Lýður - 09.09.1889, Blaðsíða 3

Lýður - 09.09.1889, Blaðsíða 3
1 — 95 — f |3Ó peir gefi á baukinn gömlum pokum og spiltum skríl (eins og Al. Kjelland); f>íð hafið rétt, heldur enga trú, en heiinsku hræsni og lýgi! þið hafið rétt, kristindómurinn er annnaðhvort hjátrú — segið pið — kannske nauðsynleg og gagnleg fyrir sinn tíma, en samt hjátrú og m.iskilningurjj eHeg.ar ha.nn er háður hinum eilífu írainráslögum, algildur, ósigrandi. En — góðir herrar, svo megið pið ekki hlægja að oss, heldur ganga í lið með oss; og svo hættum vér öllu íikti og leik- araskap. svo spyrjum vér ekki um lambsfóður og Ijóstolia eða embætti eða fáeina fyrirlitlega aura; vér spyrjum um: a n n- a ðh v b rt-el lðga r, vér spyrjum um : lifeða dauða. Og ])ó viljutn vér hafa hógværð við, pó viljum vér starfa með mildi og varúð, , að vér ekki skiljum pá eptir grátandi, sem skemmra eru komnir og skilja oss ekki. Stríðum glaðir fyr- ir sann'eikann, fyrir framför og frelsi — sigurinn ketnur — en gleymum aldrei, a ð oss tilkemur bligðun yors a n d 1 i t i s. Enn pá fáein orð — pað er ekki víst livert vér tökuin aptur svo fljótt til máls um kirkjumál. Haiið þið I d e — lifandi hjónsjón? Enginn reformerar, nerna hann hafi i d e, sem líka er efst á dagskrá samu'ðarinnar. þið pykist víst liafa í d e, sem á að endurfæða oss alla, og þið jnmnuð segjm að hún sé hin l .therska siðabót eða kenniug kristindómsins eptir Lúthers litla katekismus, Yidalínspostillu og kveri séra Heiga Hálfdánarsouar, og pað er satt, petta — úr pví biblí- an liggur víðast óhreifð á hyllunni, ef húu aunars fyrirfinnst — er oss prestum upp á lagt að kenna og nota, allri pjóð- inni til endurfæðingar og sáluhjálpar. Látuin nú vera að í pessu sé i d e, nógur kristindómur. Eu er hann par all- u r? Höndina á hjartað, herrar góðir! Er siðahót Lúthers (eða sá litli partur hennar, sem í bókum og játuingarritum peirra tíma hvílir skrínlagður) nóg fyrir siðabót vorra tíma? Höndina á hjartað! Eru — pótt sannindin hafi sitt gildi — hiutföllin hin sömu nú milli hugsjóna og virkilegleika, milli trúar og pekkingar, ruilli bifllíu og lifsskoðana, mílli laérðra og leikmanna, rnilli kirkju og ríkis, kirkju og pifa? Skilja menn, vita menn eklcert betur nú en pá ? |>urfa menn ekki allt annað útlistunarforin nú eu pá — jafnvel um pau sannindi, sein enn kallast algild? Og parnæst: hvaða íde eða ídeur (hjónsjónir) eru nú a dagskrá? J>íð vitið það vel, að það eru einkurn pær hugsjóuir, að smá-draga alltofríkis-ofur- og erfðavald frá klerkum og konungum og kenna pjóðunum að vara sínir eigin sjólar og sálusorgarar; pað er sú id e, að kenna þjóðunum að manna sig sjálfar, frelsasig sjálfar, stjórna sér sjálfar. Hvað vilja Bandapjóðir Ainerí u heldur en pað — pað er að segja peirra vitrustu menn ? þetta munið pið han.ast vel við, og pó •— pó sýuist oss sem pið par vestra heiina fyrir fylgið nokkuð öðrnvísi i d e u m, eða andlegum stefuum. Oss sýnist þið vera að berjast við að mynda hjá ykkur forn-iútherska söfnuði eða kirkju með töluverðu klerka- ríki og keim af gömlum ' kirkjuagá- í liku formi og hinir norsku söfnuðir, en pó löluvert fijálsmannlegri í öliu. Oss sýnist pað sé ykkar lífsmárk og mið að byggja sterka lút- herska rétt fyrir ykkar sauði, að verja pá með forhúrn og föstum lútherskum múrveggjum fyrir öllum tlmans úlfuin og aðskotadýrum. Og — vér játum pað — petta lá beinast við að gjöra. En — er petta tímans r e f o r m a t ó r i s k a í d e? Ef allt fer vel, kann petta að vera góð og nytsöra að- ferð — u m s t u n d a r s a k i r. Eu sauðir f ó ð r a s t illa í rétt; eigi peir að verða að vænum skepnum, verður að leiða pá i gott og grænt haglendi og að lindum lifandi vntna. Frá alda öðli hafa klerkar og konungar heiinskulega kví- að og réttað sína sauði, svo afleiðingin hefii' orðið sú, að fyrst liafa þeir stöðugt lagt af bæði á hold og mör, og síðan vezl- ast upp, líkt og Spánverjar or