Kirkjublaðið - 01.02.1893, Side 3

Kirkjublaðið - 01.02.1893, Side 3
Ið £ir íram á hjeraðsf. 1890. Á þeim fundi, er 29 prestar og fulltrúar sóttu, kom í ljós, að prófin höfðu mælzt vel fyrir undantekningarlaust, og við fyrnefnda ályktun, frá 17- sept. ’89, var í einu hljóði bætt eptirfylgjandi ákvörð- unum: *h. 'I-il prófsins skulu koma börn á aldrinum, er nefndur er undir stafl. a, og einnig er leyft, ab til prófsins komi börn þau, er fermd voru vorið áður; sömuleiöis yngri börn en 12 ára, ef vill. c. Þótt börnin kunni að eins lítið eitt annaðhvort að skrifa eða reikna, skulu þau samt kölluð og prófuð í því, er verður, og skal sýna nœrgætni í kröf'um, bæði eptir aldri og öðrum ástæðum. d. Yitnisburði skal gefa hverju barni í hverri námsgrein (á- gætl., dáv. o. s. frv., með + og eins og í barnaskólum, og senda síðan prófasti fyrir júlílok prófskýrslu með eiginhandar- undirskript prests og prófnefndar. Fyrirmynd fyrir skýrslu þess- ari skal prófastur semja. e. Raða skal börnum eptir aldri í skýrslunum, f- Geta skal presturinn þess í athugasemd, hve mörg börn á hinum ákveðna aldri hafi komið til prófsins, og hvaða orsök hann alítur, að haíi hindrað komu þeirra, er ekki komu, og verði hann var mótþróa eða hirðuleysi á barni, skal hann bera sig saman við sóknarnefndina um það, hvort beita eigi við hlutaðeigendur akvæðum laga um uppfræðing barna í skript og reikningi, f'rá 9. jan. 1880, 4. gr. g- Skýrsla um barnapróíið í próíastsdæminu skal lögð fram á næsta hjeraðsfundi á eptir«. Þessum ákvæðum var síðan nákvæmlega fylgt í hverri sókn í öllu próf.d. vorið 1891. Mjer er vel kunn- llgt, að prófln urðu örfandi að miklum mun, og náðu al- fflenningshylli, og á næsta hjeraðsf. 1891, er á voru 22, var samþykkt i einu hljóði, sem fyr, að halda barnapróf- unum áfram hið næsta ár með sama fyrirkomulagi og aður, þó með þeim breytingum: , a’ bætt verði við einni námsgrein, rjettritun, er prófað verði i ramvegisc, (sjera J. Benidiktsson uppástungum.) , * Prestum sje heimilt, að kveðja somu menn til að vera P o omendur við öll próf í hverju prestakalii«, cn gætu þeir eigi fengið neina, yrði að álíta, að það væri 8 ylda safnaðarfuiltrúans, og eins sóknarnefndarmannsins, sem fyr. Þetta var ákveðið til þess að fá meiri sam- jóðun í vitnisburðargjöfina í hverju prestakalli. Varð þessu víðast komið við næstliðið vor, fyrir greiðvikni

x

Kirkjublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.