Lýður - 03.06.1889, Blaðsíða 4

Lýður - 03.06.1889, Blaðsíða 4
72 — inga og Frakka. Hinn franski stjórnvitringur Jules Siraon sagði nýlega: „Hvað dugar pólitikin, og hvað öll menntun vorra tima, gangi pjóðimar ekki bráðuni i bandalög og leggji niður knefaréttinn V" „Mailied", smákvæðið eptir G-öthe í síðasta tbl. voru, heyrðum ver nýlega kand. Jón Jakobsson frá Víðimýri syngja — efalaust einhvern söngfœrasta mann á landinu. Lagið sem hann söng, minnir mig að sé eptir Mendelsohn- Bartholdy, og pýtti eg kvssðið vegna pess. Hér við prentsm. vanta nótur. Bendum vér söngfróðu fólki á petta, svo að lagið gæti kunnugt orðið. Annað alkunnugt lag, sem á við ljóðmæli pýdd af mér i sama skyni fyrir nálægt 30 árum, er hið gagntakanda sönglag eptir professor Grade við kvæði Hauchs: „Hvor- for svumler Weichselfioden', sbr. „Hvi svo pungum prym- ur öldum", í „Svanhvit". Matth. Joch. — Undirskrifaður kaupir gott og stíft taglhár, bæði langt og stutt. Akureyri 1. júní 1889. E. H e m m e r t. — í Brauðgjörðarhúsi hr. C. Höafpners hér í bænum og verzlunarbúðum undirskrifaðs og hr. verzlunarsjtóra E. Lax- dal fást eptirfylgjandi brauðtegundir með niðursettu verði: Ofnbrauð 4 pund á 0,36 Hveitibrauð pundið — 0 20 Kringlur — — 0,30 Kaffibr. (tvíb). — —0,50 Einnig fást í brauðgjörðarhúsinu ýmsar fieiri brauðtegund- ir, allar með niðnrséítu verði. Akureyri, 1. júní 1389. E. E. Möller. Kína-Sífs-elixír er nafnið á heilbriigðis- bitter nokkrum sem lyfsali Waldemar Petersen í Eriðrikshöfn í Danmörku heíir fyrir fáum árum komið á verzlunarinarkaðinu. Bitter pcssi er þegar orðinn heimsfrægur í'yrir hin bætandi áhríf sem hauu hefir á heilsufar inanna, og fæsfc nú bjá Itau.pmanoi J. V. H a v s t e é n á 0 (1 d eyi' h o g hvergi annarstaðar á Norðurlandi. Á flöskunum er Kínverji með glas í hendi og naínið: "Waldimar Petersen Eriðrikshöf'n, til einkennis að pærséuekta. víni á morgni hverjum. heilbrigðisástand mítt er nú full- polaulegt, og fiyt ég yður pakkir fyrir pað, herra Petersen! Eriðrikshöfn 4. nóveniher. 1886. Elise. fædd Biilow. gipt Hesse ínálsfærslum.iuni. Plaskan af ofannelndum bitter kostar kr. 1,50 og fylgjír hverri fiösku forskript um hrúkun hans. Oddeyri 18. mai 1889. J- V. Havsteen. Undirritaður heíir fundið tilefni til að veita einkaleyfi til útsölu á sínum B U C H S alpekktu litarvörum á Akur- eyri. Skagaströnd og Blönduósi, herra Carl Höepfner's og Gudmann's Efterfl. verzlunum, hjá hverjum litarvörurnar eimingis seljast ekta og ófalsaðar og með verlismiöjuverði. J>etta leyfi eg mer hermeð að auglýsa. Buchs litarverksmiðja í Kaupmannahöfn, 16. marz 1889. C. Buch. jiia-iiis-eiixir. Bitter pessi er á íám árum orðinn frægur nm víða ver- öld sökum Ijúffengis og ágætra heilbrigðisáhrifa. Kína-lifs-elixír er ekkert læknisiyf, hann er pví ekki boðinn í peirri veru, heldur einungis sein heilsusamlegur mat- arbitter. Til sðrinunár pvi hversu óskaðvænt petta lyf mitt er, og hversu góð áhrif pað hefir Uaft læt eg prenta eptirfylg.j- andi vottorð sem mér auk fjölda anmira hafa verið send tií- mælalaust af peim sem notað hafa bitterinn. Af vottorðum pessum raá sjá hver skoðun peirra, sem vit hafa á, eráKíua- líls-elixírnum. Friðríkshöfn í Danmörku 1. mai 1889. Waldemar Petersen. . v _ Lækiiisvottorð. I tiér um !