Lýður - 09.09.1889, Blaðsíða 4

Lýður - 09.09.1889, Blaðsíða 4
96 — pingmanna í neðri deiltl hafa verið pví samdóma, en þó margir móti. Yar pá komið að pinglokum svo málið varð eigi útrætt; sagt er og að 8 eða 9 pingmenn neðri deildar hafi eigi komið á fund pá er stjórnarskrármálið skyldi síðast rætt, svo eigi var fundarfært og umræða um málið fórst fyrir. Slikt gjörræðishragð liafa pingmenn neðri deildar eigi leikið siðan 1875 að B. Sveinsson gekk af fundi með 8 menn. Tollalögin hafa hlotið staðfesting konungs og koma í gildi 1. í næsta mánuði. þér sjómenn og þilskipaútvegsmenn! J>ér sem skaparinn hefir svo ríkulega blessað i sumar með sjaldgæfum afia, munið nú eptir ekkjukassa peim, sem blasir við yður pegar pér fyrst stígið fæti á land i Akur- eyrarkaupstað! í vetur sem leið var sú fátækrafjárhirzla opnuð eptir tvö ár, og í henni fundust — segi og skrifa — 2 kr. og fáeinir aurar! Nú mun hún aptur verða opnuð á næsta vetri, og verður pað pá einkum yðar sök, finnist par pá ekki fyllri skerfur. Eins og yður mun mörgura kunn- ugt, legst pað fé sem lagt er í pá gustukahirzlu við pann litla sjóð, sem sýsla pessi og bær á handa sjóinanna ekkjum. Kærir bræður! minnist ekkna og barna félaga yðar, sem ekki hafa náð hcimkomu eins og pér. Ef pér eklci vinnið yður eða yðar i hag með pví, gjörið pér guði pægt verk — gjörið að dæmi allra veglyndra og dugandi drengja. Ein króna á hlut væri ekki meira en hæfilegur skerfur af 3 til 6 hundruð króna hlut. Sœlla er að gefa en þiggja ! Son og mann tók sjórinn blár, Seint úr böli rætist: Ofan á púsund ekkjutár Eymd og hungur bætist. Góði vin, sem guðleg mund Gæddi ríkdóm sínum, Gleðstu nú á göðri stund, — En gleym ei sorgum mínum ! Ellimóð og örmögnuð Umbun má ei greiða — Nema að biðja góðan guð Að gæta pín og leiða. — E k k j a. Ávarp. íleiðruðu Suður- }»iiigeyingar. Tegna pess að ýmsir málsmetandi menn við ísafjarð- ardjúp, sem bæði hafa góðan vilja og nógefui tilaðráðastí parfleg fyrirtæki, fólu mér á hendur að gera tilraun til að koma á stofn viðskiptafélagi millum norður og vesturlands — f>á leyfi eg mer hér með að gjöra yður, heiðruðu sýslubúar, tilboð með viðskipti við Tsfirðinga á ýmsri land- vcru svo sein smjöri, tólg, skinnum, kæfu og kjöti, einkum velverkuðu reyktu kjöti, móti pví að pér fengjuð aptur frá ísfirðingum peninga, alls konar fiskifang, svo sem harðfisk, rykling, skötu og porskhöfuð, líka saltað fiskmeti, heilag- fiski og steinbít, Ef pér nú viljið sinna pessu tillioði, pá gef ég kost á, að gjörast milligöngumaður pessara viðskipta hér nyrðra, en áskil að fá 2 af hundraði sem póknun fyrir pann starfa. En til pess að sh'kt viðskiptafélag geti á komizt, verða hinir helztu menn að gefa sig fram og semja í samein- ingn við milligöngu- manninn reglulega viðskipta- skilmála og margt fleira. '|>óroddstað 17. águst 1889. Ari