Kirkjublaðið - 01.06.1893, Blaðsíða 1

Kirkjublaðið - 01.06.1893, Blaðsíða 1
 mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. III. RVIK, JUNI 1893. Hjónavígslusálmur. i. I alvalds hendi' er allt vort ráð, og allt vjer fáum fyrir Drottins náð. Hans því liðs vjer leitum lífs á vegum öllum; bænum bljúgum, heitum blessun hans á köllum. Herra, legg oss lið. Svo biðja einnig börn þín hjer, sem bindast ætla frammi fyrir þjer helgu hjónabandi, hjartans faðir bezti, veit, þitt orð og andi ást í sálum festi. Herra, legg þeim lið. 0, faðir, styð þau lífs á leið, í ljúfa Jesú nafni veg þeim greið. Gef þeim gleði næga, Guð, af mildi þinni; í sorgum huggun hæga hjá þjer veit að finni. Herra, legg þeim lið. II. Guðs helgi andi himnum á, í hjúskap öllum vertu amen, já.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.