Lýður - 09.09.1889, Blaðsíða 2

Lýður - 09.09.1889, Blaðsíða 2
94 ins irúíræðisslioðnnir né hans kirkjupolitík, en líklega íorum vör nærri um hans p ró g r a m , eins og „Sameíningarinnar" í heild siniii Að pessir vorir kæ.u bræður, sem rita í „Sam.“ vilji með hug og Sál vinna fyrir Guðsríki og — hvorki meira né minna — en stoína til Re forrnat ió na r hjá vorum litla pjóðfiokki, pað leýnir sér ekki, pví nokkuð. stórt er talað; heldur ekki dettur oss í hug að efast um, að stór, ákaflega stór og brýn nauðsyn sé á, að vér mættuin í ölluin efnum, en ekki sízt andlegum efnum, rísa upp af svefni. En eunpá sem komið er bjóða pessir landar oss einun. is orð —orð, að vísu stór orð og alvarleg, en orð frá oss sjálfum, orð, sem vér sjálfir eigum og pekkjUin, orð sem ,v$r og ótal prest- ar, sem aldrei stign fæti vestur um baf, hafa Hvargsinnis hugsað og talað. En látuin pað vera, orðin figgja til alls. Höf. kennir guðfræðinguni vorum einum um da.uðann hér hjá oss. Jpessuri berskulegu ákæru viljum vér nú líka sleppa, og ámæli hans ogáfellisdóm afin allan vorn andlega aumingja- skap og kirkju-kararlegu, skuluui vér líka pola að svo stöddu — allt pangað til vér skjldum lifa pað að sjá aptur islenzk' tímarit uin andleg mál læð.ist hjá oss. jpvi satt að segja, s v o 1 e n g i sem slíkt rit kemur ekki út og getur ekki pril- ist, g e tu m vér ekki að gagni svarað nokkru orði, getum ekki annað en tekið eins og með pökkum við liverri einustu hnútu, sem kastað er beint í andlit oss, getum ekki aupað en þegjandi viðurkennt, að hver sú gersök, álas, bríxl, öfgar og ójafnaður, sem oss er boðinn, sé oss maklegt og eins og eigi að vera. En í sannleiku er pað hart, já, skerandi, að verða að taka pegjandi við annari eins kenningu, sem pessi grein og aðrur að vestan bjóða oss — öðruin eins greinum frá fáein- um mönnum, sem sjálfir standa á knjánum í hinu vestlæga ógnarlandi og berjast fyrir líti sínu, að þessir unglingar skuli pannig leggja vora 200 guðíræðinga á kné, og dæma oss verri en lifandi dauða! Og pó er enn verra, enn pá meira skerandi og brennandi, að vera í efa um, hvort vérallir saman eigum ekki skilið að íá penuan áfellisdóm — eigum ekki skilið að horfa á pennau handarsvip rita á veggjartjald sam- vizku vorrar petta mene-tekel- upharsin! Yér fyrirlítum afsakiinir, pótt vér höfum nokkrar til, en dálítið verðuin vér samt, rétt til bráðabjrgða, að sendu til svars. — Hvuö er jkkar pró- gram, kæru vinir og kennifeður par vestraf hver ersásann- leikur, sem pér bjóðið oss hér heima? Hver er sá kristin- dómur, sem pér piédikið og heimtið að^vekji vora kirkju og pjóð upp frá dauðum ? Hatið pið kristindóm? Hvern pá ? Vér pekkjum margar útgáfur, sem kallast krislindómur, og heyium enda sagt að til seu eittkvað nálægt 200 kristn- ir kirkjuflokkar, Vér vitum vel að pið hafið verið skírðir og fermdir á Islandi, og pó spyrjum vér: hvaða krisfindóm hoðið pér oss? Vér pelckjutn skynsemis-kristindóm, sem al- veg er vaxinn frá guðsorði i biflíunni; hann aðhyllumst vér ekki; vér pekkjum skrípa-kristindóm, bjartveikann, óðann og sjóðandi; vér pekkjum kristindóm, sein barinn er fram með bumbiim og básúnum og allskonar gauragangi. — barbarisk- an kristindóm, sem eltir osseins og Hrafu binn rauða út að dýki pví, er vellur af eldi og brennisteini og sýnir oss „hel- vítis kvalar par niðri“. Og eun pekkjum vér mildari og mennt- a'ri kristindóm, en sem gengur í barndómi hinna lieimsku og diinmu miðtilda, pykist binda sig bókstaflega v.ið anda og efni Agsborgartrúarj.itiiingariiinar og annara lútherskra játningar- rita frá 17. óld. —• en g.jórir pað pó ekki til fulls, af pví pað er nú ómögulegt; er .pví hvorki heitur né kaldur, er pví víðast hvar lifaudi dauður, teljandi með sér sárfáa sanna and- an8 menn. Og loks pekkjuni vér kristindóm, sem kentiir að trúa á framsókn, eins í guðspekking sem öðrum efnum, fram- síkn samk.víBrnt órjúfaudi allsherjarlögmáli —kristindóm, setn kennir að beygj.i sig — ekki fyrir óskynsamlegum trúarsetu- iiiguin , heldur fyrir gjörvöllu Guðs lögmálj, hvar sem mannsins skynsemi linnur pað, kristindóui, sem ekki setur anda mannsins (skynsemina) ofar en Guðs orð og