Alþýðublaðið - 22.03.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 22.03.1921, Side 1
1921 s Þíiðjodaginrs 22. marz. 67 tölubl. Jrezknr og islenzknr verkaiýðnr teknr saman hðnðnm! Styíkur verkalýðsins í öllum löndum liggur i alþjóðasamtökun um; í því, að verkalýðurinn f einu iandinu styður verkalýðinn í öðru, þegar mikið liggur við, sumpart með íé, en sumpart á annan hátt. Því miður mun fslenzkur verka lýður ennþá sem komið er vera sá^ hlutinn sem eingöngu þiggur hjálpina, en áreiðanlega verður það ekki altaí svo. Það er óvfst hvernig færi þó brezka Sjómanna- félagið senði íslenzkusn verkalýð skeyti þess efnis, að afgreiða ekki þetta eða hitt skip sem til íslands hefði farið, af þvf það væru menn á því sem yrnrn undir kauptaxta. Það er óvíst hvosfc félagsskapurinn hér væri nógu sterkur til þess að koma í veg fyrir að skipið yrði afgreitt. öðru máli er að gegna um skip sem væri héðan, og færi tii Engíands. Það þýddi ekkert að senda skip með fisk tii Englsnds, ef á þvf skipi væru menn, sem ynnu undir kauptaxta Sjómanna- félagsins hér. Enginn maður eftir endilöngum Bretíands ströcdum vildi snerta á uppskipun úr slíku skipi, fremur en svarti dauði væti 4 því; skipið yrðí þvf að halda aftur heim til íslands með fiskinn fef það þá hefði nóg kol til þess að komast heim með), og Ifkieg- ast yrði farið að síá dálítið í fisk- inn áður en hann værí kominn upp úr skipinu! Sennilegt er að eigi fengist heldur neinstaðar við- gerð á því skipi, sem væri í banni Sjómannafélagsins, og má af þessu sjá að það er meiri ea iftill kagn- aður, sem hin íslenzka sjómanna- stétt hefir af alþjóðasamtökum verkalýðsins. Það er óskiljanlegt að nokkrum útgerðarmanai detti í hug að reyna til þess að koma íogurum út með áhöfn, er væri þar fyrir iægra kaup es það sem Sjómannafélagið hefir ákveðið. Það mundi áreiðanlega ekki borga sig. Þvl þó útgerðarmenn hugsuðu sér að komast hjá banninu með því að ráða menn fyru kaup eftir taxta, um það bil að ætti að fara að sigla til Englsnds, þá mundi það ekki stoða: Bann Sjómanna ýelagsim stæði, og enginn efast vfst um að brezkir verkamenn mundu skoða það sem heilaga skyldu sfna að fara eftir þvf. Mjólkurleysið í Reykjavík og rái tii að bæta úr pvi. Það er kunnugra en frá þurfi að segjs, að á kossingatímum gerast menn langtum áhugasam- ari og vitrari en endranær. Þá fá þeir brennandi áhuga á málurn, sem þeir mundu aldrei að eilífu hafa íátið sig neinu skifta, ef ekki hefði verið efat til neinna kosn- inga, Og þá sjá menn Hka margs- konar urræði 1 þeim máium, sem þeir áður stóðu ráðþröta gagnvart. Gallinn er sá, að áhuginn og fram- kvæmdalösgunin kulna oft út þeg- ar kosningarnar eru um garð geagaar og gamla úrræðaleysið legst þá aftur yfir eins og niðdimm hafþoka. Þessi snögga og lofsverða breytíng er þvf oft og einatt ekki anuað en „af vindi vakitx alda, sem verður tii og tíeyr um leið*. Ein af spaklcgum „kosningatil- lögum* var sú er einn af fram- bjóðendum við síðmstu alþingis- kosningar hérna í Reykjavfk kom me.3, er hann vildi láta bæta úr mjólkurskortinum í bænum með þvf að fá mjóik ofan úr Kjós. iianu sá það, að „járnbrautar- mjóíkin* ai austan var etmþá f alt of háurn skýjaborgum til þesM að f hana næðist, og hann var að minsta kosti of heiðarlegu? maður td þess að reyna að ginna, kjósendur með þvf að hann væri með þessa margumræddu járnbraut f buxnavasanum. Þó lét það næst að ætla að sumir kjósendur værut ekki ófúslr á að trúa því, að þann- ig gengju sumir menn um rnsc' bana. Að vísu var sá liður tillög- unnar, er að flutningi mjólkurinn- ar laut, þannig að hann náði emgrl átt, en upphafsmaður hennar að- hyltist stríjx betra úrræði, scm annar frambjóðandi benti á, sem sé það, að mjólkin yrði flutt sjc- veg. Vitaníepa er þetta svo ein- falt mái, og virðist svo sjáifsögS Ieið, að hundruðum manna hefia’ án efa komið sama úrræðið f hug, þótt lítið hafi veríð um það rætt, og ekkert til þess gert að hrinda þvf f framkvæmd. En maður skyldi nú ætla að eftir að búið var að ræða málið á þingmák- fundura, og menn af andstæðun. flokkum höfðu getað orðið sam- máia um það, — að það hefði þá ekki verið iátið sofna. Þó hefir sú orðið rairain á, þvf síðart kosning,- ar fóru fram hefir, að því er eg hygg, ekki verið á það minst. En nú held eg að rétt væri að athuga málið dálítið á ny, reyna að komast fyrir það, a@ hve miklu þetfca úrræði gæti bætí úr núverandi vaadræðaástanði eg hvaða leiðir eru ti! þess að koma framkvæmducn á. Eg ska! hér gefa þær upplýsingar, sem eg á hægast með láta I té, og ef aör- ir vilja fylía í skörðin, ætti máiið bráðlega að skýrast, Tiliaga sú, sem áður gat eg um, var að fá mjólkina ofan úr Ejós- Náttúrlega er þá sjálfsagt, ef sjóveg er flutt, — og það er eini möguleikinn — að fá han;v úr héruðunum báðu megin Hval- fjarðar, þ. e, úr Kjósinni og af Hvaifjardarströndinni. Ef gect er ráð fyrir að Hrafneýri og HvaniEE- ur yrðu innaíu íúðkomustaðirnir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.