>il sex mánuði hef eg við og við, pegar mér helir pótt paö við eiga, notiið Kina lifs-elixir herra Valde- mars Petersens handa sjúklingum mínuin. Ég er kominn að peirrí niðurstöðu, að hann sé afbragðs m a t a r 1 y f og hef ég á ýmsan hátt orðið var víð hin heilsusamlegu á- hrif hans t, á. m. gegn m e 1 t i n g a r 1 e y s i, sem einatt helir verið samfara ógleði, uppsölu, pyngslum og óhægð fyrir brjóstinu, magnleysi í taugakertiuu setn og gegn reglulegum bringspalaverk. Lyfið er gott og get ég gelið pví meðmœli min. Kiistianíu, 3. sepr. 1887. Dr. T. Rodian. Hjartsláttur og svefnleysi. Milli 20 og 30 ár hafði ég pjáðst af hjartslætti, sveín- leysi, meltingarleysi og íieiri kvillum, sem pví eru samfara; fór ég svo að brúka Kína-Jífs-elexír pann, er herra Valdemar Petersen í Priðrikshöfn býr til. Hef ég nú brúkað bitter pennan frá pví í siðastl. febiúarmánuði og pangað til uú, og hefir heilbrigðisástand mitt batnað til muua við pað. Eg er sannfærð um, að hversá, er brúkar Kína-lífs-olixirinn við áð- urnelndum kvillum, mun /á talsverðan ef ekki fullkominn bata. Eins og eölilegt er, fer Lífs-elixírinii ekki að gjöra íullt eagn, fyr eu madur heíir brúkað nokkrar flöskur at honum. Eg get pess að eg keJI tekið eina teskeið af honum í port- — Undirskrifaður hefir til sölu með lágu verði ýms lyf, sem almenningi hafa reynst mjög vel í margháttuðum tilfellum, svo sem: ¦ Kjöngsplástur (ekta), Suntlhetls salt. (ekta), Brama-iífs-elixír (ckta), Opodeidoc, (gigtaráburður), Raboransdropa (samansetta Chinadropa), Hreinsað Sodaduft og sýru. ásamt fieiri e f n a f r æ 5 i s 1 e g u m v ö r u m, som nauð- synlegt er að hafa á hverju búi, t. d. smjörlit, ostahleyp- ir og fieira. Akureyri, 20. maí 1889. Eggeit Laxtial. — Eyrir stuttu fundust tvær hryssur gráar upp undir Ijallsbrúr. <á Leyningsdai. heiman við svo kalluða Galtá, hvít- grá og dökkgrá, óafrakaðar og ójárnaðar, mark á peirri hvít- gráu er heilrifað vinstrn, réttur eiuandi get.ir vitjað peirra til mín og verður hann að borga fyj'irhöfn og pessa auglýsingu. Leyningi pann 18. maí 1889 Siguivmr Sigurðsson. — Óákilakind sehi í Saurba?jarhreppi haustið 1889: Hvít lambgimbur marlcheilrifað, biti aptanlnegra; stúfrifað vinstra. Hálsi 15. maí 1889. Benedikt Einarsson. — Nýsilfurbúinn spansieyrspískur heíir íundizt á pjóðveg- inum milli Oddeyrar og Krossaness. Pískurinu er merktur. Éigandi getur wtjað hans til Tómasar Jónssonar í Syðra- Krossauesi og borgi pá sanngjöni fundarlaun og auglýsingu pessa. Her með fyrirbýð ég ferðamönnum að síeppa hestum sinum í Bandagerðislandi eða beita peim í svonefndri Sand- gerðisbót. En purfi ferðainenn að fá liaga fyrir hesta s/na, er peim velkomið að koma heim til mín, og mun ég taka af peim hesta peirra i haga, ef peír óska pess. Bandagerði 31. íaaí 1889. Jóu Jónsson. K v i 11 a n i r f y r i r L ý ð. H. Briem 2 kr. Sv. Sveinsson Hóli 2 kr.. Ó. J. Bergsóu Hvanná H kr., será Magnús Jónsson Laufási 2 kr. Síra Tómas Yöllum 2 kr, síva Kristján T.jöm 2 kr., Margét Hrísey 2 lu\, horv. læknir tsafirði 10 kr. Grimur Bjólu Bangárv. 5 kr., Jón Munkapverá 2 k., Jóhann Gautstöð- um 2 kr. Guðjón Asi 2 kr., Jón Myrká 1,50, J. V. Havstoen Oddeyri 2 kr., Baldvin Veigastöðum "> kr., Páll Jóliaimsson Eornhaga 2 ía\, Hjálmar Laugalaudi 2 kr., Bened. Vöglum 2 kr., J. Halldórssen Akureyri 2 ki\, St. Kr. Arnason Steinstöðum 5 kr. K í t sj 6 r i: Matth. Joehumsscm. trentsmiðju: Björns Jónssonar.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.