Lýður - 27.07.1889, Blaðsíða 4

Lýður - 27.07.1889, Blaðsíða 4
— 84 — við, en kannske ritstjóri pess blaðs kunni enn meira að segja í fréttaskini um pennan frœnda sinn og sveitunga, enn sníkjur hans og betl, launsvik og landráð, guðleysi, níðingskap og fleira, sem konum pykir gott til afspurnar? FRJETTIB. A kureyri 26. júlí lfc89. Skipkoinur. Nýkomiu eru kaupskipin „Ingeborg“ og „Anna“ (til Höepfnersverzlunar) ,.K,ósa“ og „Gráua“ (til Gránufél.verzlunar) „Yaldemar" (til lausakaupa) 23. p. m. kom hingað gufuskip frá Englandi (útgerðarmenn Zölners & Co.) fneð kol, og tekur hesta er keyptir hafa verið í Eyjafirði og Skagafirði. Eyrír skömmu er og komið skip til Hjalteyrarverzluuar með saltfarm. Fiskiafli, hefir í allt vor verið sárlítill á Eyjafirði, en er nú að aukast. En nú geta fáir gefið sig við honum um há sláttinn. Stökumaður hefir fengið töluverðan afla við Grímsey og Flatey, sem hafa legið par úti á nótabátum. Ilákarlsafli er orðin með langmesta móti á Eyjafirði og Siglufirði, varla hefir jafnmikil hákarlslifur fengist á pessum tveim stöðum áður á ekki fleiri skipum. Grasviixtur er víða í betra lagi, sumstaðar pó ei m eiri, en í meðallagi og er grasið í sumar ekki eins mikið og við hefði mátt búast eptir eins milda vor veðráttu. Yerðlag á innli-ndri vöru er hér hærra en i fyrra, og er pó lítið útlit fyrir að pær muni seljast betur erlendis. Kaupmenn búast pví við a.ð líða skaða á islenzkum vörum. Kaffitollurinn og sikurtollurinn fær góðan byr á al- pingi. 1 frumvarpi frá stjórninui hafði verið stungið uppá 5 au. toll á kaffi og 2 au. á sykur. J>ingnefndin í pessu máli var búin að færa petta upp í 10 au. toll af kaffi og 5 au. af sikri, nái petta fram að ganga á pinginu, sem er vonandi að ekki verði, má pað furðu gegna. að pingmenn skuli leyfa sér að setja tollinn helmingi hærri á pessar vörur en ákveðið var á fiestum peim pingmálafundum í her- uðum er tillögu gjöiðu í pessu máli. Kina-lifs-elixír er ekkert Iæknislyf, liann er pví ekki boðinn í peirri veru, lieldur einungis sem lieilsusamlegur mat- arbitter. Til sönnunar pví hversu óskaðvænt petta lyf mitt er, og liversu góð áhrif pað heíir haft læt eg prenta eptirfylgj- andi vottorð, sem mér auk fjölda annara hafa verið send til- mælalaust af peim sem notað hafa bitferinn. Af vottorðum pessum má sjá hver skoðun peirra, sem vit hafa á, er á Kína- lífs-elixírnum. Friðrikshöfn í Danmörku 1. maí 1889. Waldemar Petersen. Ivaupmannahöfn, 29. ágúst 1887. Herra Valdemar Petersen. Friðrikshöfn. Eg nndirskrifaður hafði i mörg ár pjáðzt af meltíng- arleysi, samfara lystarleysi og öðrum parmeð fylgjandí lasleik og linku. Nú hef eg brúkað 3 flöskur af hinum bragðgóða og ekta Kína-lífs-elixir yðar og batnað til muna, að pví er meltingarfærin og matarlystina snertir. Til linku eða drunga yfir mér finn eg nú aldrei grand. Eg álít pað skyldu mína að eggja hvern pann, sem liefir sömu kvilla, á að nota Kína-lífs-elixirinn yðar. Yirðingarfyllst. C. J. Lundberg assisteut, Gasværksvejen 