Lýður - 09.09.1889, Blaðsíða 1
25 nrlrir ai blaðinu kosta 2 kr., erlendis
2,50kr.Borgist fyrirframtil útsolumanna.
aujílýsingar teknar fyrir 2 aura hvert
orð 15 stafír f rekast, af feitu letri 3 au.,
ou stóru letri 6 au.; borgist fyrirfram.
Ritgjörðir, frjetíir ag auglýsingar
sendist ritstjóranum.
Aðalútsölumenn: Halldór Petursson
Akureyri og Björn Jónsson á Oddoyri
24. l)lað.
Akureyri 9. sept. 1889.
1. ár
„Sameiningin'4 og kirkjumál vor.
„Myrk og pögul merkin stóðu:
MENE: TEKEL: TJPHARSIN".
„Skyldur vorar við ísland. Eptir Fr. J. Bergmann".
þessi ritgjórð i„Samein.", 4. árg. 3. nr., er einhver hin
snarpasta og fjörugasta kveðjuaending, sem við syndugar
hræður hér heima höfum enn fengið frá bræðrum vorum
vestan um haf. þessi ritgjðrð „eggjar oss lögeggjan" |að
svara og taka til máls, og úr því •ritatjóri L ý ð s er sá
eini prestur á landi voru, sem heldur út blaðkorni, mun
ekki tjá að hann þegi með öllu. Höf. er hinn nýi, gáfaði og
fjðrugi prestur landa vorra par vestra, er sótt hefir sina
kennimanulegu menntun og vígslu til háskóla Norðmanna í
Kristianíu, er bamungur og pví nýkominn fram á skeiðvöll
liins islenzk-ameríkanska mannlífs. Ritgjörð ^essi ber vott
um mikinn áhuga og fjör og líka um töluverða hærri mennt-
un og málsnilld.
Hann byrjar á þvi, að bera saman fsland og Ameríku,
frelsið og líflð p a r við ófrelsið og dauðann h é r, hinar
praktisku framfarír þ a r, við verklega eyrnd og ómyndar-
skap h e r. Hann tekur skorinort fram skyldur fólks vors par
að réyna til að reisa oss frá dauðum. Hvervetna anuarsstað-
ar segir hann sé líf og hreiiing, hér sjáist hvorki né heyrist
nokkur hin minnsta andans hreifing eða hræring. Að vísu
játar hann, að „þar (o: hér) seu tiltölulega fleiri gáfaðir
menntamenn en í nokkru öðru landi, — en peirliugsa
ekki, tala ekki, heldur þegja— steinpegj a". —
„Er það ekki nakin skylda allra peirra, sein hér eru og þess
eru umkomnir, að leitast við að leiða hugi landa sinna heima
inniheim hugsananna hér, útlista fyrir peim hinar ýmsu and-
ans hreifingar og reyna til að gróðursetju sannleiksfræ peirra
i jarðvegi þjóðlífs vors, svo að ofurmegn heimskunn-
arverðiekkilengurvort dýrðlegasta þjóð-
areinkenni". Ef landar vorir vestra vanrœkti þessa
skyldu, segir hann að „grafskript vor yrði með þvi móti tví-
söngur milli heimskunnar og varmennskunnar, og þann söng
yrði ófagurt að heyra". Hann játar, að þeir vestra gjöri sér
töluvert far um að vekja okkur upp, en að þeir þurfi að taka
betur á. „það sem þjóð vorri riður lífið á nú sem stendur
er k r í t i k, dynjandi, miskunnarlaus kríiik með þrnmum-
og e I d i n g u m yfir allan hennar andlega vesaldóm. þessi
kritik þarf að vera borin af brennandi kærleik fyrst og fremst
til sannleikans, og þar næst til vorrar aumingja bágstöddu
pjóðar sjálfrar. Hún má hvorki vera eigingjörn né ósann-
gjörn, en sárbeitt, svo hún smjúgi gegnum merg og bein.
Hún má ekki einungis ríía niður, heldur byggja upp með
annari hendinni þar sem hún rífur niður með hinni. þeir
sem bera hana fram, mega hvorki líta til hægri eða vinstri
til að hlýða á Pilisteadómana, er dynja verða látnir yíir þá,
en í herklæðum trúarinnar verða þeir að ganga beint fram
og segja guðs eigin leiptranda sannleika meðbræðra sinna
vegna, sjálfra sin vegna, sannleikans vegna, guðs vegna, —
ókvíðnir og óhræddir við öll eptirköst". — Svo játar höf. að
landar sínír þar vestra taki sér æ betur og betur fram í
þessa stefnu (o: að vekja okkur) og bendir til hinna nýjustu
blaðagreina þeirra. „Guðs bles an yfir hvert sannleiksfrækorn,
sem heim er sent. Guðs blesjan yfir hvern þanr. mann, sem
reýtíir að vekja vora sofandi þjóð". — Höf. segir að sumir
þar vestra vilji „leiða hag ísiands hjá sér" og telur það gróf-
an misskilning, því sökum þeirra eigin lífs og frelsis, sem ár-
lega fái hópa heiman að, ríði lífið á að vekja jafnframt lífið
í okkur her.
