og fyrri, og pað er hún heldur ekki. Jafnvel fyrir tæp- um mannsaldri báru margar jarðir meiri fénað með minni tilkostnaði en nú. Til að bæta úr pessu parf aukna r æ k t u n ; b ú n parf a u k i n n V i n n u k r a p t, og h a n n parf auknar samgöngur og vi ðskipti, svo a r ð u r framleiðslunnar borgi sig re betur og botur, án pess nienn neyðist til að spara vinnukostnað eða ofsetja á hcy og baga, eins og á sér stað meðan búnaðurinn á svo bágt með að bera sig. Eptir pvi sem úr possu raknar, eptir pví glaðnar yfir framtíð landsins. — J>að mun líka órækt að Island hefir ávalt verið að blása. upp andlega og jafnframt að gróa upp. Eldri hugmyndir liafa sífelt blásið burt og aðrar komið. þ>að liefir gengið koil af kolli, og gengur víst altaf. Apturför í suniu og framför í öðru fylgjast vist að hér eins og annarstaðar. |>ó mun framförin bafa betur, einnig hjá oss. Avallt verðum vér s k a m m s ý n i r; pó er sjónarsvið vort holdur að vík-ka. Avallt verður trúin hjá oss að iklæðast búningi jarðneskra Itugmynda, pó hallast hún meir og meir að liinum æðri og andlegu hugmynd um Avallt verðum vér b r e y s k i r; pó er mannúðartilfinning yfir höfuð að glæðast og pví kemur breyskleikinn fram í væg- ari myndum en áður. Yfir liöfuð verður oss ávallt ábóta vant og mislagðar liendur er úr pví skal liæta. En á pessu græðum vér reynslu. J>að er t. d. framför, að vér erum hættir að segja pað, sem vér sögðum lengi með lielzt of miklum sanni, að „bókvitið verði ekki látið í askana11. En pessu fylgir einskonar apturför, að pví leyti sem hlutfallið niilli peirra, sem starfa að framleiðslunni og greiða fyrir lienni og hinna, sem lifaafhenniánpess að styðja liana, er að færast yfir í pað horf. sem mjög er athugavert, eptir pví sem hér er ástatt, og gotur, ef eigi er hyggindum beitt, leitt af sér fjárhagslegan uppblástur eða úttæmingu. það má líkja menntuninni við áveituvatn: að pvi leyti sem liana vantar frjóvgandi efni fyrir efnahag- inn, fiýtir húii úttæmingu lians, með pví, bæði að leggja kostnað á framleiðsluna og að draga menn frá honni. Yév purfum að fá sanna menntun, sem vekur elska og virðing á frainleiðslustörfu m eins og bókmennt- um og sameinar hvorttveggja, að pví er orðið getur. |>að hugarfar, og yfir höfuð allt sannarlegt framfara liugar- far, munum vér einna lielzt fá af viðkynningu við Aineríku. Og pað niun hafa mikla pýðingu fyrir fraratíð vora, að eiga frændaafla í Ameriku, er beini til vor menntunar- straumnum paðau. Br. J. Dr. Guðbrandur Vigfússon. Frændi þe3sa merldlega landa vors, dr. Jón jporkelsson i Khöfn, helir látið prenta i „ísafold' 25. p. á. mjög fall- egt yfirlit yfir æíi hans, starfsemi og íráfall. Yér sem þekktuin hann persónulega og höfum notið svo mikils fróð- leiks og ánægju af rituin hans, getum ekki stillt oss að birta

x

Lýður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.