Kirkjublaðið - 01.06.1893, Blaðsíða 10

Kirkjublaðið - 01.06.1893, Blaðsíða 10
10(5 Ef vjer nú virðura fyrir oss, hvernig Guðs andi verk- ar á mannleg hjörtu í lífsins margbreytilegu kjörura, þá kennir ritningin oss margt og huggunarríkt umþað,eink- um Nýja Testamentið. Revnsla hvers þess manns sann- ar það, sem vanur er að gefa gaum að breytingunum innra bjá sjer. Kristni vinur! Þegar einhver sannindi hertaka þig allt í einu með ómótstæðilegu afli, þegarein- hver stór hugsun fyllir sálu þína, þótt þú hvorki vitir nje skiljir, hvaðan hún kemur, — þegar ljós rennur upp í sálu þinni, eins og stjarna á nóttu, — þá er heilagur andi nálægur þjer, því að hann er andi sannleikans og upplýsingarinnar. Ef þeir koma tímarnir, að þjer finnst bænin hugga þig og st.yrkja venju fremur, þegar þjer finnst að hún komi þjer í nánara snmband við Guð, svo að þú heyrir hans rödd í kyrðinni og sjer himininn op- inn, — þá er heilagur andi líka nálægur þjer, því að hann er bœnarinnar andi. Þegar þjer finnst trú þín vera venju fremur heit, fjörug og huggunarrik, þegar fórnin mikla á Golgata birtist þjer í ljósriog lifandi mynd, þeg- ar þú finnur til þess í hjarta þjer, að sá hafi hlotið að vera Guðs sonur, er svo kenndi, lifði og dó, að hann hafi hlotið að friðþægja heiminn við Guð, — gef þá gaum að þvi, að það er heilagur andi, sem verkar áþig, því hann er trúarinnar andi. Þegar vonin um eilíft líf og sálu- hjálp verður þjer innilegri en áður og situr eins og eng- ill á leiði vina þinna og svalar þjer með vængjunum, — þegar þu finnur til þess, að eilífi kærleikurinn, sem er andardráttur Guðs, er blíðari en nokkru sinni áður, og kemur þjer til að telja þig sjálfan í ætt við allt mann- kynið, — þegar þjer finnst að þú myndir vilja þrýsta jafnvel óvini þinum eins og bróður að hjarta þjer, — vertu þá viss um, að þetta eru verkanir heilags anda, því að hann er líka vonarinnar og kœrleikans andi. Ef þú tekur eptir því, að hugarfar þitt verður hreinna og helgara, að spillingin fellur smátt og smátt af þínum innra manni, eins og líkþráin af þeim, sem Kristurlækn- aði forðum, þegar þú hefir yndi af að gjöra það, sem er rjett og gjöra það tafarlaust og tvídrægnislaust, — þakk-

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.