Alþýðublaðið - 22.03.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.03.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Útsala. Mikill aísláttur á vefoaðartförura. — — Skoðið í gluggaaa f dag, Johs. HansensíEnke. raáli skifta, stefnan að eins ein: „Að sitja". í gær töluðu: Þorl. Guðm. viidi láta banna aðfiutning á ölium öðrum vör um en þeira, sem væru bráð- nauðsyniegar, og sagði, að ekki ynni nema 20 þús. landsmanna að framleiðslu og vildi lata taka upp handfærafiski á róðraibatum í stað togaraútgerðar, virtist þingm. ekki telja annað vinnu, en það, sem unnid er með höndunum og taldi Reykvikingum sæmra að vinna 3 tima á dag heldur en að ganga með fótbolta á tánumill J, Möller var með því, að upp hefja innfiutningshöft, á öðru en þeim vörura, sem hægt væri að komast af án. Forsætráðh. sagði, að stjórnin hefði lýst því yfir við viðskiíta- raáianefnd þingsins, að húa gæti sætt sig við, að innflutningshöít yrðu afnumin, nema á þeim vör- um, sem hægt væri sð komast af án. Áleit, að réttara hefði verið að halda höftunum eitthvað, eti fyrst þjóðin ekki viidi leggja það á sig, þá yrði að afnema þau, anaars virtist sá skilningur eink- um sprottin af hræðslu við að fá ekki að hanga lengur, Atvinnumálaráðh. hét nýrri við- skiítamálareglugerð í stað þeirrar gömlu. Magn. J. viidi engar hömlur og taldi gagnsíaust, að vera að banna innflutning á ýmsum vöru- tegundum. (Frh). €rieuð simskeylL Khöfn, 22. marz. Gribklr hervæðast. SfmaS er frá Aþeau, að allir herskyldir menn frá 1913, 1914 og 1915 séu kváddir 1 herinn til að berjast f Anatoliu og Litluasíu. 1 samhanð við Fýzkaland. Frá Innsbruck er símað, að sam- bandsstjórnin hafi fyrirskipað þjóð- aratkvæðagreiðslu 24. apríl um það hvort Tyrol eigi að ganga f samband við Þýzkaland. Meirihluti atkvæða þeirra sem greidd hafa verið hafa failið Þýzkalandi í vil. Um ðaginn 09 veginn. M. P. F. A. á morgan kl. 8. Nokkrir sveitamenn, sem ráðnir eru á togara, komu í gær austan yfir fiaii. Fuiltrúar Sjó- mannaféiagsins náðu til þeirra allra jafnskjótt og þeir komu til bæjarins, og lofuðu þeir allir við drengskap sinn, að stíga ekki fæti á togara íyrir lægri Iaun en þau, sem Sjómaonafélags samning arnir ákveða. Pappír íýrir peninga. Sagt er að eitt útgeiðaríélag hér í bænum ætli að neyða sjómenn til þess, að taka hlutabréf f út gerðinni upp í nokkurn hluta kaupsins. — Hér er að ræða um hlutaféíag, sern hefir keypt skip helmingi hærra verði en skip eru nú. Hlutabréfin eru því f mesta lagi háljvirði, og læt'jr vonandi enginn sjórnaður ginnast til að taka slfkt sem gilda greiðsiu. Verkalýðnrinn allnr hættir að verzla við þá, sem reyna að þrýsta niður kaupinu. — Nánar um þetta síðar, ef með þarf Landhelgisbrotin. Bresku tog- ararcir, sem „Fylla" tók, voru 4 sektaðir um 10,000 kr. og einn sem áður hafði verið sektaður fekk 11,500 kr. sekt, en þýzki togarinn fékk 10,000 kr. sekt. Afli og veið- arfæri var gerður upptækur hjá öllum skipunum. Jón Magnússon forsætisráðh. sagði í gær f þinginu f raeðmæla- ræðu fyrir viðskiftahöftum, að menn ættu ekki að kaupa útlent fataefni, heldur klæðast innlendu. Vel mælt. — En hvernig stendur á þvf, að hann á sjálfur ekki eina einustu flfk úr innlendu efnif Alþýdubladid er ódýrasta, íjöibreyttasta ©g bezta dagblað landsins. Kaap- ið það og lesið, þá getið pið aldrei án þess verið. Alþb!. kostar I kr, a mániiii. Áhngasamir Dagsbr.-menn, iðnsiðarcnenn og aðrir, sem vitja leggja Sjómannafélaginu lið, geft sig fram í Alþýðuhúsinu. Margir áhugasamir Sjómannaíélagar em nú að leggja út á sjóian, og það getur verið að aðra vaati f skarðið. Bann. .Dcgsbrúnar“-fundur á sunnudaginn samþykti tillögu am það, að meðlimum væri banuað að vinaa að uppskipun úr togar- anum „Ethel", þar til vissa væri fengin fyrir þvf, að sama skips- höfnin færi út á skipinu aftur, fyrir kaup það, er samniagarnir ákveða. Líklegast langar enggB verkamann, hvorki utan ,Dags- brúnar" eða innan, að ráðast hér aftan að sjómönnum, þó þeir fái sem laun áð þræla hálfan dag í kolum, Heim. Þingmenn eru nú >em óðast að vísa vandamálum þings- ins heim f kjördæmin til sveita- og bæjarstjórna; er það rétt álitið hjá þessari samkomu, að búa er ekki fær um, að fara með völdin, og væri eflaust heppilegast, að þingmenn legðu það uadir dóras kjósenda sem allra fyrst. X, Gefln saman f hjónaband af séra Jóhanni Þorkelssyni 20 þ, m. Ungfrú Kristrún Jónsdóttir og Sigurður Marfasson sjómaður frá ísafirði. Til heimiíis á Nýlendtt- götu 15.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.