Kirkjublaðið - 01.03.1893, Qupperneq 1

Kirkjublaðið - 01.03.1893, Qupperneq 1
mánaðarrit handa islenzkri alþýðu. III. RVÍK, MAKZ 1893. 4 Páskasálmur. Páskasólin bjarta, blíða, breiðir geisla’ um lönd og höf, páskasóiin sú hin skæra, sem fær birtu’ úr Jesú gröf. Hátíðir og helgidagar hafa birtu’ af þeirri sól; gröflna’ enn ef bjargið byrgði börnin hefðu engin jól. Gröíina’ enn ef bjargið byrgði byggju’ i villu allir menn; enginn geisli guðlegs frelsis gegn um myrkrið skini enn; enginn Jesús; ónýt trúin; afilaus von, og lifið tál; annað líf ei eptir þetta; allt af jörðu; til ei sál. Heljarbjargið hrökk i burtu, hræddir varðmenn fjellu’ á jörð; opnast munu allar graflr; enginn framar heldur vörð. Nú er dauðans broddur brotinn, birtu slær á dimma gröf. Lærum vel að þekkja’ og þakka þessa Drottins miklu gjöf.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.