Kirkjublaðið - 02.02.1893, Qupperneq 1

Kirkjublaðið - 02.02.1893, Qupperneq 1
mánaðarrit handa íslenzkri alþýön. III RVÍK, FEBRÚAR (B.) 1893. 3 Hinn mikli myndasmiður. (Eptir Ingcmann). Hinn mikli myndasmiður sinn málm hann bræðir skírt; hann situr við sína deiglu og silfrið hreinsar hann dýrt. Þess augnabliks hann bíður að bliki hrein og skær og speglist hans mynd í málmi, sem mót í steypunni fær. Hinn mikli myndasmiður, sem myndar huga þinn, hann situr við hjarta-holið og horfir í sálina inn. Ef hann í hjartans djúpi sjer hreina mynd af sjer, þá gleðst sá meistarinn mikli, því mynduð líking hans er. V. B. Kirkjublaðið. i. Málgagn kirkjunnar íslenzku flytur erindi kristin- dómsins. Það segir sig sjálft.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.