ítalir, ellegar brotið garðinn og stok .ið út, líkt og hinn djarfi Lúther og h ms menn. En Lúther lifði ekki á vorum dögum. lians anda, hans skörung- skap — eigum vér að fylgja, en ekki hans búkstaf, — 40) ára göinlum og frá lausuin vorum tíma. Eða, er ekki annar, sem eldri er og pó nær — annar, sem eptir lét oss meíri auda, miklu stærra dæmi, sn miklu færri kreddur? Er ekki i siðabótaserki voru andi og dæmi Drottins vors Jesú Krists nær en andi 16. og 17. aldar guðfræðinganna? það er satt, ef vér viljum vekja vora pjóð, erallt bókstaflega óriýtt, hlægi- legt, vitlaust, nema h a n s andi sé í oss, gagngntaki oss — og hér vonnm vér að oss öllum — bæði ykkur í Ameríku, og oss, sem eitthvað hugsum hér — auðnist að mœtast og eins og börn og bræður sama foreldris. Að endingu pökkum vér höf. aptur fyrir hans skörpu grein. þnð er gott að vér segjum hverjir öðruin til siða, pví sannleik og einurð ættu allir heilvita menu að læra að um- bera. Allir geta ekki, lirort »em er, verið á einu máli; en mæti hreinskilni hreinskilni, á pað ekki einungis að vera nóg, heidur á vinátta og bróðerni aldrei að þrífast betur en á með- al olíkra. Sannleiksmál eru almenn en ekki persónuleg, og það er 1100, fremur en trúin, breytnin fremur eu skoðanirn- ar, sein rnestu máli skiptir um. Yiðskipti Norðlendinga og Yestfirðinga. Síðan strandferðir hófust hafa árlega vaxið viðskipti innaníands, og eiga fyrir sér að vaxa margfaldlega. Eink- um er mjög áríðandi, að viðskipti og kaupskapur Norð- lendinga og Vestfirðiiiga geti próast og prifist, pví par parf hvor landsfjórðungurinn annars við. Isafjarðarsýsla ein mua árlega purfa að kaupa svo púsundum fjórðunga nemur af smjöri — auk ýmsrar atinarar landvörn. þetta smjör allt og meira til geta nærsýslurnar hér árlega mísst, enda hafa Isfirðingar og aðrir vestan-rnenn venjulega gnægð af einstaklega góðri sjávarvöru, sem hér er torfengin, svo sem er hinn ágæti vesturlands-ryklingur, steinbítur, heilagfiski og — h v a 1 u r. þess utan liafa Isfirðingar venjulega p e n i n g a á reiðum höndum fyrir smjör; fé og slátur kaupa peir líka. Smér er venjnlega keypt par vestra 10 aur. dýrara pundið en pað gengur hér manna á milli eða í búðum, stunduin hefir verðmunurinn par og hér verið enn meiri. J>að væri synd ef Vestfirðingar skyldu neyðast til að panta og borga hið erlenda tilbúna (m a r g a r i n) smjör sakir pess að Norðlendingar senda peim of lítið eða of sjáldan pað smjör og feitmeti t. d. tólg og kæfu (villi- bráð, smálki), sem peir hafa aflögu. En liör parf að koina réttri reglu og skipulagi A gegnum góða m i 11 i g ö n g n m e n n, eða öllu heldur, einn g ó ð a n, sem bæði pantaði á báða bóga, ábyrgðist milli-fiutninga og héldi reglu á og reikning yfir hvað pyrfti. Yér höfum nú að færa auglýsingu pessa efnis, sem betur skýrij’ frá um petta mál , er vér álítum mikilsvarðanda. Sakir óvissu hafa milLpantauir alla vega brugðist hingað til, sumir setið við beztu kaup, on aðrir haft ómak eða skaða eða hvorttveggja, en engum skiptum náð. Isafjörðui' og Akureyri ættu að vera peir staðir, par sem vörur hvorra tveggja eru teknar eða hafðar til taks. FRÁ ALþlNGI. Alpingismenn komu hingað til bæjarins 3. og 4. p. m. Með peim fréttist meðal annars: að stjórnarski ármálið heiði komizt í gegnum efri deild með hokkrum breytingum, einkuni á skipun efrideildar; var par farið fra'm á, að ping- menn í pá deild væru kjörnir upp á lífstið, 4 af konungí og hinir af amtsráðunum. Málið gekk síðan til neðrideild- ar og til stjórnarski'árnefndarinnar par; klofnaði hún'peg- ar, og varð séra Sigurður 'í Vigri í minni liluta og vildi í engu vikja frá frumvarpi neði'i deildar, en aðrir nefndar- monn, (Jón Jónssdn frá Roykjum. Jón Jóusson frá Sleð. brjót, séra Eirikur, þoryarður læknir og fi.; vildu að mestu leyti aðhyllast frumvarp efri deildar, og inun ineiri hluti

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.