Kirkjublaðið - 01.06.1893, Qupperneq 1

Kirkjublaðið - 01.06.1893, Qupperneq 1
mánaðarrit hancla íslenzkri alþýðu. III. RVÍK, JÚNI 1893. 7 Hjónavígslusálmur. i. I alvalds hendi’ er allt vort ráð, og allt vjer fáum fyrir Drottins náð. Hans því liðs vjer leitum lífs á vegum öllum; bænum bljúgum, heitum blessun hans á köllum. Herra, legg oss lið. Svo biðja einnig börn þín hjer, sein bindast ætla frammi fyrir þjer helgu hjónabandi, hjartans faðir bezti, veit, þitt orð og andi ást í sálum festi. Herra, legg þeim lið. 0, faðir, styð þau lífs á leið, í ljúfa Jesú nafni veg þeim greið. Gef þeim gleði næga, Guð, af mildi þinni; í sorgum huggun hæga hjá þjer veit að finni. Herra, legg þeim lið. II. Guðs helgi andi himnum á, í hjúskap öllum vertu amen, já.

x

Kirkjublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.