Lýður - 23.09.1889, Blaðsíða 1

Lýður - 23.09.1889, Blaðsíða 1
23 arkir al blcumiu kosta 2 kr., crlendi9 2,E>0kr.Borgist fyrirfraratil útsölumanna. anglýsingar teknar fyrir 2 aura hvcrt orð 15 stafir írckast, af fcitu letri 3 au., ou stóru letri 5 au.; borgist fyrirfrara. LTÐU R ítitgjiiroir. Frjettir og augKsingnr sendist ritstjóranum. Aoalútsölumenn: Halldór Pctursson Akureyri og Björn Jónsson á Oddeyri 25. blað. Akureyri 23. sept. 1889. 1. ár Laiinamál presta og kirknagjöld. Óvíða í heimi þessum er jafnmikið aí landsfé að til- tölu borgað fyrir landstjórn, lagasetning og kristnihald oins og á vorH landi, enda gengur alíkt gjald ekki alveg orða- laust af, svo sem sýnir saga hinna nýju launalaga, breytinga og athugasemda við þau, og sérstaklega b r a u ð a ra á 1 i ð. Niíurstaðau á launastappi þiags vors í sumar finnst oss að öðru leyti alls ekki (eins og Nljós.) óviðunanleg. þegar hlutdrjegnislaust er skoðað, er pað fé litiö, sem mögulegt er að kría af launum embættismanna landsins svo lengi sam hin núveranda embætta tilhögun varir — sern mögu- legt er, segjum ver, eigi embættislýðurinn að njóta sæmilegs uppeldis, en, eins og.þingið í sumar hefir séð, eru pau em- bætti til, sem hafa hættulega rýr og vesöl laun, serstaklega hinna hálærðu manna, sem kenna eiga við æðstu skólana í landinu. Aptur erum vér á peirri skoðun, að eptirlaun ætti að minnka, eða smásaman að takast af, en embættis- menn vera skyldaðir til að kaupa, ekki einungis ekkjum sín- um lífeyri, heldur og sjálfum sér. Að þessu ma pó ekki hrapa. það er vandi að laga misfellur margra alda, það er torvelt að laga fornan hugsunarhátt, torvelfc að gæta hófs ef slétta skal innrættan og lögfestan ójöfnuð. Erá gamalli tíð hafa menn meira litið á tign, tiltrú og virðingar, pegar !aun embættísmanna hafa verið ákveðin, heldur en á mikilleik starfs og annríkis, og venjan siðan breitt yfir eða jafvel bætt á mis- fellurnar. Að pví var lengi ekkert fundið, pótt einu lirepp- stjóri gengi sér til húðar við hrepps- og héraðsmál og fengi ekki eyrisvirði (avo að segja) iyrir, en sýslumaður hans gat lifað tiltölulega í mesta hóglífi við rífustu laun. En pað er presta launamálið, sem Tér ætlum sérstakl. að bendu á. Rpt- ir langt þref á hóraðafundum, á synodus og á pingi, er því máli enn vísað frá. þetta mál er þó mjög áríðandi. Vera má að hin retlu hlutföll sé torvelt aö finna, og vera rhi að pau finnisfc aldrei fyr en söfnuðir hafa lærfc að taka miklu fyllri hlutd-ild í stjórn allra kirkjumála, eu eitthvað parf að gjöra til bráðabirgða. Vér skulum einungii benda á, að tekj- ur presta og einktm toll- eða innheimting þeirra í h ö r ð- um árum, er hið mesta ójafnnðar- og vandrœðamál. I góðnm árum og í góðsveitum, fer optastnær allt vel fram, •enda þótt tollheimtingin aldrei sé holl fyrir presta og það se og verði næsta öfugt, að þeir einu embættismenn, sem skipað er að kenna, að safna ekki fjársjóðu á jörðu, skuli vera látnir lifa og doyja sem tollheimtumenn, og það sínir eigin. En bezt koma vandræðin fram í harðærum. Fyrir öld síðan dóu tveir heiðarlegir prestar þessa lands úr sulti, og varannarSO ára prestur. Hve margir prestar af hundraði munu nú vera bjargálnamenná þessulandi — eptir undanfarin stríðs- ár? það er hægt að liggja kristni vorri og kirkju á hálsi fyrir fjör- og dáðleysi, en hve margir sýna andlega menn- ing, áræði og framkvæmd, ef þeir eru nevddir til að berjast íneð óllum kröptum fyrir munni ojj maga? Jú, einntök af- ar-menni, en íjöldinn megnar það ekki. Prestar ættu helzt ekki að vera auðmenn,en miklu siður sorglega bAðir snknarbörn- um sínum, því þar með eru þeir, er minnst varir, sokknir niður í andlegt sem líkamlegt volæði. þó færi vel á þvi, að hver •ínasti klerkur þægi laun sín einmitt af sínum s'ikn.ir- börnum, en þanníg, að kjörnir innheimtu- og áby¥g3ilimenn