Guðs verkv beldur kennir skýlaust og krókalaust að andiftn, (o. skyiisem-' in uppfýst af Guös anda) eigi að rannsaka alla hl ti, prófu nlla hluti, dbema áíla hluti — og halda hinu sanna. Eða hverjuin er ætlaiidi pað að gjöra — ef vér hreinskilnistegn viljdhi tala — ef ekki anda mannsins? Nú spyrjum vér: hvaða kristiiidóin boðið pið osi nú par vestur frá? I sanu- leika vitum vér pað ekki. j>að skyldi pó ekki vera, að ykk- ur Væri pað sjálfum ekki vel ljóst, — að pið, eins og eflaust. Sumir af oss vesælingunum hér heima, séuð í nokkurskonar millibils-trúar-ástandi, eða, máske réttara að segja: trúarlifs- skoðunar ástandi. það skyldi ekki vera, að pið sjálíir vær- uð veikir, að ykkur einmitt hálflangi til að mega vera ofurlitið hmsari við Ágsb.trúarjátninguna og gjörast— frípeinkjarar — Nei, guð hjálpi okkur! — ekkí írlþenkjaíar, pví peir eru for- dæmdir, nei, ofuilega litið írípenkjarar, bara svo maður geti verið með, lifað með veraldar.börnunum, pað er að segja öll- uin þörranum af lieimsins menntaðasta fólki, t. d með stór- skálduuum norsku: Björnson, Ibsen og Ejelland, sem pið ját- ið að séu góðir og uppbyggilegir drengir, en „standi fyrir utnn anda kristindómsins“. En rm vilýuin vér segja ykkur sögu : með Agsborgar guðfræðínni og með slíku n skoðunnm um þá Björnson, Ibsen og Kjeílnnd, og jafnvel ekki heldur með meistsra Jóni gainla og Helgapostillu, leformerið pið eða við ísland. j>ið verðið að gá að pví, að við eruin pungir í tuumi eins og allt, sem er drepið og dautt I Eyrir 20 árum var ritstjóri „Lýös“ ekki fjærri pví lika að lialda að reíormera mætti vora kirkju og allt vort fólk með Agsborgartrúarjáln- ingunni, og 5 þá duga reyndi liann að fá sér menn tíl lið3 til að gefa út kirk^ulegt blað, og hafði sároið ávarp, undir pað eins stórort og grein séru Fr. J. Bergmanns er, en. pað- tókst ekki, enda tóku bans skoðanir þii óðum að breytast. Og pótt ótrúlegt pyki, póttist sami geta sagt fyriir skáldinu Björnstjerne Björnson, árið 1872, og skáldinu Kristo- fer JnnsOii 1871, að sú orthodoxi, sem peir pá hrósuðu séraf, mnndi taka enda með skeltingu. , Og pað kom frum: hinn fyrnefndi gekk allt í einu allur úr skaptiuu, pegar liann losn- aði út úr liinni norsku poku, og fór út fyrir alla að- gæzlu (pótt vér eíum ekki, að bann er og verður kristilegur i anda til. danðadags), en Janson þá er liann slapp úr sömu þoku, fór allt gætilegar, og er þó ærið svæsinn, eða svo muu hann þykja þeim kæiu löndum vorum par vestra. Nú er það vor skoðun, að oss fslendingum fari bezt, að gæta liófs og bafa livert ein asta augnablik guð fyrir augum Vér vilj- um, vér práum, já, oss brennur hjartað I brjósti eptir siðbót og framförum, en „riú erú bættulegír t'unar". Annarsvegar er kirkja, sem gengur í barndómi og óviljandi hryndir frá sér mörgum — já fleirum og fleirum, — sinna frjálslyndustu og nvenntuðustu ba.na; en hinsvegar er trúleysi og guðleysi fjöldi menntaðra manua, sem segjast ekkert hafa með trú eða kirkjur að gera — fjöldi menntaðra manna, sem hlægja_að oss upp í opin augu og segja: „J>ið eruð margar aldir á eptir tímanum, pið eruð nátttröll orðiu að steini“. Hvað á nú að segja við pessa cuenii, sem virðast ráða tiðinni og nál. öllum bennar stefnum, straumum og meðuluin ? Eigum vér að slá pá með saltaranum? j>eir sökkva ekki fyrir pað, eii vér sökkvuin með salturann í liöndunum, — nema vér svörum öðruvísi. — j>ið bræður, serstaklega þú unga, gáfaða, elsku- verða tiinans barn, sein skrifaðir „uiu skyldur vorar við ís- land ! Vér eigum að svara peim eins og g u ð, s ky use m i u og tíminn kennir oss. Vér eigum að segja við pá: pið. mótstöðumenn vorir, hatið uokkuð til ykknr máls. Oss dug- ar ekki að boða ykkur tóina miðuldar guðfræði; oss dugur ekki að binda pað, sem ekki verður fjötrað — hið eilifa hringstreymi hafsms verður ekki innibyrgt; qss dugar ekki að ætla að binda menn og mannlíf, vic. og vísindi, við kredd- ur og traditiónir; oss dugar ekki að segja* að þjóðaana beztu og vitrustu menn, að mannvinir og þjóðmæringur standi fyrir u ta n anda kriátindómsins'' (sem na*r yiir og elurallt gott og satt)

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.