Lýður - 23.09.1889, Síða 1

Lýður - 23.09.1889, Síða 1
r 23 arkir ai blaAinu kosta 2 kr., erienclia 2,501;v.Borgist lyrirframtil útsölumanna. auulýsingar teknar fyrir 2 aura hvert orð 15 stafir írekast, af feitu letri 3 au., on stóruletri 5 au.; borgist fyrirfram. L Y Ð U R ftitgjörðir. frjettir og auglfsingar sendist ritstjóranum. Aðalútsölumenn: Halldór Pétursson Akureyri og Björn Jónsson á Oddoyri 25. blað. Akureyri 23. sept. 1889. 1. ár Launamál presta og kirknagjöld. Óvíða í heimi þessum er jafnmikið aí landsfé að til- tölu borgað fyrir landstjórn, lagasetning og kristnihald oins og á vorn landi, enda gengur slíkt gjafd ekki alveg orða- laust af, svo sem synir saga hinna nýju launalaga, breytinga og athugasemda við pau, og sérstaklega b r a u ð a m á 1 i ð. Niíurstaðau á launastappi piags vors í sumar linnst oss að öðru leyti alls ekki (eins og Hljós.) óviðunanleg. J>egar hlutdrægfiislaust er skoðað, er pað fé litið, sem inögulegt er að kria af launum embættismanna landsins s v o 1 e n g i sem hin núveranda embætta tilhögun varir — sem mögu- legt er, segjum vér, eigi embættislýðurinn að njóta sæmilegs uppeldis, en, eins og.pingið í sumar hefir séð, eru pau em- bætti til, sem hafa hættulega rýr og vesöl laun, sérstaklega hinna liálærðu manna, sem kenna eiga við æðstu skólana í landinu. Aptur erum vér á peirri skoðun, að eptirlaun ætti að minnka, eða smásaman að takast af, en embættis- menn vera sliyldaðir til að kaupa, ekki einungis ekkjuin sín- um lífeyri, heldur og sjálfum sér. Að pessu má pó ekki hrapa. J>að er vandi að laga misfellur margra alda, pað er torvelt að laga fornan hugsunarhátt, torvelt að gæta hófs ef slétta skal innrættan og lögfestan ójöfnuð. Frá gamalli tíð hafa menn meira litið á tign, tiltrú og virðingar, pegar laun embættísmanna hafa verið ákveðin, heldur en á mikilleik starfs og annríkis, og venjan siðan breitt yfir eða jafvel bætt á mis- fellurnar. Að pví var lengi ekkert fundið, pótt einn hrepp- stjóri gengi sér til húðar við hrepps- og héraðSmál og fengi ekki eyrisvirði (avo að segja) fyrir, en sýslumaður hans gat lifað tiltölulega í mesta hóglífi við rífustu laun. En pað er presta launamálið, sem vér ætlum sérstakl. að benda á. Ept- ir langt pref á hóraðafundum, á synodus og á pingi, er pví máli enn vísað frá. jpetta mál er pó mjög áríðandi. Vera niá að liin rétlu hlutfóll sé torvelt aö finna, og vera má að pau finnist aldrei fyr en söfnuðir hafa lært að taka miklu fyllri hlutd-ild í stjórn allra kirkjúinála, eu eitthvað parf að gjöra til bráðabirgða. V4r skulum einungi: benda á, að tekj- ur presta og einktm toll- eða inuheimting peirra í h ö r ð- um árum, er hið mesta ójafnnðar- og vandrœðamái. I góðnm árum og í góðsveituin, fer optastnær allt vel frara, enda pótt tollheimtingin aldrei sé, holl fyrir presta og pað sé og verði næsta öfugt, að peir einu embættismenn, sem skipað er að kenna, að safna e k k i fjársjóðu á jörðu, skuli vera látnir lifa og dovja sem tollheimtumenn, og pað sínir eigin. En bezt koma vandræðin fram í harðærum. Fyrir öld síðan dóu tveir heiðarlegir prestar pessa lands úr sulti, og var annar 50 áraprestur. Hve inargir prestar af hundraði munu nú vera bjargálnamenn á pessulandi — eptir undanfarin stríðs- ár? J>að er hægt að liggja kristni vorri og kirkju á hálsi íyrir fjör- og dáðleysi, en hve margir sýna andlega menn ing, áræði og framkvæmd, ef peir eru nevddir til að bérjast með öllúm kröptum fyrir munni og maga? Jú, einstök af- ar-menni, eri íjöldinn megnar pað ekki. Frestar ættu lielzt ekki að vera auðmenn,en miklu siður sorglega báðir sóknarbörn- um sínum, pví par með eru peir, er minnst varir. sokkiiir niður í andlegt sem likamlegt volæði. þó færi vel á þvi, að hver tínasti klerkur pægi laun sín einmitt af sínum sóknar- börnuin, en panníg, að kjörnir innheimtu- og ábyrgðarinenu réttú bonum pað, sem hanúin löglega ber, svo