Alþýðublaðið - 03.09.1960, Side 8

Alþýðublaðið - 03.09.1960, Side 8
MARÍA, María, Mar- ía . , Út um dyrnar á hljóðfæraverzlununum á Laugaveginum heyr- ist hrópað á Maríu . . . í útvarpinu er hrópað á Maríu ,. . . í danshúsun- um er hrópað á Maríu María, María, María . — er frægasta konan á landinu um þessar mundir. — Það kalla allir á Maríu. — Það er kannski engin furða . . María hlýtur að vera fautalega skæs- legur kvenmaður. Mar ía hlýtur að hafa þanu mesta barm, sem sézt hefur á íslandi. Hún hlýtur að hafa fagra fót leggi og mjúka kálfa. Hún hlýtur að veia breið aftan fyrir eins og eldfjall. — María er ugglaust Jivengmjó í mittið. María, María, María!! er kallað, — en María kemur ekki, — þrátt fyrir öll þessi hróp og köll. Það hefur enginn séð hana, — nema kannskj — — — Sig- urður Þórarinsson. Kannski hefur Sigurð ur Þórarinsson Maríu á hæsta tindi Hawaii? — Kannski hann hafj koni ið henni fyrir í fjalla- skoru nálægt Þórs- mörkinni? Kannski á hún bústað í Heklu- fjalli eða Kötlugýg? — Svo mikið er víst, — að þau fundust í Þórs- mörkinni, og . . . spurn ingin er aðeins þessi: — Hvar er Maria nú? ☆ SigurSur, Sigurður, Sig- urður . Hyar er María? — María.------— Hm .. . Er hún alvöru-María? — Hm Það er alls staðar verið að kalla á hana . . . í hljóm- plötuverzlununum, á Borg- inni, í leiðöngrum upp íil fjalla . . . — Ég hef nú komizt hjá því að heyra_ það — sem taetur fer. — Ég er að koma af fundi. Hefurðu einhvern nýjan texta í pokahornxnu ? Er nokkuð sérstakt fram- undan? engir xnættu fá han: þeir. — Hm . Hér var um að ræða ráðstefnu jarðfræð inga hvaðanæva að úr heim inum. Norðurlöndin stóðu að undirbúningi henr.ar — og ísland þar með. Viö Tóm- as Tryggvason fórum til Hafnar, — þar sem ráðstefn an var haldin — og sátum hana sem fulltrúar ísiands. Það má sem sagt ekkert mi'nnast á Maríu? — Mér þykir það anzi hart að hafa barizt i'yrir því árum saman að verða sæmi- legur jarðfræðingur — og verða svo dægurlagatexta-' höfundur á einnj viku — Það er sögð saga um Paderewski, forseta Pol- lands, — sem lagt hafði alla stund á að verða góður pí- anóleikari. Hann var gerð- ur að forseta og á einhverj- um toppfundj var hann spurður: — Paderewski . . já, — áttuð þið ekki snjall- an píanóleikara með þessu nafni? — Jú, — þaö er ég', — Nel, ætli ég verðj ekki mest heima í vetur. Ég hef þvælzt svo mikið í vor og sumar. 1 vor fór ég til Ame- ríku og komst rlla leið til Hawaii, — þar sem húla- húla píurnar hafa gert garð- inn hvað frægastan. — En ég gerði ekkert þar nema skoða eldfjöll. 1 rauninni var þó óþarfi að fara til Haw aii -og sjá það, sem maður hefði eins getað séð hér heima á íslandi, — eldfjöll og aftur eldfjöli En ég tróð þar upp á hæsta tind Mauna Loa. Mauna Loa er hæsta fjall á Hawaiieyjiun, — og þar eð það á rætur sínar á miklu hafsdýpi, mætti kaila það allt að 10.000 m. hátt. Þetta er dyngja eirxs og Skjaldbreiður í haust förum við svo í þennan vanalega leiðangur upp á Vatnajökul Það er orðin venja að gá að Gríms vötnum vor og haust. Hvernig líður Kötlu? En Ægissíðuljóðið — Nei, það eru ei ir búnir að fá. Er þá ekki eitthv í pokahorninu? _ Nei,----------: ekki svo leiðis. Ah . Hvað? . . ig? — Nei, nej . . frágengið . . Eins o að segja, eru þess: eingöngu ætlaðar raula í rútubílum, - er algjörlega óvart, hafa komizt svona í En, Sigurður. — var þetta með rauði sem þú sagðist æti um árið. Borðaðir? — Ja . . Hún v svaraði Paderewski — Qu- elle décadence! (Hvílík nið- urlæging). Hvað gerðist merkilegt á þessari ráðstefnu? — Ég veit ekki, hvað skal segja um það Þarna voru rædd áhugamál jarðfræð- inga og nýjustu athugan.-r. Ýmislegt kom að sjálfsögðu þarna fram, nýtt og fróð- legt. Fundinn sóttu jaxðfrasð ingar frá um það bil 100 löndum, og þarna var saman komið um 3800 manns. - — Erlendir jarð- og landfræð- ingar komu hér hópum sam an í sumar og ferðuðust un landið, undir fararstjórn ís- lenzkra náttúrufræðinga. -— Þess má geta, að eldfjöll ís lands eru nú mjög eftirsótt rannsóknarefni þeirra jarð- fræðinga, sem farnir.eru að sýsla við rannsóknir á jarð- fræði tunglsins — Ætli henni líði ekki á- gætlega vel, blessaðri. Hún er nokkuð sein á ser núna, en ég er viss um að hún fer að gjósa. En hver.ær, er ómögulegt að segja lega borin fram oj aðalfundi jöklarar félagsins í vetur. Þ; um hana. Og var það mikiS hæ? Hefur gítarinn farið í þessar ferðir? — Ja, ég held, að einhvcr gítar hafi komizt alla leið upp að Grímsvötnu m. En gerið mig ekki að dægur- lagatextahöfundi' Ég lít alls ekki á mig sem slikan. Það er annað, hvað maður gerir i löngum bilferðum upp á Vatnajökul eða uppi í Menntaskólaseli. Þá þarf að drepa tímann og þá er á- gætt að raula eilthvað. — Þessar vísur mínar eru ort- ar fyrir fólk í svona ferðum, — og það fólk finnst mér huggulegasta fóik sem ég umgengst. Megum við samt ekki birta Maríu? ' — Nei, þeir hringdu í gær frá Samvinnunni og báðu um hana — og það með, að — Talsvert. Það húllum hæ úr ýmsi ■því, að þegar eldgo í Chile, sögðu bli fjögur eldfjöll heff Það var nú ekki n gos úr einu, — en si blöðin ★ Svona var viðtali Sigurð Þórarinsson sjá má þverskallas við því að vera g( dægurlagatextahöfi er ákveðinn í bvi a áfram að vera jarö ur, hvað sem hver og hvar sem María Q 3. sept 1960 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.