Lýður - 03.06.1889, Qupperneq 4

Lýður - 03.06.1889, Qupperneq 4
72 inga og ÍYakka. Hinn franski stjórnvitringur Jules Simon sagði nýlega: „Hvað dugar pólitikin, og livað öll menntun vorra tíma, gangi pjóðirnar ekki bráðum i bandalög og leggji niður knefaréttinn ?“ „Mailied11, smákvæðið eptir Göthe i síðasta tbl. voru, heyrðum vér nýlega kand. Jón Jakobsson frá Víðimýri syngja — efalaust einhvern söngfærasta mann á landinu. Lagið sem hann söng, minnir mig að sé eptir Mendelsolm- Bartholdy, og pýtti ég kvæðið vegna pess. Hér við prontsm. vanta nótur. Bendum vér söngfróðu fólki á petta, svo að lagið gæti kunnugt orðið. Annað alkunnugt lag, sem á við ljóðmæli pýdd af mér i sama skyni fyrir nálægt 30 árum, er hið gagntakanda sönglag eptir professor Gade við kvæði Hauchs: „Hvor- for svumler Weichselíioden ‘, sbr. „Hvi svo pungum prym- ur öldunr', í „Svanhvít“. Matth. Jooh. — Undirskrifaður kaupir gott og stíft taglhár. bæði langt og stutt. Akureyri 1. júní 1889. E. H e m m e r t. — í Brauðgjörðarhúsi lir. C. Höefpners hér í brenum og verzlunarbúðum undirskrifaðs og hr. verzlunarsjtóra E. Lax- dal fást eptirfylgjandi brauðtegundir með uiðursettu verði: Ofnbrauð 4 pund á 0,36 Hveitibrauð pundið — 0 20 Kringlur — — 0,30 Kafíibr. (tvíb). — — 0,50 Einnig fást í brauðgjörðarhúsinu ýmsar fieiri brauðtegund- ir, allar með niðursettu verði. Akureyri, 1. júní 1389. E. E. M ö 11 e r. Kína-lífs-elixír er mifnið á lieilbrigðis- hitter nokkrum sem lyfsali Waldemnr Petersen í Priðrikshöfn í Danmörku hefir íyrir fáum áruin komið á verzlunarmarkaðinn. Bitter pessi er pegar orðinn heimsfrægur fyrir hin bætundi áhrif sem hann hefir á heilsufar inanna, og fæst nú hjá kaupmanni J. Y. H a v s t e e n k 0 <i <1 e y r i, o g h v e r g i a n n a r s t a ð a r á N o r ð u r 1 a n d i. Á flöskuiium er Kinverji með glas í liendi og nafnið: Waldimar Petersen Eriðrikshöfn, til einkennis að pær séu ekta. Eína-líls-elixir. Bitter pessi er á fám áruin orðinn frægur nm víða ver- öld sökum Ijúffengis og ágætra heilbrigðisáhrifa. Kína-lifs-elixír er ekkert læknislyf, lianti er pví ekki boðinn í peifri veru, heldur einungis sem beilsusamlegur mat- arbitter. Til sönnunar pví hversu óskaðvænt petta lyf mitt er, og hversu góð áhrif pað hefir haft læt ég prenta eptirfylgj- andi vottorð sem mér auk fjölda annara bafa verið send til- mælalaust aí peiin sem notað hafa bitterinn. Af vottorðuin pessum má sjá hver skoðun peirra, seni vit liafa á, eráKína- líls-elixínium. Priðriksiöfn í Danmörku 1. maí 1889. Waldomar Petersen. Lækiiisyottorð. I hér um bil sex mánuði hef ég við og við, pegar mér liefir pótt pað við eiga, notað Kina-lifs-elixir herra Valde- rnars Petersens handa sjúklingum iníuuin. Ég er kominn að peirri niðurstöðu, að hann sé afbragðs maturlyf og hef ég á ýmsan hátt orðið var við hin heilsusamlegu á- hrif lians t. a. m. gegn m e 11 i n g a r 1 ey s i, sem einatt kelh' verið samfara ógleði, uppsölu, pyngslum og óliægð fyrir brjostinu, vnagnleysi í taugakerfiuu sem og gegn reglulegum bringspalaverk. Lyfið er gott og get ég gefið pví ineðinœli mín. Kristianíu, 3. sept. 1887. Dr. T. Rodian. Hjartsláttur og svefnleysi. Milli 20 og 30 ár haíði ég þjáðst af hjartslætti, sveín- leysi, meltingarleyiíi og fieiri kvillum, sem pví eru samfara; íór ég svo að brúka Kína-lífs-elexír pann, er herra Yuldemar Petersen í Priðrikshöfn býr til. Hef ég nú