Alþýðublaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 11
Ritstjóri: Örn Eiðsson Undirbúningur ússans 14 mín Fór í taugarnar á Vil- hjálmi. Misvindasamt Örn Eiðsson skrifar frá Róm: oens sá ekki við endaspretti Snells ROM, 6. sept. (ÖRN.) Vil- hjálmur sagði við mig eft ir keppnina, að hann teldi sig hafa verið óheppinn vegna þess hve misvinda- samt var á meðan á keppn inni stóð. Hann fékk oft mótvind. „Þá fór það í taugarnar á mér,“ sagði Vilhjálmur, „að Rússinn Goriajev, sem stökk nœst ur á undan mér, tók ótrú- lega langan tíma í undir- búning að stökkum sínum. Lengs^ komst hann upp í 14 mínútur í undirbún- ingi að stökki. Þetta fór ekki aðeins í taugarnar á mér, heldur púuðu áhorf- endur óspart á hann.“ Síðbúin Rómarskeyti: Stökk „serían var frábær áá Eftirfaarndi skeyti frá Erni Eiðssyni í Róm höfðu af ein- hverjum ástæðum ekki borizf blaðinu um miðnætti í fyrri- nótt, þó að þau væru bæði móttekin í Reykjavík rétt fyrir og rétt eftir .11 um kvöldið. RÓM, 6. sept. (ÖRN,.) Úrslita- keppnin í þrístökki var geysi- lega spennandi. Vilhjálmur byrjaði á að stökkva 16,37, en Schmidt svaraði með nýju Ól- ympíumeti 16,78. Voru vonir því góðar um verðlaun. í ann- arri umferð gerðist það sögu- Iegast, að Davis (USA) stökk 16,41 off Goriajev 16,39. í þriðju umferð bætti Schmidt enn metið og stökk 16,81. í úr- slitin fóru svo Schmidt, Davis, Goriajev, Vilhjálmur, Kreer og Malcherczyk. í fjórðu umferð stökk svo Goriajev 16,63. — Fimmta umferð var lítt söguleg, en í síðustu umferðinni stökk Kreer 16,43. Vilhjálmur átti gott stökk, 16,36, þó að ekki passaði atrennan, og hann virt- isf ekki ná plankanum. Telja má þetta þrstökksafrek Vilhjálms frábært í hörðustu þrístökkskeppni sögunnar. — Stökk Vilhjálms voru þessi: 16,37, 16,06, 15,90, 16,24, hljóp út úr 16,36 m. stökkinu. Sjötti varð svo Malcherczyk með 1601. Menn athugi, að stökk Vilhjálms í dag var lengra en Ólympíumet da Silva frá Melbourne. RÓM, 6. sept. (ÖRN.) Björg- vin Hólm varð fjórtándi í tug- þrautinni með 6261 stig. f ein- stökum greinum náði hann eft- irfarandi árangri: 100 m 11,8, langstökk 6,93, kúluvarp 13,58, hástökk 1,75, 400 m 51,8. Seinni daginn litu tölurnar svona út: 110 m grind 16,2 (mótvindur og lélegir tímar yfirleitt), kringla 39,50, stöng 3,30, spjót 57,45 og 1500 m 4:40,6. Eftir fyrri dag 3569 stig, alls í keppninni 6261. RÓM, 2. sept. NÝJA-SJÁLAND hefur oft haft góðum hlaupurum á að skipa og stundum unnið óvænta sigra,. Nægir þar að minna á sig ur Lovelocks £ 1500 m hlaupi Ólympíuleikanna í Berlín 1936, sem þá var heimsmet. í dag unnu samt Ný-Sjálend- I ingar sína stærstu sigra á Ól- ympíuleikum til þessa, er þeir hlutu gullverðlaun í tveim greinum, 800 og 5000 m hlaup- um. HEIMSMETHAFINN TAPAR Flestír, sem spáð höfðu um væntanleg úrslit í 8000 m hlaupi, töldu Moens eða Kerr sigurstranglegasta, en nú eins og svo oft áður kom maður, sem fáir höfðu talað um í spádóm- I um sínum og sigraði. Svisslendingurinn Wágli tók forustuna í úrslitum 800 metra hlaupsins °g hélt henni fyrri hringinn, en millitíminn á 400 m var 52,2 sek. Þá var Wágli fyrstur, Schmidt annar, Kerr þriðji, Snell fjórði, Moens fimmti og Matuschewski sjötti. Þegar 200 m eru eftir riðlast röðin nokkuð og Moens fer fram .