Lýður - 20.08.1889, Blaðsíða 2

Lýður - 20.08.1889, Blaðsíða 2
inintu við ííliissjóðiim en bankn, pví liinn síðarnefndi mun lej'uast kiýiu- ltarðari. nin fljót skil, en ráði-ndur rikissjóðsins, auk pess sem viðskipti við banka bafa talsvert meiri kostnað i för með ser. Hr. E. M.: „f>að er stjórn Estrúps sem steypir Jóni í skuld við ríkissjóðinn11. Skyldi.-pa'i ekki vera fátækt Jóns og efnaleysi landsins sem er orsök tjl pess, að hann verður skuldugur ? Ef Jón væri vel efnaður pá tæki hann sjálfsagt ekkert lán hjá lands- bankanum pó Estrup skipaði honum pað. — Ké tara er að kannast við sina eigin ófullkomleika en velta peim yfirá aðra. Eg get ekki fundið í pessu máli nein pau svik í gjörð- um landstjórnarinnar sem hr. E M. svo d j arf 1 ega og marg- sinnis endurtekur. Mér sýnist hún hafa gjört vel að út vega landinu lán gegn lágri leigu í liarðæri, pví hefði ríkis- sjóðurinn ekkert viljið greiða fyrirfram fyrir landssjóð. pá hefði stjórnin neyðst tilj að segja landsmönnum upp lands- sjóðslánum svo 100,000 kr. skipti, er peim hefði orðið sárlega tilfinnanlegt að greiða, á næstl. 5 hallæris og peningaleysisárum. Orsökin til pess að póstávísanir eru venju fremur meiri, og par af leiðandi skuld landssjóðsins við ríkissjóðinn eykst, er að miklu leyti sú. að innlendir verzlunarmenn eru farn- ir að selja vörur sínar gegn peningum og senda pá svo með póstávis. til útlanda fyrir vörur paðan aptur. Pöntunarfélög og fleiri innlendir menn kaupa vörur beinliuis frá útlöndum og senda peningana til Rvikur gegn póstávísunum. Vestur- farar draga og talsvert fé með sér út úr landihu. Eg vil ekki dæma um pað, hver af premur upphaflega nefndum mönnum hefir haft réttast að mæla, en eg vil að- eins segja, að pað er pví sorglegra hve öfugt hr. E. M. hefir frá fyrstu litið á petta bankamál, sem pað er auðséð, að hauu í raun og veru vill landinu vel og peningahag pess. Tr. G. B æ k u r, Hínar nýju áts-bækur Bókmenta- og þjóðvinafélaganna eru góðar i ár. Bókmfél. hefir nú prenta látið, auk hins venjulega, 2 hepti af Po rnbréfasaf ninu (Diplomatariuui), sem svo lengi hefir verið saknað, og hefir dr. Jón þorkels- sou í Kauprnh. gjört pau úr garði. J>að er ákaflega vanda- samt verlí og höfum vér ekki skoðað pað svo vel að vér get- um um pað dœmt. Útgáfa pess, sem áður var prentað, var eitt af snilldarverkum Jóns sál. forseta. En bæði mun Jón pessi vera vandvirkur maður og fróður. Skirni hefir Jón Stefánsson aptur samið og gjöri pað laglega, en ekki eins skemmtilega og í fyrra. Skíriii skal nú framvegeis semja og prenta í deildinni hér, og er pað lielzti árangurinn aí heim- flútningsmálinu, að svo komnu J>að skyldu menn forðast að Velja unga menn til að rita slík rit, pá sem ekki hafa kom- izt út fyrir laudsteinana. Reyndar finnast menn, sem til pess eru hæfir pótt aldrei „liafi siglt“ til háskóla, og aldrei hafa „fréttir frá lslandi“ verið jafnvel ritaðar en á meðan Yaldi- mar Briem samdi pær. Fréttir Jóns prests Steingrímssonar eru auðsjáanlega saman týndar og i einfeldui í óbuudnu máli framsettar á heimapúfunnl Eormanni sínuin í gröönni, hin- um meuntaðasta manni og bezta kennimanni, velur liann hiðrandi orð út af ræðu hans. sera höf, skilur e';ki, en for- dæmir pó. Um blöð og deiiur lauda í Ameríku keinur pessi ungling.r lika með barnalega sleggjudóma, og ætti hann sein allra fyrst að leggja frá.sér pennanu. Ti maritið færir tvær góðnr ritgjörðir; fróðlega grein Úm alpýðuskóla í Ameríku, af Jóh. Sigfússyni, og R a n n.s ó k n i r í f o r n s ö g u n o r ð,n r 1 a n d a, byrjuu á merkis-ritlin'íi eptir Jón próf, í Bjirnmesi, pann mann, sem )>ega.r Pál Melateð liður, mun langfæraslur sagnlræðiinaður, sem vé nú viguni Raaus íknir hans (sem kqinjð