Kirkjublaðið - 01.09.1893, Blaðsíða 15

Kirkjublaðið - 01.09.1893, Blaðsíða 15
fíarla eptírtektavcrð nýung er það, að fíramínar hjeldu nokkurskonar »kirkjuþing« hjá sjer síðastliðið sum- ar í sinni helgu borg Benares, til að bindast samtökum að stemma stigu fyrir hinni vaxandi útbreiðslu kristin- dómsins. Meðal annars var þar samþykkt að halda skyldi bænadag um land allt 30. október (síðastl.), til að biðja guðdóminn að varðveita trú Hindúa. Þetta atvik sýnir bezt hinn vaxandi krapt kristin- dómsins í landinu. Biflíufjelagið hjelt ársfund sinn 5. júlí kl. 9 f. h. Meiri hluti synodusmanna var þar viðstaddur. Reikningar voru lagðir fram lyrir nokkur síðastliðin ár. Sjóður 30. júní þ. á. 20928 kr. 7 a. Stjórninni var falið að semja fyrir næsta fund frumvarp til endurskoðaðra laga fyrir fjelagið, (það á að reyna að koma meira fjelagssniði á, í von framkvæmda). Synjað var uin styrk til að gefa út biflíukjarna (sbr. Kbl. I, 3.). Samþykkt var að hefja lögsókn á hendur fyrverandi gjaldkera fjelagsins (J. P.) til lúkningar 600 króna veðskuldar, sem tapast heíir vegna ónógs veðs (sbr. Kbl. I, 3.). Fje- hirðir var kosinn prestaskólakennari Eiríkur Briem, og skrifari prestaskólakennari Þórhallur Bjarnarson. Endurskoðunarmenn voru kosnir dómkirkjuprestur Jóhann Þorkelsson og prófastur Benidikt Kristjánsson í Landakoti. Frá alþingi: Kirknafrumvarpið fjell við 3. umræðu í efri deild. A þessu þingi heíir áunnizt nokkurn veginn samkomulag um það, að hafna hinum gatnla margflókna og óvissa gjaldstofni, en um sameiginlega sjóðinn eru skoðanir mjög svo skiptar, og verður það væntanlega aðalumtalsefnið i undirbúningi málsins til næsta þings. — Stjórn hinna andlegu mdla varð því miður eigi rædd á þinginu. — Prestalcosningarlögin komust í gegn um þiugið, bæði með framsóknarákvæði neðri deildar, að allir verði í kjöri, og apt- urhaldssporinu úr efri deild, að 2/3 hluti greiddra atkvæða þuríi til gildrar kosningar. Tvísýnt er hvort söfnuðirnir telja þetta nokkra rjettarbót, nái lögin staðfestingu. — Almannafriðurinn tjell í efri deild, en afnám »Kóngsbcenada.gsins« var samþykkt. — Engin telj - andi breyting varð á prestakallalögunurn- — Loks má nefna trum- varpið um gjaldfrelsi utanpjóðkirlcjumanna — þeirra, sem eigi eru í kirkjufjelagi með staðfestum presti. — Skúli Thoroddsen bar það aptur fram á þessu þingi, en það var fellt í neðri deild. Kbl. er hjartanlega samsinnandi þeirri grundvallarhugsum frumvarpsins, að hver peningur til kirkjulegra þarfa eigi að koma frá íúsu hjarta,

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.