Lýður - 01.07.1889, Blaðsíða 2
íúngmenn, vestan og sunnan lands, tóku á síðasta pingi
málstað Norður- og Austlendinga í pessu máli, en ó-
skiljanlegt er það, að sumir þingmenn að norðan og austan
voru -styðjendur þess að svo fór, fyrr má nú vera ósérdrægni
fyrir sig og sínum héruðum.
Frá upphafi hefir mér verið annt um að póstferðirnar
yrðu haganlegast fyrir sem flesta og að þeira fjölgaði sem
mest til landsins og kringum pað, pvi ég hef álitið pað eitt
af mestu parfamálum landsins, og talsvert hef ég hugsað um
hvernig ferðunum yrði svo leiðis fyrir komið, að landsmenn
hefðu þeirra sem mest not, en ég hef ekki getað fundið, peg-
ar blutdrægnislaust og jafnt er iitið á parfir allra landsfjórð-
unga, neina hentugri ferðáætlun, i öllum höfuð atriðum, en
pá er þingið sampykkti 1883—1885, — komustaði skipanna
og smáatriði rindanskiln —, pað er að sogja, pegar ekki má
verja meiru fé par til úr landsjóði en 18,000 kr. og ferðirn-
ar þarf að binda við ferðatíma áðurnefndra fjögra flokka, er
ég jafnan hef álitið rétt að gjöra, gagnvart landsmönnum og
iandssjóði.
Gleðja skyldi pað mig ef aðrir finndu ferða fyrirkomu-
lag öllu hentugra með ekki meira styrk en áður frá land-
sjóði.
Að eitt skip fari milli landa, og svo eitt eða tvö skip
minni fari aptur kringum landið, held egað ekki verði vinsælt til
lengdar. eða geti svarað kostnaði, vegna skemda á vörum og
þó einkum vegna kostnaðar, að flytja vörurnar úr einu skipi
i annað. eða sem líklegast er, optast fyrst í land úr öðru
skipinu, og svo aptur fram í hitt og par á ofan að borga að
nýju flutningsgjald kringum landið. Opt getur það og komið
fyrir, einkum ef ís hindrar norðanlands, að farþegjar ekki nái
skipinu í Rvík áður pað fer til útlanda eða pnrfi lengi að
bíða þar, ef pau koma frá útlöndum, er mörgum getur orðið
bagalegt. jþess ber einnig að gæta, að þó tillagið ur lands-
sjóði væri fimmfalt til strandferðanna, þá gætu pær samtekki
svarað til kostnaðarins ef enginn kaupmanna vildu nota
skipin til vöruflutninga, verður pví nokkuð að hafa tillit til
pess, með hvaða ferðatilhögun peir vilja nota gufuskipin, pví strax
sem flutningskaup verður að mun dýrara með peim en segl-
skipum, sem ganga beina leið, pá nota peir pau, og strand-
ferðaskipin verða pá að flakka kringum landið því nær
vörulaus.
J>egar fyrst þarf að borga fullt flutningsgjald frá útlönd-
um til Rvk., fiuttning í land par og fram aptur í annað skip
og svo fullfc flutningsgjald þaðan til vestur- norður- og aust-
urlandins, þá er óhjásneiðanlegt að ílutningsgjaldið á vörunum
verðnr svo hátt, að hvort heldur það eru kaupmenn eða pönt-
unarfélög munu þau heldur kjósa að fá vörur sínar beina leið
með seglskipum.
