Kirkjublaðið - 01.02.1893, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.02.1893, Blaðsíða 1
IliljiMai! mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. I III. RVIK, FEBRUAR 1893. Brauðin og blómin. Kristin sögn um Elisabet landgreifafrú i Wartburg d. 1231. Harðdrægur og hjartakaldur hugsaði eigi nema' um aura, að engu nema vondu valdur velti' hann sjer í hrúgum maura; allra hylli af sjer braut hann, engra sannra gæða naut hann. Hennar iðn var aðra' að gleðja öll að græða hjarta sárin, nakta' að klæða, svanga' að seðja, sorgbitinna' að þerra tárin; en—aldrei mátti' hann af því vita að hún gæfi snauðum bita. Um hana sat hann einu sinni er hún bar til sjúkra fæðu, þykist vita', að vistir finni vífsins fólgnar undir klæðum. »Ber eg«, sagði' hún, >sveiga' af blómum sem eg ætla helgum dómum«. Takið eptir: til hann þreifar, trúir eigi frúar orði; — brauðs eru þá burtu hleifar, breyttur allur matar forði,

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.