úr öllum á beygjunni Hann er vel fyrstur 50 m frá marki, en á síðustu 20—30 metr unum kom Snell með enda- sprett, sem hann réði ekki við og sigraði á nýju Ólympíumeti — 1:46,3 mín. Kerr varð þriðji. Úrslit; Snell 1:46,3, Moens 1:46,5, Kerr 1:47,1, Schmidt 1:47,6, Wágli 1:48,1, Matusch- ewski 1:52,0 mín.' frá Nýja-Sjálandi. Ástralíu- mennirnir Thómas og Powers héldu sig framarlega lengi vei, en úthald þeirra bilaði í lokin. Zimny hafði forustuna fyrstu fjóra hringina, en þá tók Pow- ers við. Zimny líkaði það samt ekki nema í tvo hringi og íór fram úr. Halberg hélt sig aft- arlega j upphafi. Þegar þrír hringir voru eftir tók Halberg mikinn sprett og er allt í einu kominn ca. 20 til 30 metra fram úr hinum, en Grodotzki er næst ur Og Zimny og Janke í þriðja og fjórða sæti. Þannig hélzt röð in í mark, en á síðustu 100 m. nálgaðist Grodotzki töluvert Halberg og Zimny og Janke i ógnuðu Grodotzki. Hlaupið var ' geysispennandi og tíminn góð- ur, þó að Ólympíumet Kuts héldi velli. Úrslit: Halberg 13:43,3, Gro- dotzki 13:44,6, Zimny 13:44,8, Janke 13:46,8, Power 13:51,8, Nyandika, Kenya 13:52,8. ORN. HALBERG VANN Á GÓÐRI TAKTIK Baráttan í 5000 m hlaupinu stóð fyrst og fremst milli Þjóð- verjanna Grodotzki og Janke, Pólverjans Zimny og Halbergs Þegar 8 m. nægð ekki til verðlauna RÓM, 2. sept. í GÆR var hástökkið grein dagsins, en í dag var það lang- stökkið. Það er víst í fyrsta sinn í sögunni, að 8 metrar nægja ekki til verðlauna í langstökki! OVANESJAN STÖKK LENGST í 1. UMFERÐ Fjórtán stukku 7,40 eða lengra fyrir hádegi og komust í aðalkeppnina. Einn af þeim, sem ekki komst áfram viar Bandaríkjamaðurinn Watson. Eftir fyrstu umferð úrslita- keppninnar hafði Ovanesjan for ustuna með 7,90 m stökki. Bos- ton, USA stökk 7,82 og Stein- bach, Þýzkal 7,81. Roberson, USA gerði ógilt, en tók forustu í annarri tilraun með 8,03 m stökki. Boston og Steinbach Kveniiagreinar RÓM, 2. sept. RÚSSNESKA stúlkan Tamara Press (systir Irenu Press, sem sigraði í 80 m grind í gær) vann yfirburðasigur í kúluvarp imu í dag. Hún náði þó ekki eir.s góðunj árangrj og í Melbourne, en hún bar einnig sigur úr být- um þá. Rudolph frá Bandaríkjunum setti heimsmet í 100 m hlaupi kvenna og var í algjörum sér flokki. Tími hennar var 11,0 sek., 3/10 úr sek. betra en gamla metið, sem Strickland frá Ástralíu átti. Talið er vafa- samt að met þetta verði stað- fest vegna meðvinds. Úrslit í kúluvarpi: T. Press | þessari stórkostlegu keppni. gerðu ógilt, en Ovanesjan stökk styttra en í fyrstu umferð. f þriðju umferð náði Boston mjög vel heppnuðu stökki, sem maehi ist 8,12 m, nýtt Ólympíumet, 6 sm betra en met Owens frá 136. í úrslit fóru þessir: Roston 8,12, Roberson 8,03, Ovanesjan 7,90, Steinbach 7,81, Valkama, Finnl. 7,69, Collardot, Fraklc- land 7,68 m. FRÁBÆR SÍÐASTA UMFERÐ! Fjórða og fimmta umferð var lélee og ekkert markvert gerð- ist fyrr en í þeirri síðustu. —■ Þá byrjaði Ovanesjan og náði 8,04 m, sem er nýtt Evrópumet og einum sm lengra en bezta stökk Robersons. Roberson und irbjó sig vel undir síðasta stökk, hann hitti vel á plankann og á- horfendur íögnuðu frábærui stökki, sem mældist 8,11, aðeins einum sm frá bézta stökki Bos- tons. Ekki var allt búið, því að Steinbach var eftir. Steinbach hitti einnig vel á plankann og náði mjög góðu stökki — 8 m réttir og nýtt þýzkt met, sem nægði þó ekki til verðlauna f 17,32, Brown, USA 16,42, Slo- per, Nýja-Sjáland 16,39 m. 100 m hlaup: Rudolph. USA 110, Hyman, Engl. one, Ítalíu 11,3. Úrslit: Boston, USA 8,12, Ro- berson, USA 8,11, Ovanesjan 8,04, Steinbach 8,00, Valkama, 11,3, Len- Finnland 7,69, Collardot, Frakk lland 7,68. Alþýðublaðið — 8. sept. 1960 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.