Kirkjublaðið - 01.02.1893, Page 1

Kirkjublaðið - 01.02.1893, Page 1
mánaðarrit handa íslonzkri alþýðu. III. RVÍK, FEBRÚAR 1893. Brauðin og blómin. Kristin sögn um Elísabet landgreifafrú í Wartburg d. 1281. Harðdrægur og hjartakaldur hugsaði eigi nema’ um aura, að engu nema yondu valdur velti’ hann sjer í hrúgum maura; allra hylli af sjer braut hann, engra sannra gæða naut hann. Hennar iðn var aðra’ að gleðja öll að græða hjarta sárin, nakta’ að klæða, svanga’ að seðja, sorgbitinna’ að þerra tárin; en—aldrei mátti’ hann af því vita að hún gæfi snauðum bita. Um hana sat hann einu sinni er hún bar til sjúkra fæðu, þykist vita’, að vistir finni vífsins fólgnar undir klæðum. »Ber eg«, sagði’ hún, »sveiga’ af blómum sem eg ætla helgum dómum«. Takið eptir: til hann þreifar, trúir eigi frúar orði; — brauðs eru þá burtu hleifar, breyttur allur matar forði,

x

Kirkjublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.