réttu houum það, sein honum löglega ber, svo sem siður erj nálega hvervetnla hjá reformeruðum þjóðum og í frí- kirkjum. þessi tilhögun er það, sem ein og ekkert a n n- nð getur til hlýtar bætt úr voru prestalaunamali, Annað er sem, eins og stendur, þarf að m. k. bráðabirgðarlögunar á. Oss vantar alveg lög og rétt um gjöld til presta og kírkna í kaupstöðum. Kaupsfcaðir vorir eru yngri en hin nýjustu lagaboð um slík gjöld og greiðslur. Hverjir bæjar- eða kaup- staðarbúar eigi að borga ljóstoll til kirkna, er mjög á reiki, og eink«m eru það þó offur og dagsverk, sem fáir kaupstað- arbúar vita hverjir og hvernig gjalda skuli, og prestamir ekki heldur. Venjulegast er, að æðstu eiubættismenn og kaupm. í kaup- stöðum offri prestum sinum eins og þeim sýnist, t. d., eins og stærri bændur borga að lögum, sejijum 15—'20 kr. Svo kemur annar fiokkur efnaðra bæjarbúa (húseigenda, embæltis- manna og verzlara), sem gjalda hið aam-lá 8 álna otfur og máske dngsverk með, en ekkert möti lambseldi bænda nó tíundum; og loks er þriðji fiokkurinn, optar reyndar þeir efria minnstu, en sem þó eru húsfeður og sjálfbjarga, sem borga presti dagsverk eða — e k k i n e i 11. Se nú þessu svo var- ið — eins og vér ætlum — í öllum bæjum og kaupstöðum landsins, þá sér hver maður, að þetta ástand er óþolaudi, og er það meir en meðal-hugsunarlejsi lands- og kircjustjóinnrinu- ar, að lagafrumvarp hcfir ekki fyrir löngu verið lagt fram pessu til leiðrettingar. Bííin, oaiikinn, fjárstilan, það ætti öllum bændum að liggja í augum opið, að bæði bankalánin og fjársalan eru jafn vandasöm viðskiptí í góðæri sem í harðæri, og fremur að skoða fyrir þi, o: búmennina, sem neyðarúrræði en ábataskipti. „Hvern'- ig eigum við að komast úr súpunni hjá fasta-kaup- mönnunum, nema við notum hvorttvaggja?" — Spyrja menn „Peningalán fæst ekki, og pó við pöntum, getum við ekki brygt okkur nema við seljum sauði og annað fé, og það meira en hófl gegnir". „Meira en hófi gegnir"; parna komur pað. En ef búin ganga saman sakir fjársölunnar, hváð svo ? „|>á er að veðsetja jörðina (ef hún er til) bankanum", svara Jeir. Hvernig pá? missa fyrst vöxt og við- gang bússins, eða lausaf jársins, og ofurselja síðan fasteign- ina bankauum, sem fyr on varir tekur prjá peninga fyrir einn? Bankar í pemngalausu landi (o: ofnalitlu) cru ekki fyrir bændur, heldur nálega eingöngu fyrir kaupskapar- og ríkisfölk, og vor banki virðist lakar fallinn en máske nokk- ur annar banki fyrir fitæklinga að skipta við. Hér parf að sigla milli skors og báru. Aðal-vandræðin, skilst oss, munu Tera prennskenar: fyrst or pörfin, þörf bænda að losast úr verzl.skuldasúpunni; í öðru lagi eðli og ásigkomu- lag lands vors, og í priðja lagi, orfiðleikinn eða ómöguleg- loikinn fyrir bændur að vera bæði bændur og kaupmenn. þessi tvö síðast nefndu lúutföll purfa menn einkum vel að skoða, en ver sleppum poim að sinni. En athugi nú bænd- ur, boint frá búmannlegu sjónarmiði, bankann og fjársöl- una! Að hvorttvoggja liafi verið notað ýmist til hagnaðar eða baga í harðærinu, pað er skiljanlogt, en mi í góðærinu, ættu menn að læra að nota hvorugt noma að hvorttvegja sö notað til ábata. Hvað pann góða banka snertir, er meiri von, að peir bændur fjölgi, sem með batnandi tíð forðast viðskipti við hann noma i viðlögum og með fullri viðsjá og varúð. Annað mál er moð fjársöluna. Nú or hennar tíð og makt myrkranua. Menn sogja: ..hi'm er okkar viðhald som stendur; hún or sú eina verzlun, som færir oss poninga, gull, inu í landið; hún er sú ainá' yerzV- un, sem gjörir oss unt að gota pantað moð ábaí.u óg hún er pað oina ráð til að lo»a oss við föstu kaupiionnina". En pásegjumvér: Búin meiga okki ganga saman. Hy.a3 >t pað, sem stöðvað hefi'r frá alda öðli alla framför í buriaðiös

x

Lýður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.