Kirkju- og kristindóm íslands tekur höf. þar næst fram
sem hið lang-þýðingarmesta mál vor allra. „E n" — segir
hann — „um það mál er ekki talað eitt orð á ls-
landi". þar næst gefur höf. „hinum o: 200 guðfræðingum
lands vors sérstaka áminningu, þeim ,.„sem hafi tekið að sér
að vera leiðtogar þjóðar sinnar". „þeim getur ekki dulizt, að
kiikjan á íslandi er nú sem stendur í meira niðurlœgingar-
standi en í nokkru öðru prótestantisku landi. Og þeir vita
fullvel, að þessi niðurlæging er einmitt prestastettinni
sjálfri að kenna. þeir vita fullvel, að heilir hópar af þjóð
vorri eru að snúa baki að kirkju og kristindómi. þeir horfa
á kirkjurnar tæmast, sjá færri ogfærri beygja kné til að neyti
hins heil. sakramentis með hverju ári sem líður. — En
það sést ekki á neinu að þ.á taki það sárt. þ'ir
láta sem þeir viti ekki af þessu. Enginn lýkur upp munni
sínum, ekki eitt orð er talað. enginn af þessurn 200
drottins þjónum finnur sigknúðan til að tala máli
hinnar niðurlægðu, fyrirlitnu kirkju. Síðan talar
hann um þá merð, sem út komi hór af öðrum blöðuni og
tímaritum en kirkjulegnm, ..en. ef presti á fslandi dettur
í hug að drepa niður penna, finnur hana aldrei upp á því að
rtta nokkurt orð viðvikjandi kirkjumálum landsius fremur eu
það væri óhæfa". TJm Kirkjutíðindin sálugu segir hann:
„þau komu út (á 2. ár) að eins til að vera komandi kyn-
slóðum talandi votíur um hið andlega volæði hinna ísl. presta-
stéttar". Enn fremur segir hann þessi stóryrði: „Yíir
kirkju- og kristindóms-málum pjóðar 'vorrar hvílir hið
voðalegasta myrkur. Andleysiðog sinnuleysið
ríður þar við einteyming með stóð af hneyksl-
um og afglöpum á eptir sér. það er hryggileg
sjón!" —
Svo kemur enn hin skarpasta áskorun, að peir par vestra
láti til sín taka. „það se'm henni (okirkjunni her) ríður lííið
á er dynjandi, hlífðarlaus krítik, sem flettir ofan af öllum
hennar meinum og hleypir drepinu út úr hennar kaunum og
kýlam. Henni ríður lífið á að það sé gjört af vinum henn-
ar, en ekki óvinum. þeir hella vanalega eitri í sárin".
„Mitt í voru , kirkjulega stríði stöndum ver bundnir á
höndum og fótum af þeím andlausa hugsunarhætti og þeim
vanakristindómi, sem vér höfum tekið í arf af• ættjörð vorri.
Og nýir og uýir hópar af fólki koma árlega með heilan far-
angur í mörgum koffortum af þessu meinlega efni". —
„Hið gleðilegasta sem ég get hugsað mér, einnig fyrir öss
her, er það, að nýtt andans veður gæti farið að blása á fóst-
urjörð vorri, og prestar hinnar ísl. kirkju, sem eru svo mikl-
um gáfum og andlögum hæfilegieikum búnir, færi að vakna
til meðvitundar um hina andlegu kðllun sina, og færi að
ræða hin sameiginlegn velferðarmál við bræður sína hér fyrir
vestan með kristilegri alvöru og kristilegum bróðurlíærleik".
Hann endar svo ritgjörð sína með áskorun til guðlræð-
inga íslands, ,,að rjufa uú þögnia og láta eitthrað til sín
heyra", og krefst þess, að kirkjulegttimarit verði scm
bráðast sett á stofn fyrir kirkjumál vor og kristindótn.
Hvernig sein nú aðrir prestar lslands eða alpýða dæniir
grein þessa, sem vér höfum nú fram sett í ágripi, erum vér
hðf. þakklátir fyrir hana. Hún kemur ekki frá íslenzk-ameri-
könskum húmbúgsprédikara, heldur frá ísl.-amerikönskuin
kristindómsmanni, ungum og fjörugum ættjarðar- og sann-
leiksvini. Ea grein pessi þyrfti að í'á krítik, og pað „dynj-
andi krítik'. Vér þekkjum að vísu ekki til hlýtar höfunaur