Kirkjublaðið - 01.09.1893, Blaðsíða 10

Kirkjublaðið - 01.09.1893, Blaðsíða 10
HS4 Á vetrinn, já á vetrinn, er hörð er úti hrið og hjúpar jörðu næturmyrkrið svarta, þá inni vjer kveykjum ljósin orða Guðsblíð; þeir englar Guðs lýsa’ og verma hjarta. II. Hvað þú, minn Guð, ert góður, að gleðja börnin þín! Hvað þú ert þolinmóður, að þola brotin mín! Jeg margopt móðga þig; en allt þú upp mjer gefur, og ást og blessun vefur, og ávallt annast mig. Hvað þú, minn Guð, ert góður! þú gafst mjer líf og skyn, og föður minn og móður og margan góðan vin, — og líka Ijós og yl, og skjól og föt og fæði og fieiri dýrmæt gæði, já, allt, sem á jeg til. Hvað þú, minn Guð, ert góður! þú gafst mjer Jesúm Krist, minn hjartans bezta bróður; hann barn var líka fyrst. Sem börn og viljum vjer af hjarta líkjast honurn, og hnoss það eiga í vonum, sem börnum ætlað er. V. B. Hinn sögulegi truverðleiki kraptaverkanna, með sjerstöku tilliti til upprisu Krists. Eptir kandídat Jón Helgason í Kaupmannaliöfn. II. (Framh.). Það er einmitt aðferð vísindanna nú á tím- um að spyrja um dóm sögunnar, hvað sagan segi um

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.