sem siður er nálega hvervetnla hjá reformeruðum pjóðum og í frí- kirkjum. þessi tiíhögun er pað, sem ein og ekkert a n n- nð getur til hlýtar bætt ór voru prestalaunainéli, Annað er sem, eins og stemlur, parf að m. k. bráðabirgðarlögunar á. Oss vantar alveg lög og rétt um gjöld til presta og kírkua í kaupstöðum. Kaupstaðir vorir eru yngri en hin nýjustú lagaboð um slík gjöld og greiðslur. Hverjir bæjar- eða kaup- staðarbúar eigi að borga ljóstoll til kirkna, er mjög á reiki, og einkmm eru pað pó offur og dagsverk, sem fáir kaupstað- arbúar vita hverjir og hvernig gjalda skuli, og prestarnir ekki heldur. Yenjulegast er,að æðstu eiubættismenn og kaujiin, i kaup- stöðuin offri prestum sinum eins og peim sýnist, t. d., eios og stævri bændur borga að lögum, segjum 15—20 kr. Svo kemur annar flokkur efnaðra bæjarbúa (húseigenda, embæltis- manna og verzlara), sem gjalda hið eamla 8 álna otfur og máske dagsverk með, en ekkert móti lambseldi bænda né tíundum; og loks er priðji flokluirinu, optar reyndar peir efna minnstu, en sem pó eru húsfeður og sjálfbjarga, sem borga presti dagsverk eða — e k k i n e i 11. Sé nú pessu svo var- ið — eins og vér ætlum — í öllum bæjum og kaupstöðuin landsins, pá sér hver maður, að petta ástand er óþolaudi, og er pað meir en ineðal-hugsunarleysi lands- og kirzjustjórnafinu- ar, að lagafrutnvarp lictir ekki fyrir löngu verið lagt fram pessu til leiðréttingar. Búin, bankinn, fjársalan, |>að ætti öllum bændum að liggja í angum opið, að bæði bankalánin og fjársalan eru jafn vaudasöm viðskiptí í góðæri sem í harðæri, og fremur að skoða fyrir pi, o: búmennina, sem neýðarúrræði en ábataskipti. „Hvern- ig eigum við að koniast úr súpunni hjá fasta-kaup- mönnunúm, nema við notum hvorttvaggja?“ — spyrja menn „Peningalán ffest ekki, og pó við pöútum, getum við ekki brygt okkur nema við seljum sauði og annað íé, og pað meira en hóíi geguir“. „Meira en hófi gegnir'*; parna kemur pað. En ef búin ganga saman sakir íjársölunnar, hváð svo ? „þ>;í, er að veðsetja jörðina (ef hún er til> baakúnum“, svara >eir. Hvernig pá? missa fyrst vöxt og við- gang bússins, eða lausáfjársins, og öfurselja síðan íasteign- ina bankauum, sem fyr en varir tekur prjá peninga fyrir einn? Bankar í pemngalausu landi (o: efnalitlu) eru ekki fyrir bændur, heldur nálega eingöngu fyrir kaupskapar- og ríkisfplk, og vor banki virðist lakar fallinn eu máske nokk- ur annar banki fyrir fátæklinga að skipta við. Hér part að sigla milli skers og báru. Aðal-vandræðin, skilst oss, munu vera prennskenar: fyrst er pöríin, pörf bœnda að losast úr verzl.skuldasúpunni; í öðru lagi eðli og ásigkomu- lag lands vors, og í priðja lagi, erfiðleikinn eða ómöguleg- leikinn fyrir bændur að vera bæði bændur og kaupmenn. |>essi tvö síðast nefndu hlutfóll purfa menn einkum vel að skoða, en vér sleppum poiin að sinni. En athugi nú bænd- ur, boint frá búmannlegu sjóuarmiði, bankann og fjársöl- Una! Að hvorttveggja Iia.fi verið notað ýmist til hagnaðar eða baga í harðærinu, pað er skiljanlegt, en nú í góðærinu, ættu menu að læra að nota hvorugt nemá að hvorttvegja sé notað til ábata. Hvað paun góða banka snertir, er meiri vou, að peii* bændur IjóIoE sein með batnandi tíð forðast viðskipti við hann nema í viðlögum og með fullri viðsjá og varúð. Annað mál er moð fjársöluna. Nú or hennar tíð og makt myrkranna. Menn segja: ..hún er okkar viðhald sem stendur; hún er sú eina vorzlun, sem færir oss peninga, gull, inu í laudið; hún er sú eina verzi- un, sem gjörir oss unt að geta pantað ínoð ábat.i. óg hún er pað eina ráð til að lota oss við töstu kaup iicnnina . En pá segjutn vér: Búin meiga ekki ganga sainan. Hvað er pað, sem stöðvað hofir fra altla öðli alla iiamiör í baaaði og

x

Lýður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lýður
https://timarit.is/publication/133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.