Kirkjublaðið - 01.07.1893, Blaðsíða 12

Kirkjublaðið - 01.07.1893, Blaðsíða 12
9. Augum mæni’ eg upp til þín opt í tieimi hjer, herrann Jesús. heillin mín, hjálpaðu mjer. (Hrs. Bmtj. 190, 8.). 10. TJtvaldir syngja sætt í himnavist. Hvab skal mann svo þyngja að hali’ ei þangað lyst! Lausnarinn bar oss langt i burt fra angist. (Hrs. Bmfj. 136, 8.). Meira geinna. ------3SS----— Lagafrumvörp fyrir synodus 1893. Lagasetiungarnefndin, sem sett var á synodus í fyrra, og lausiega var getið í síðasta blaði, leggur fram frum- varp til laga umTcirTcjur, ogfrumvarp til laga um skipulag og stjórn andlegra mála hinnar islenzJcu þjóðldrhju. Frumvarp til laga um kirkjur er nijög svo ítarlegt í 20 greinum. I því eru ákvæðin, sem felld voru úrfram- varpi sjera Þórarins á þinginu 1889, um algjörða breyt- ingu á tekjustofninum, en þar sem áður var farið fram á lJ/2 alin af hverjum fermdum sóknarmanni, er nú stungið upp á 1 krónu.. Legkaupinu er haldið að auki sem sjer- stöku gjaldi, 2 kr. fyrir barn yngra en 2 ára, fyrir eldri 4 kr. Fyrir sveitarlimi greiðist úr sveitarsjóði. Frum- varpið tekur svo upp ákvæði laga frá 22. mai 1890 um innheimtu og meðferð á kirknafje, en eykur við þau og breytir í ýmsum greinum. Sjóðir kirkna leggist í hinn almenna kirkjusjóð á 10 ára fresti, »stjórn landsbankans skal stjórna sjóðnum og ávaxta fje hans undir yfirum- sjóu stiptsvflvaldanna og landshöfðingja«. Stiptsyfirvöldin veita lánin. Kirkjur eiga heimtingu á að fá svo mikið lán úr kirkjusjóði, að þær sjeu í sómasamlegu standi, en varnagli er sleginn við því, að kirkjan sökkvi i botn- lausa skuld, eins og nú á sjer stað sumstaðar, er tekjur hrökkva eigi fyrir vöxtum, með því að leggja þann auka- kostnað, er kirkjan sjálf getur eigi borið, á prestakallið, eiganda eða gjaldendur, eptir því sem á stendur með fjár- haldið. Gjört er ráð fyrir hitun kirkna, er greiðist úr kirkjusjóði. »Þá er kirkju skal byggja að nýju, mælir

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.