Lýður - 27.07.1889, Blaðsíða 1
25 arkir af blaðitm kosta 2 kr., crlendi
2,M)kr.Borgist fyrirframtil útsölumanna.
a\ií;lý8Íngar tcknar fyrir 2 aura hvert
orð 15 staíir frekast, affeitu letri3au.,
cú slóruletri 5 au.; borgist fyrirfram.
LTDUE
fiitgjörðir, frjettir og auglýsingar
sendist ritstjóranum.
Aoalútsölumerm: Halldór Pétursson
Akureyri og Björn Jónsson á Oddeyri
ál.blað.
Akureyri 27. júli 1889.
1. ár
Hinir norsku fríþeiilyarar.
Hvergi í Norðurálfunni gengur, að tiltðlu, meira pref en
i Novegi milli «retttrúaðra» manna og ..rangtrúaðra" eða
ratiónalista. Er sá ágreiningur fullt eins ofsakenndur og
deilan milli vinstri og hægri í þingmálunum, enda greiuist
par vinstri i Janbæksmenn (frípenkjara) og Oftedæli (rétt-
trúarmenu), og séu tróarskoðauir eingöngu sök í pví. eins og
sumir meina, má pað heita eins dæmi nú á tímum. Kem-
ur það fullkomlega fram, sem einn hinn skarpasti fræðimað-
ur heimsins, hinn nafntogaði H. Th. Buckle, sagði um miðja
þessa öld, að Norðmenn, Skotar og Svíar væru mestar íhalds-
pjóðir í trúarefnum, pótt endurbættrar trúar séu, mest sakir
fornrar vanþekkingar alpýðu, sem aptur hefir skapað par ó-
jafnað embætta og stétta. Klerkavald pessara pjóða, p. e. að
segja hvað trú og hugsun alpýðunnar snertir, er miklu meira
en hóíi gegnir, og sumstaðar litlu minna en i kapólskum
lóndum. En lang verst er petta ástand i Noregi. J>ar hefir
víða allt vit og öll skynsemi i trúar og rannsóknarefnum ver-
ið sótt til prestins af söfnuðinum, og irann optast bannfært
liverja pá skoðun, sem gert hefir vart við sig og honum hefir
pótt ópörf eða andstæð einhverjum eldri og lögfestum kenn-
ingum. Alpýðu par i landi er enn kennt að skoða „frí-
penkjarann" sem væri hann miklu verri og skaðvænni en
nokkur sakamaður. Afieiðingin er sú, að í engu kristnu landi
linnast eins svæsnir frípenkjarf.r meðal menntaðra manna eins
og hjá pessari vorri tápmiklu frændpjóð. Vísindamenn í öðr-
um löndum rita nú sjaldan með haturs- eða hæðnis-anda um
trúarefni, en í Noregi bryddir töluvert á peim anda. Flest
öll stórskáld Norðmanna svo og margir andrikis- og lista-
menn aðrir, stökkva par fyrir pessa sök úr landi, og senda
síðnn tóninn heim. E.-,r peim líkt og víkingunum, sem Har-
aldur hárfagri rak af eignum og óðulum, peir koma gjarnan
aptur í kynnisferðir og taka pástrandbögg stór. það sem pessir
nýju vikingar herja á er ekki eingöngu klerkavald og kredd-
ur, heldur allar lögerfðir, sem peim linnast hafa lifað yfir
sig, svo sem hinn löghelgaði yfirgangurogofsæla auðmanna og
yfirvalda, undirokun kvenna, alpýðu, fátæklinga, svo og alls
konar ósiðir, keimska, hjátrú og hleypidómar. Hvorki stjórn-
armenn eða klerkar — segja peir — hafa nokkru sinni Jyft
nokkurri pjóð á æðra stig. „þegar bezt gengur", 'segir hinn
nýnefndi Buckle — „stððvar stjórn og kirkja straum hins illa
og frestar apturíörum, en framfarir í allsherjar skilningi fylgja
allt öðrum lögum, einkum pó pekkingarinna r". ]pað,
að Norðmenn týndu tungu feðra sinna og pað, að peir hafa
aldrei eignast alþýðumenntun, hefir gert alpýðu peirra að
gömlum undirlægjum. í Ameríku verða hinar nýju byggðir
Norðmanna flestar þeim prestum að bráð, sem ekki gefa hin-
um lakasta klerkaríl á Spáni neitt eptir livað trúarpröngsýni
og ráðríki snertir. Skáldið Kristofer Janson, sá er hing-
að kom á pjóðhátíðinni, býr nú par vestra og prédikar fyrir
öndunum. Hann er hinn mesti skörungur, sjálfur lærður
guðfræðingur og forn iétttrúarmaður, en nú Unitara-kenni-
rnaður og ritsnillingur a! fyrsta flokki. Hann heldur tíma-
riti út, er heitir Sáðmaðurinn, til útbreiðslu írjálsum
kristindómi og rannsóknum um trúarefni og mannrétt. J>eim
séra Jóni Bjarnasyni pykir hanu ærið svæsinn og víða ganga
gengdarlaust nærri höfuðlærdómum vorrar kirkju (sbr
Sameiningu séra J. B.) eu pað er pó allt kossar og
klapp, sem Janson fœr hjá löndum vorum hji peim atlotum,
sem landar hans, einkum klerkarnir,'bjóða honum. Mundu
peir fegnir strá ösku hans sem viðast yfir preríur sínar í stað
pess að hljóta að horfa á illgresi óhlýðni og vantrúar safn-
aða sinna spretta undan ritum hans, ræðum og fyrirlestrum.