Jochumsscn. — Jafðarför frú 0nnu sál. Havsteen (sjá síðasta tbl. Lýðs), fram fór 3. p. m. í viðurvist fjölmennis. Hún and- aðist 19. f. m. að eins 31 árs að aldri (fædd að Auðbrekku 18. júní 1858), eptir miklar pjáningar, úr brjóstveiki, tær- ing, líkt og faðir hennar, (Páll sál. Magnússon frá Kjarna dáinn 1874.) Hún eptirskildi manni sínum tvær ungar dæt- ur, og fósturbarn. Frú Anna var liin vinsælasta og bezta kona. — Ritstjóri „Nl.“ verður að láta fér nægja sömu grein- ina aptur, sem vér sendum honum um daginn, úr pvl hann var sá listamaður að Ijá henni svo laglegt rúm í blaði sínu og prýða legstað hennar með svo miklu málverki. Oss getur elski sýnst betur en að hún megi standa, hvort sem ritstjóri pessi er skoðaður, sem sóknarbarn prestsins á Akueyri, eða sem faðir og fóstri „Nl.“. Monsjör Páll, petta „artuga“ Ijóssins barn, minnir oss á sóknarbarn annars prests, sem hét Sigmundur drottinskarl, og bað um að fá að vera líkmað- ur að konu sinni. þegar prestur synjaði honum pess, svaraðí hann: „þáhefðihenniekkipótt ofgottfyrir mig, að fá að ráða sínum síðasta viðskilnað,i“. T A u g I f s i n g a r. J Hjá undlrskrifuðuni Sí Sgeíg- ar vörutegundir, með bezta verði og skal sérstaklega nefna: Yfirfrakkar 20—25 kr. Slierry Portvin og sv. Banco flask- an 2 kr., margar sortir af Anelínlit 12, 15—23 au. til pd. Bollapör margar sortir parið 23 au. Könnur málaðar 50— 60 au. Sikurkör og rjómakönnur parið 55—70 au. 16 sort- ir ullar- og tvististau al. 28—60 au., 20 sortir af Sirzum al. 15—35 au. nokkrar sortir af kjólatauum hver- garni 36 au. Nankin 45—30 au. og Striga 50 au., 5 sort- ir af lérepti Dovlas al. 18—27 au. Sherting hvít og dökk 22 au. Hvíta og mislita klúta 15—30 au. ullarklúta 1,10 Sjöl ö,50—7,20 Handklæði 15—23 au. Heklugarn hnotan 23—30 Silkitvinni hörtvinni kantabönd al. 5—7 au. Flipp- ar handstúkur hvítar, margar sortir af slipsum 55—65 au. Hnifapör, Hnífar og ýms skriffæri, Borðdúkar hvítir stórir 3,50 au. mislita borðdúka 1,75—2,00 ogmargt floira smá- vegis. Með „Thýru“ 17. sept koma nýjar vörur, bæði frá Englandi og Danmörku verða seldar með ágætu verði. Oddeyri 5. sept 1889. Á. Pjetursson. hinn frægi leikur eptir Shakspearo, pýðingin eptir Mattli. Jochumsson, fæst fyrir 50 a. á skrifstofu Lýð. Annars kostar ritið 1 kr. 50 a. — K V e ð j a, ræða eptir Matth. Jochumsson, fæst á sama stað fyrir 10 a. Nýir kaupeudur „Lýðs“ fá pá ræðu gefins. Forualílarsögur III. bindi og Ititreglur V. Ásmundarsonar, fást í prentsmiðjunn á Oddeyri. Keimsla í ensku } J>eir sem kynnu að vilja fá tíma hjá mér í vetu-r til að lœra ensku (að skilja málið skrifa og tala), vildu'j'gjöra svo vel að láta mig vita pað sem fyrst. Tveir eða jafnvel prír, ættu að læra saman. Mattli, Jocliumsson. Ritítjóri: Miitth. Jfoehemsson. Prentsmiðja Björus Jónísouar.

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.