Ríkissjóður Dana leggur árlega 42,000 kr. til póstferða
til landsins; pó landsjóður léti nú af mörkum allt að helm-
ingi móti pessari upphæð, eða að minnsta kosti 18,000 árlega,
pá má pað engin ósköp heita, ef fyrir það fengist fleiri ferð-
ir til útlanda og hentugar ferðir kringum landið, sem lengst-
an tíma af árinu. Ekki er þessi upphæð stór í samanburði
við þær gullhrúgur, sem önnur lönd moka í járnbrautir og
ýmsan flutnings- og farargreiða. Menn segja að landið sé svo
fátækt og fámennt, að það hafi ekki ráð á miklu fé. En ein-
mitt það að landið er fámennt og fátœkt af pví er flytja þarf,
þarf rneira að verja afalmanna fé samgöngum til eflingar, held-
ur en í því landi, sem er þéttbvggt og hefir mikinn varniug
að flytja, því þá bera sig vöruflutningar, vegabætur og skipa-
ferðir án nokkurs styrks. J>ó er vonandi að þegar gufuskipa-
ferðir komast í fast horf og menn fara að læra að nota skip-
in til hlýtar, að ferðirnar borgi sig betur og minna tillag
þurfi pegar framlíða stundir.
Líklegt er að menn sjái að slíkt er á lausum grundvelli
byggt, að strandferðir póstskipanna megi raissast, vegna pess
að norsk og ensk gufuskip komi af og til til landsins. Síld-
arveiðar Norðmanna eru að leggjast niður og hrossa og sauða-
fiutningaskip Englendinga fara ferða sinna eptir þörf eigend-
anna en ekki Iandsmanna.
í ár er ís ekki til hindrunar kringum landið, svo þing-
menn hefðu nú getað farið báðar leiðir með póstskipinu,
hefði ferðaáætlunin verið óbreytt frá fyrri árum. f>að verður
fróðlegt að sjá í haust hvað landferðir peirra pingmanna kosta
til og frá alþingi, sem hefðu getað farið með póstskipinu frá
austur- og norðurlandi og bera pað saman við réttan reikning
með gufuskipi; líklega heggst pá skarð í pær 9,000 kr. sem
alþirigið 1887 ætlaði að spara fyrir landsjóð petta árið!
Skyldi nú sú skoðun verða ofaná á alpingi í sumar, að
hirða ekki um hvort strandferðir gufuskipanna verða alpýðu
að góðum notum eður eigi, heldur aðeins að spara? eða ætli
fleiri af þingmönnum fylli heldur pann flokk, að hlutast til
um að ferðirnar verði landsmönnum sem hagfeldastar gegn
meiri fjárstyrk. — Vonandi er, að hið síðarnefnda verði hlut-
skarpara, pað er framfara stefnunni samkvæmara.
í júní 1889. Tr. G.
f
J ón J ó 11 s s o n.
óðalsbóndi á Siglunesi, f 28. marz 1888, (f. 1809).
Brosir við á björtu nesi
Bærinn fagri, túnið væna;
Rennur skrautleg skeið að sandi,
Skipa sauðir haga græna.
Fagrir eru frægir garðar,
Eögur hús og rikisblómi,
f>ó er bezta bæjarprýðin
Bóndinn, sem er héraðs sómi.
Eitfc hið bezta, allra-bezta,
ísland, sem pér Drottinn veitir —
Betra en silfur, gull og gróði —
Góði bóndinn er og heitir!
Vinur Guðs og góðra manna
Gisting hlaut á Siglunesi
Hálfa öld með æru og sóma,
Orðstír hans menn geymi, lesi.
Allan pennan bæ hann byggði,
Bar að, keypti, flutti, sótti,
Byggði traust á bjargi grónu —-
Bjargið pað var Drottins ótti.
Sérhvern stein með stilling felldi,
Stein við stein með hófi skeytti,
Til að renna rammar stoðir
Ré ttvísinnar vopni beitti.
Húsin mændi manndóms krapti,
Mest og bezt hið innra prýddi,
Sæti hvert með sæmd og risnu,
Svefnhús hvert með friði skrýddi.
Sama snilld var úti og inni;
Eindrægnin f friðar bandi
Drýgði, tryggði, ól og efidi
Allt sem barst af sjó og landi.
Merkigarð af góðum verkum
Gjörði loks um bæ og haga,