Annað skáld Norðmanna og prestahatari er Alexander Kjæl-
land, sem svipta átti skáldalaununum fyrir vantrú hans.
Hann er og optast erlendis. pniðji er Ibsen; hans trúar-
játning vita menn aldrei glöggt, en flestum stendur stuggur
af honum, og ekki pótti honum lengi vært i Noregi. En
mest hefir gengið á með skáldið og pjóðskörunginn Björn-
stjeme Björnson. Hann var fyrst kenndur við örundvigs-
trúarflokk, og pótti rétttrúuðu f.ilki pað ærið ísjárvert; samt
helt hann áfram prátt fyrir pað að vera ástgóði pjóðarinnar.
En pá reis haun upp eins og Samson hjá Filisteunum, sem
víldi hann molbrjóta hina norsku kirkju með einum asna-
kjálka. Björnson sezt lítt fyrir, og pað má hann eiga, að aldrei
hefir djarfari maður eða einarðari opnað sinn munn á Norðurlönd-
um. Trúarbragðapref hans pykir mörgum hófiítið og óskyn-
samlegt, og segja, að pað hafi bæði hnekkt gáfu hans og áliti,
sem pjóðskálds allra Norðurlanda, en B. hofir ekki fremur
en aðrir gjört sig sjálfur, ástand þjóðarinnar, sem, áður er
bent á, hefir komið honum á stað; hér elta, eins og vant er,
hverjar öfgarnar aðrar. Noregur er stórkostlegt og storma-
samt land; svo eru og flestar Norðmanna pjóðlífshreifingar.
Og pegar öllu er á botninn hvolft pekkjum ver enga þjóð í
heimi, sem meiri manndóm sýnir en Norðmonn, síðan þjóð
þeirra reis úr öskustónni; engin pjóð hefir nú fjölhæfarí gáf-
ur eða meiri kjark og hug, hvort heldur eru lærðir eða leikir,
íhalds- eða framsðknarmenn, trúmenn eða fripenkjarar.
ísland og Ameríka (Aðsent).
|>að má kalla svo að útflutningsmálið, sé nú orðið eitt
af aðalmálum pjóðarinnar, hinir pennafærustu menn lands-
ins hafa tekið að sér að rita um pað, en hver á sinn hátt.
J>ví eins og svo opt ber við pegar um eitthvert mál er
verið að ræða pá verða menn ekki á eitt sáttir. |>etta
útflutningsmál hefir sínar tvær hliðar, en hingað til hefir
ekki verið sýnd frá hálfu íslands nema lakari hliðin en
botri hliðin hefir enn ekki verið leidd í ljós.
]pegar um eitthvert mál er verið að ræða pá verður
að kynna sér jafnvel báðar hliðar svo menn geti dæmt ritt
um málið pví annars verður dómurinn rangur og ástæðu-
laus sleggjudómur.
Í>að er opt talað um pað að vér íslendingar vinnum
mjög lítið í samanburði við aðx*ar pjóðir; pað kann nú að'
vera eitthvað hæft i pví. En hvað veldur pví, eru menn
her kraptaminni en annarstaðar? Nei og pó já! Tslend-
ingar munu pó varla vera minni mannskapsmenn en að
jafnaði gerist annarstaðar í öðrum löndum, en peir eru
færri og fátækari, en einmitt f'yrir pað purfa peir að vinna
meira svo peir geti látið jörðina framleiða nógan arð handa
sér. En það er litið gjört til pess að bœta úr pví sem á vantar
til pessvérgetumgertokkur jörðina fullkomlega undirgefna og
drottnað yfir fiskum sjávarins, oghvers vegna? J>ærorsakir eru
margar og af ýmsum rótum runnar en sú oi'sök er næst
liggur er vinnuleysið; on pað órsakast aptur af samkeppn-
isleysi á milli Yinnuveitenda og munu vinnuhjúalögin eiga
töluverðan pátt i pví hvað lítið hefir verið unnið nú á síð-
ari árum. Hér er um litið að gjöra og við fáa eða enga
að keppa svo fjör í öllum vinnubrögðum er svo litið og
par af leiðandi engin samkeppni á milli vinnuveitenda, og
pess vegna verður vinuan raikið minni en ella ef meira
kapp væri í fólkinu.