Kirkjublaðið - 01.09.1893, Blaðsíða 16

Kirkjublaðið - 01.09.1893, Blaðsíða 16
sá skoðun hlýtur að sígra, en annað mál er það, íivort slík Ibreyting, ein fyrir sig, væri heppilegur fleygur í vora núverandi kirkjulög- gjöf. Kbl. mun ræða það mál betur. Til útgáfu kennslubóka við prestaskólann hefir alþingi veitt 250 kr. hvort árið næsta fjárhagstímabil, og er ætlast til að 10 arkir komi hvort árið. Standi fjárveiting þessi nm nokkur ár og verði fyrir henni unnið, ætti það að verða skólanum til ómet- anlegs gagns. Kennarar buðu bandrit og prófarkalestur ókeypis. Yfirreið biskups. Biskup visiterar Arnessprófastsdæmi hið efra, alls Í6 kirkjur, byrjar á Þingvöllum og endar á Ólafs- völlum. Yisitazían stendur yíir frá 29. ágúst til 12. septbr. Brauð veitt 19. f. m., Breiðabólstaður í Vesturhópi sjera Hálf- dáni Guðjónssyni í Goðdölum, samkvæmt kosningu safnaðar. Próf á prestaskólanum tóku i f. m.: Bjarni Símonarson 1, 49 st, Björn Bjarnarson II, 31 st., Björn Blöndal II. 33 st., Guð- mundnr Jónsson II, 23 st., Jes A. Gíslasou I. 45 st., Júlíus þórðar- son II, 37 st., Maguús Þorsteinsson II, 29 st., Sveinn Guðmunds- son I, 46 st., Vigfús Þórðarson II, 35 st. Verkefni skrifleg voru: Biflíuskýr.: Rómv. 3, 21.—28. — Trú- fr.: Að lýsa eðli kristindómsins og höfuðyíirburðum yíir aðrar tegundir átrúnaðarins. — Siðfr.: Hvernig skoðar kristindómurinn hin stundiegu gæði og hvernig ber samkvæmt honum að afla þeirra og fara með þau? — Kæðut.: Efes. 1, 3.—6. „Presturinn og sóknarbörnin“ heitir fyrirlestur sjera Ólafs Ólafssonar í Arnarbæli, sem bann hjelt um hnsvitjanir á synodus síðast. Það er góð hugvekja um hið innilega samhand, sein vera á milli prests og safnaðar. Utg. er Sig. Kristjánsson, Rvík, verð 25 aurar. Samskot til skólans vestra á synodus: Hallgr. biskup Sveinsson 10 kr., sr. Jens Pálssou 10 kr., Kristján Jónsson, sett- ur amtmaður, 5kr., sr. Einar Jónsson 5 kr., sr. Eiríkur Briem 5 kr., sr. Jóhann Þorkelsson 5 kr , sr. Magnús Andrjesson 5 kr., sr. Sig- urður Gunnarsson 5 kr., sr. Valdimar Briem 5 kr., sr. Þórhallur Bjarnarson 5 kr., sr. Sigurður Jensson 4 kr., sr. Sæmundur Jónsson 4 kr., sr. Bjarni Þórarinsson 2 kr., sr. Skúli Skúlason 2 kr., sr. Jón Jónsson Stf. 1 kr. — aíhent sr. Jens Pálssyni. Ennfremur sent til Kbl.: Sr. Davíð Guðmundsson 5 kr. Samskot til kristniboðs: Davíð próf. Guðmundsson 5 kr., sent til Kbl. m~ Aukablað kemur út i miðjutn mánuðinum. Sameiningin, mánaðarrit hins ev. lút. kirkjufjel. Isl. í V.-h., 12 arkir, 8. árg. Ritstj. sr. Jón Bjarnason í Winnipeg. Verð hjer 2 kr. Hjá bóks. Sig. Kristjánssyni í Rvík o. fl. víðsv. um land. Kirkjublaðið — horg. f'. 15. júlí — skrifleg uppsögn sje kom- in til útgefanda fyrir 1. októb. — 15 arkir auk smárita. 1 kr. 50 a. i Vesturheimi 60 ots. Inn á livert einasta heimili. RITSTJÓRI: þórhallur bjarnarson. f’rimlað í ísafoldar prentsmiðju. Reykjavik. 1893.

x

Kirkjublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjublaðið
https://timarit.is/publication/137

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.