31. Mæði og brjóstpyngsli. Eg pjáðist ákáflega af pyngslum fyrir brjóstiim hjartslætti og mæði, en hefir öldungis batnað af einni heil- flösku af Kína-Iífs-elixír lierra Yaldemars Petersens — Heð pví að eg ætla nú til annarar heimsálfu og er hrædd- ur um, að hinn góðkunna bitter yðar sé enn pá ekki par að fá, pá hef eg nú byrgt mig rikuglega upp moð elixir, pví að eg ímynda mér að hann sé’gott meðal við mörgum sjúkdómum. Randers, 6. október 1885. P C Christinsen. 1. maskínumeistari á gufuskipiuu „Frejr“ Flnskan af ofannefndum bitter koslar kr. 1,50 móti V0rum 00 1,35 móti peningum hverri flösku fylgir forskript tim brúk- un íians. þeir sem vilja fá pennan ágæta bitter snúi sértil undirskrifaðs, er einnig pantar hann fyrir pá sem vilja og fæst pá talsverður afsláttur, er mikið er keypt i einu. Oddeyri 18. niaf 1889. J. V. Havsteen. J Auglfsingar. T X HÁTTVIRTU KAUPEKDUR ,,LÝÐS“ sem eltki liafið borgað 1. árg. blaðsins eruð vinsamlega beðnir að borga hann sem fyrst, og eigi síðar en í haust- kauptið til aðalútsölumanna blaðsins á Akureyri. Útg. Halldór Pétursson bókbindari á Ak- ui eyri hefir á hendi útsending „Lýðs“ í innsveitir Eyjafjarð- ar og mikinn hluta Jpingeyjarsýslu. T í "í ll usi) ítAf'm í vor sem á nokkrum árum eru JJlluiillCtl iýlsil orgjn alpekkt sem liin beztu bæði utanlands og innan og sem voru sæmd hæðst.u verðlaunum á sýningunni í Kaupmannahöfn árið sem leið fást með minu verksmiðjuverði lijá herra konsul J. V. Havsteen á Oddeyri. Studiestræde 32 Kaupmannahöfn í júní 1889. C. Euclis litarverksmiðju Til undirskrifaðs er nýkomið mikið af fallegum bolla- pörum og diskum, með góðu verði. Sömuleiðis ljómandi fallegt samsvarandi leirtau á stért borð (spisestell) nefni- lega 48 diskar stærri og minni 1 súpuskál, 2 föt og sósuskál. J»etta kostar til samans 30 kr. Oddeyri 24. júlí 1889. J. Y. Havsteen. Kína-lífs-elixír er nafnið á heilbrigðis- bitter nokkrum sem lyfsali Waldemar Petersen í Friðrikshöfn í Danmörku liefir fyrir fáum árum komið á verzlunarmarkaðinn. Bitter pessi er pegar orðinn heimsfrægur fyrir hin bætandi áhrif sem hann hefir á heilsufar manna, og fæst nú hjá kaupmanni J. Y. H a y s t e e n á 0 d d e y r i, * si« * Kína-lífs-elixir. , Bitter pessi er á fám árum orðinn frægur nm víða ver- oid sökum Jjúffengis og ágætra heilbrigðisáhrifa. — 011um peim, er hlutabréf eiga í Gránufélaginu, aug- lýsist, að peir verða að tilkyuna Rtjórnarnefnd félagsins töl- uruar á peim hlutabréfum, er peir eru eigendur að, ásamt nöfnum sinum og heimili, til pess að hinir nýprentuðu rentuseðlar geti komist skilvislega til liinna réttu oigenda Eigendur fá ekki rentuseðlana, fyr en peir hafa pessu lok- ið, er peir ættu að hafá gjört fyrir lok næsta ágústmán. Bréf um petta má stíla til stjórnarnefudar Gránufélagsins á Oddeyri. f stjórnárnefn Gránufel. 27. júní 1889. Davíð Guðmundsson, Jón A. Hjaltalín, ArnÍjótur Ólafsson. Kitsjóri: Alatth. Jochumsson. Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.