brúkað bitter pennan frá pví í síðastl. febrúarmánuði og pangað til mi, og heíir heilbrigðisástand mitt batnað til muna við það. Eg er sannfærð um, aðhversá, er brúkar Kína-lífs-olixiriiin við áð- urnelndum kvillum, mun fá talsverðun ef elcki fullkominn bata. Eins og eðlilegt er, fer Lifs-elixírinn ekki að gjöra íullt f?aoni fyr en maður liefir brúkað nokkrar flöskur aí honutn. Eg get þess að eg heíi tekið eina teskeið aí honum í port- víni á morgni hverjum. lieilbrigðisástand mitt er nú full- polaulegt, og flyt ég yður pakkir fyrir það, herra Petersen ! Eriðrikshöfn 4. nóvember. 1886. Elise. fædd Btilow. gipt Hesse málsfærslumanni. Elaskan af ofannefndum bitter koslar kr. 1,50 og fylgjir hverri flösku forskript um brúkun hans. Oddeyri 18. maí 1889. J- V- Havsteen. Undirritaður hefir fundið tilefni til að veita einkaleyfi til útsölu á sínum B U C H S alpekktu litarvörum á Akur- cyri. Skagaströnd og Blönduósi, herra Carl Höepfner’s og Gudmanu’s Efterfl. verzlunum, hjá liyerjum litarvörurnar einuiigis seljast ekta og ófalsaðar og með verksmiðjuverði. jpetta leyfi eg mér hérmeð að auglýsa. Buchs litarverksmiðja í Kaupmannahöfn, 16. marz 1S89. C. Buch. — Undirskrifaður hefir til sölu með lágu v e r ð i ýms lyf, sem almenningi hafa reynst mjög vel í margháttuðum tilfellum, svo sem: Kjöngsplástur (ckta), Sundheds sait. (ekta), Brama-Iífs-eíixír (okta), Opodeidae, (gigtaráburður), Raboransdropa (samansetta Chinadropa), Hreinsað Sodaduft og sýru. ásamt fleiri efnafræðislegum vörum, sein nauð- synlogt er að hafa á hverju búi, t. d. smjörlit, ostahleyp- ir og fleira. Akureyri, 20. maí 1889. Eygert Laxtíal. — Eyrir stuttu fundust tvær hryssur gráar upp undir Ij.illsbrúii á Leyniiígsdul beiman við svo kalluða Galtá, hvít- grá og dökkgrá, óafrakaðar og ójárnaðar, mark á peirri hvít- gráu er heilrifað vinstra, réttur eigandi get.ir vitjað peirra til mín og verður liann að borga iýrirhöfn og pessa auglýsingu. Leyningi pann 18. maí 1889 Sigurður Sigurðsson. — Óskilakind seld í Saurbæjarhreppi haustið 1889: Hvít lambgimbur mark: heilrifað, biti aptan hægra ; stúfrifað vinstra. Hálsi 15. inaí 1889. Benedikt Einarsson. — Nýsilfurbúinn spansreyrspískur heíir fundizt á pjóðveg- inum milli Oddeyrar og Krossaness. Pískuiinu er merktur. Éigandi getur vitjað lians til Tóinasar Jónssonar í Syðra- Krossanesi og borgi þá sunugjörn fundarlaun og auglýsingu þessa. Hér með fyrirbýð ég ferðamönnúm að sieppa hestum sinum í Bandagerðisiandi eða btdta peim í svonefndri Sand- gerðisbót. En purli ferðaménn að fá haga fyrir hesta s/na, er þeim velkomið að koma heim til mín, og mun ég taka af þeim hesta þeirra í haga, ef þeir óska þess. Bandagerði 31. mní 1889. Jón Jónsson. Iv v i 11 a n i r f y r i r L ý ð. H. Briem 2 kr. Sv. Sveinssou Hóli 2 kr.. Ó. J. Bergsóu Hvaiiná 8 kr., séra Magnús .Jónsson Laufási 2 kr. Síra Tómas Völlum 2 kr, síra Kristján Tjöru 2 kr., Margét Hrísey 2 kr., porv. lrekuir fsafirði 10 kr. Grimur Bjólu Rangárv. 5 kr., Jón Munkapverá 2 k., Jóhann Gautstöð- um 2 kr. Guðjón Asi 2 kr., JónMyrká 1,50, J. V. Havsteen Oddeyri 2 kr., Baldvin Veigastöðum 1 lcr., Páll Jóliannsson Eornhaga 2 ía\, Hjálmar Laugalandi 2 ki\, Bened. Vöglum 2 kr., J. Halldórssen Akureyri 2 la\, St. Kr. Arnason Steinstöðum 5 kr. Kitsjói'i: Mattli. JochumsSon. Prentsmiöju: Björns Jónssonar.

x

Lýður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.