er) mu.nu pykja mjög senniiegar og lýsa óvenjnlegum skarpleik. Séra Jón er annars illa settur, slíkur afbragðsmaður, að sitja aust- ur á horni, og er margt öfugt og rangsælis á landi hér. Andvara lnifa peir einir ritað: J>orv. Thoroddsen og Páll Briem, og eiga báðir beztu pökk skilið. |>orv. segir frá ferðum sinum i fyrra um Kjalveg og víðar, en fremur ritar bann enn fagurlistalega en visindalega. Eáir eða engir rita nú skemintilegar islenzkt mál en hann. P. Briem ritar mjög skyiisamleqa um fátækra- og skatta-mál, einkar gott og íróð- legt að lesa fyrir sveitar-tjóra, og svo ritar hann N o k k u r orð um 8 tj ó r n a r s k i p a n íslands í fornöld. |>að er ágrip af nýju og ágætu riú eptir landa vorn lög- spekinginn Vilhjálm Finsen. {>ykir hann nú hafa fullsannað, sumpart móti prófessor Maurer og öðrum helztu fræðimönn- um, að hinir fornu goðar höfðu að iögum ekki annað vald en hofgæzlu og dómnefnuvald, en að bændur, og engir nema bændur liöfðu pví nær allt framkvæmdarvald í liöndum. Hann pykir og nú hafa fullsannað hina fornu lögréttu- og dóuia-skipan á landi hér. Fyrir 965 dæmdi einn alpingis- dómur, sem i voru 36 menn (j .fnmargir hinum lögfuliu goð- um), en eptir fjórðungaskipanina dæmdu einungis 9 menn í hverjum fjórðungsdómi. Fimtardóminn skipuðu fernar tylft- ir, pótt prjár einar dæmdu. A vorpingum hiuum fornu dæmdu og 36 menn. Almanakið og Dýra v i n u r i n n er hvortveggja rnjög vel'samið í ár; skrýtluruar í Almanakinu eru einhverjar pær beztu, sem vér hölum séð á íslenzku á einum stað, og vöru- verðskýrslan eptir Tr. Gunnursson er einkar-fróðleg. í „Dýra- vin“ er hver smásagau annari l>etri, og ætti slíkt afbragðsrit að vera á hverju fsl. heimili. Á Barnfóstruna eptir dr. Jónassen höfum vér áður minnst, en vel vur pað gert af féiaginu að gefa huna með. „FÁTT ER OF VANDLEGA HUGAГ —•—----------- Eg lield pessum titli, sem stoð yfir grein í „Lýð“ i L árs 14. bl. og var um útgáfu mína af íslendingabók Ara fróða. Fýrst af ðllu vil eg pakka pað, að bókar pessarar yfir höfuð að tala er getið í íslenzku blaði. |>að er nú orðið svo sjaldan að bókar sést getið í islenzkum blöðum, ekki sist í sunnanblöðunum, sem pó munu víst telja sig öndveg- isblöðin. f>að er eins og ritstjórarnir með öllu móti vilji sneiða hjá pví, að tala um ný rit. Eg hefi furðað inig opt og einatt á pessu; eg hef nefnil. haft pá skoðun, að eitt af helztu ætlunarverkum blaða væri einmitt pað að benda pjöð sinni eða lesendum sínum á. hvaða bækur komi út, hvað aðalefni peirra væri, og helzt hverja kosti og lesti pær hefðu. J>ctta síðasta er auðvitað erfiðast; bæði er pað, að til pess parf menn, sem hafa vit á, að dæma um efnið í bókunum og vilja til að dæma pað sanngjarnlega og hlutdrægnislaust, og svo er hitt ekki síður, að opt líta menn misjöfnum augum sama hlutinn og dæma hann ólíkt pótt af engri hlutdrœgni sé. Vest af öllu er pað, pegar ritdómar koma fram, skrifaðir annaðhvort af hollvinum höf. eða pá af svörnum óvinum peirra; pví að pá er mjög hætt við. að dómurinn verði annaðhvort oflof eða ollast, eins og ekki mun alveg dæmalaust, að átt hafi sér stað á íslandi, eg hafði næstum pvi sagt, pá sjaldan að ritdómar iiafasést i blöðunum hin síðustu árin. Eg hefi sjálfur ritað ritdóraa ýmsa í ísl. blöð á fyrri Hafnar árum minum. Hvað sem um pá er að segja, pá get eg sagt pað, að peir voru aldrei um bækur vina minna og kunningja eða óvina minna. Eg gerði mér pað að reglu að sneiða hjá pví, og pað pótt pess væri farið á leit Við mig. Eg skal ekki neita pví að mér finnst, að svo hefðu íleiri átt að gera. Hjá peim ritdómagöllum, sem hér er átt við, má bezt og einfaldast komast með pví mótinu, að

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.